Alþýðublaðið - 12.12.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 12.12.1961, Blaðsíða 13
s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s c sin sem læðist eftir Guðberg Bergsson Sálfræðileg skáldsaga — eitthvert athyglis- verðasta byrjendaverk, sem sézt hefur hér í mörg ár. Sagan segir frá ungum dreng í nauðum. Hann er fjötraður járnaga strangrar og vart heil- br gðrar móður. Rosk- inn maður í næsta húsi er að deyja úr krabba. Drengurmn hlustar á sífelldar útlistanir á veikindum hans og ork- ar þetta tvennt þannig á hann, að úr verður mögnuð sálfiækja. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s > s * s s s s s s s s s s s s Gólfteppahreinsunin Tökum ennþá gólfteppi til hreinsunar fyrir jól, Breytum einnig og gerum við. Gólfíeppagerðin h.f. Skúlagötu 51. — Sími 17360. ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda við Laufásveg. AlþýSublaðið - Sími 14901 Jólaljósin í Fassvogs- kirkjugarði : Verða afgreidd daglega í garðinum kl. 9 til 7 frá og með fimmtud. 14. þ. m. til hádegis á i Þorláksmessudag. \ ATH. Ekki verður hægt að afgreiða lengur; vegna frágangs á kerfinu. Guðrún Runólfs. Jólatré, greinar og krossar \ verður selt við innganginn í kirkjugarðinum. j Nýtt fyrirtæki NÝLEGA tók til starfa hér í bænum nýtt fyrirtæki, sem heitir „FUmur & Vélar“, og hefur bækistöð sína að Freyjugötu 15. Það eru tveir ungir menn, sem stofnað hafa fyrirtæki þetta, Gunnar J. Eyland og Jóhann V. Sigurjónsson, sem báðir hafa starfað lengi við viðgerðir á kvikmyndasýn- ingarvélum, svo að þeir eru slíkum störfum þaulkunnug- ir. Má geta þess í sambandi við þetta, að þeir félagar hafa viðgerðarumboð fyrir Virtor- sýningarvélar, sem eru með- al hinna útbreiddustu og traustustu á markaðnum, einnig hafa þeir sölu á þeim. Þá verzlar fyrirtækið með alls konar hluti, sem þarf til sýningarvéla, svo sem lampa og annað fleira af því tagi, og einnig hafa þeir til sölu flest- ar ljósmyndavörur, og ljós- myndavélar, sem fyrirliggj- andi eru frá Gevert-verk- smiðjunum. Loks er svo að geta þess, að þeir félagar leigja mönn- um teiknimyndir, svo og gam anmyndir með Abbott og Co- slello, Chaplin, Gög og Gok- ke o. fl. slíkum ágætismönn- um, sem allir unglingar hafa gaman af, og er tilvalið að fá slíkar myndir til sýningar í barnasamkvæmum og öðrum skemmtunum. Útgerðarmenn og skipstjérar Erum kaupendur að fiski á komandi vetrar- vertíð. Seljum ís, beitu og önnumst aðra fyrir greiðslu. Þeir, sem hug hafa á viðskiptum og leggja vilja upp fisk hjá Fiskverkunarstöð Bæjarút gerðar Reykjavíkur, eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við framkvæmdarstjóra Bæjarútgerðarinnar hið fyrsta. Bæjarútgerð Reykjavíkur. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan Umsókn um styrk úr styrktarsjóði félagsins þarf að berast til skrifstofu félagsins Báru- götu 11 fyrir 18. þ. m. Stjórnin. íslenzku spilin í vönduðum leðurhylkjum eru tilvalin jólagjöf, bæði handa vi'num yðar kunningjum inhan lands og viðskiptasamböndum yðar erlendis. Mannspilin bera myndir íslenzkra fommanna og fylgja hverjum stokk skýringar á ensku, þar sem getið er helztu æviatriða þeirra. Heilsölubirgðir: MAGNÚS KJARAN Umböðs- & heildverzlun Pósthólf 1437 — Sími 24140 — Reykjavík. Alþýðublaðið — 12. des. 1961 J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.