Alþýðublaðið - 12.12.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 12.12.1961, Blaðsíða 11
Fram sigraði Framhald af 10, síðu. + VÍKINGUK VANN KR 12:11. Leikur Víkings og KR var harðari og meira spennandi en úrslitaleikur ÍR og Fram og lauk með sigri Víkings 12 mörk gegn 11. Björn Bjarnason skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Vík- ing og þeir höfðu yfirhöndina allan fyrri hálfleik, sem lauk með sigri Víkinga, 5 gegn 4. Síðari hálfleikur var geysi- spennandi, munurinn var þetta 1 og 2 mörk, aðeins einu sinni tókst KR að jafna 8—8. Segja verður að sigur Vík- ings hafi verig sanngjarn og með þessum sigri verða þeir í öðru sæti á mótinu, fara upp fyrir ÍR, sem er nr. 3. 'Víking- ar voru óheppnir með vítaköst sín, 3 voru annað hvort varin, eða fóru framhjá. Bæði liðin leika fast, en eru jöfn. í Vík- ing bar mest á Pétri Bjarna syni, sem er skipuleggjari liðs- ins og á oft góð skot í pokahorn inu. Sigurður Hauksson, sann- aði enn einu sinni ágæti sitt með góðum mörkum og frá bæru spili. í liði KR bar mest á þremenn ingunum Reyni Karli 0g Guð- jóni í markinu. Mörk Víkings skoruðu: Pétur Bjarnason 4, Sigurður Hauks- son 3, Rósmundur 2, Björn Bjarnason. Jóhann Gíslason og Sigurður Bjarnason 1 hver. Mörk KR skoruðu: Reynir Ólafsson 5, Karl Jóhannsson og Heinz Steinmann 2 hvor, sig- urður Óskarsson og Pétur Ste- fánsson 1 hvor. Dómari var 'Val ur Benediktsson og dæmdi sæmilega. Þessar vinsælu bækur eru nú orðnar sex talsins: Öldin átjánda I—II (árið 1701—1800) Öldin, sem Ieið I—II (árin 1801—1900) Öldin okkar I—II (1901—1950) í þessum þremur ritverkum, samtals sex bókum, eru þannig gerð skil sögu vorri í samfleytt 250 ár. Allar frásagnir cg ailt form bókanna er í stíl nútíma fréítablaðs. STÆRÐ BÓKANNA samanlcgð samsvarar 3350 venju- legum bókarsíðum. MYNDIRNAR eru samtals yfir 1500 talsins, og er hér saman komið mesta safn íslenzkra mynda, sem til er ÖLDIN ÁTJÁNDA, síðara bindi, er nýkomið út. JÓN HELGASON tók saman. Dragið ekki að eignast það, þangað til það verður um seinan. ÞESSI ÞRJÚ RITVERK SKIPA SAMEIGINLEGT ÖNDVEGI í BÓKA- SKÁP SÉRHVERS MENNINGARHEIMILIS. ■*- VALUR VANN ÁRMANN, 15:13 íslenzkar gátur, safn Jóns Arnasonar Eina heildarsafnið af íslenzkum gátum, sem til er, samtals yfir tólf hundr- uð gátur. Það er góð dægradvöl að ráða gátur, ekki sízt fyrir börn og ung- linga. Ráðningar fylgja í bókarlok. — Verð ib. 125.00. Nóttin langa Æsispennandi bók eftir sama höfund 0g BYSSURNAR í NAVARONE, hinn fræga og víðlesna Alistair McLean. Sagt hefur verið, að það þurfi „sterk- ar taugar til að lesa bækur Alistairs McLean og óvenjulegt viljaþrek til að leggja þær frá sér hálflesnar“. —'Verð ib. 165.00. Frúin á Gammsstöðum Rismikil ástar- og örlagasaga og jafnframt GÓÐ saga í fyllstu merk- ingu þess orðs, mjög spennandi. Höfundurinn, John Knittel, er víð- kunnur og mjög vinsæll. Sagan hefur verið kvikmynduð fyrir Þetta var skemmtilegur og: skömmu fjun er nálega 400 bls., en kostar þó aðeins kr. 125.00 ib. spennandi leikur, Armanni I gekk betur í upphafi, en Val1 Seljum allar okkar forlagsbækur með hagstæðum afborgunarkjör- tókst að rétta hlut sinn og vel' um- Sendum burðargjaldsfrítt hvert á land sem er. Sendum ókeyp- það fyrir hlé, en þá var staðan bókaskrá, ef óskað er. 7—5 Val í vil. Valsmenn héldu forystunni allan síðari hálfleik og unnu verðskúldaðan sigur, 15 mörk gegn 13. Lið 'Vals í þessum leik var rnjög jafnt og það sama er hægt að segja um Ármann. Mörk Vals skoruðu: Bergur Guðnason 6, Geir Hjartarson 3, Árni Njálsson 2, Halldór Hall- dórsson 2, Gylfi Hjálmarsson og Gylfi Jónsson 1 hvor. Mörk Armanns skoruðu. Kristinn Karlsson, Hörður Kristinsson og Árni Samúels- son 4 hver og Gunnar Jóns- son 1. Daníel Benjamínsson dæmdi leikinn með prýði. ÍÞRÖTTAFRÉTm I STUTTU MÁLI SUND-me'staramót Keflavík ur fór fram á sunnudaginn í Sundhöll Keflavíkur. UJlFK hlaut alla meistarana. Nokkrjr beztu sundmenn landsms og konur kepptu sem gestir. Hörð- ur Finnsson, ÍR, synti 100 m. bringusund á 1:12,5 mín„ sem er 0,5 sek. undir meti, en þar sem ■ laugin er aðe ns 16% m„ verður afrekið ekki staðfest sem met. Þórólfur í heimsókn IÞROTTIR Frh. af 10. síðu. Jólagjafir Nú eru síðustu forvöð að kaupa lampana með niðursetta verðinu. — Góð jólagjöf. SPEGLABÚÐIN, Laugavegi 15. 1. Fram 2 2 0 0 13:9 2. Víkingur 2 10 1 14 8 3. ÍR 2 0 0 2 6:16 Úrslit: KR-FRAM 9:8. ★ III. FL. KARLA (B): LUJ T M: 1. Ármann 5 4 0 1 30:25 2. KR 5 3 11 30:22 3. Fram 5 3 0 2 37:20 4. Valur 5 2 12 38:31 5. Víkingur 5 2 0 3 27:28 6. Þróttur 5 0 0 5 12:48 j-A' ÞÓRÓLFUR BECK, okkar bezti og kunnasti knattspyrnu- ‘ maður í dag, er kominn heim í j stutta heimsókn. Hann kom með j j flugvél FIugfélagsins frá Glas- j gow á laugardagskvöld og fer, aftur utan í fyrramálið. Rns og kunnugt er af fyrn 2 j fréttum hefur Þórólfur nu gerzt 0 1 atvinnumaður í knattspyrnu,— j gerði samn’ng við skozka félag- I ið St. Mirren á dögunum til 3ja ára og fékk greidd 3000 pund, eða ca. 360 þúsund ísl. krónur. Auk þessarar upphæðar fær leskurinn útkljáður, með + UNGVERSKIR knattspyrnu- menn eru nú á keppnisferð í S.- Ameríku og Iéku sinn fyrsta leik í förinni í Santiago í síðustu I viku. Þeir sígruðu Chile með 2:0. Skáfar safna í Hafnarfirði SKÁTAR fara 11 m IlafnarfjörS í kvöld og annað kvöld á veg- um Vetrarhjálparinnar til eð safna fé svo hægt verði eS gleðja hina fátæku á jólunum. Fólk er hvatt til að taka vel á j móti skátunum eins og ætí3 Þórólfur 24 pund á viku i fast j hingað til. kaup og ákveðnar uþphæðir fyr- j Umsóknir og ábendingar um ir unnin leik og jafntefli. ! bágsladda þurfa að hafa borizt V.'ð munum birta viðtal við j stjórn Vetrarhjálparinnar í Þórólf á íþróttasíðunni á morg-1 Hafnarfirði fyrir næsta sunnu- un. dagskvöld. Alþýðublaðið — 12. des. 1961 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.