Alþýðublaðið - 12.12.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 12.12.1961, Blaðsíða 16
Rannsókní fullum gangi ENN b/rtir I>jóðviljinn •nvndir af skýrslum, sem blað »ð hefur á ei/?hvern hátt kom irA' yfir hjá lögregluembættinu á Keflavíkurflugvelli. Á £un7zudaginn b/rti blaðið eina, f.em var á fof íðu, að þessu Binní af skýrslu, sem blaðið fiefur birt áður. Birgðirnar virðast því vera á þrotum. um mlálið á þessu stic.i. Rann sókninni heldur enn áfram. Skýrslurnar, sem Þjóðviljinn hefur birt eru geymdar á skrif- stofu lögreglustjórans, og þar hefur einhverjum tekizt að ná í þær og ljósmynda. Einnig hef ur blaðið komist yfir skýrslu fi'á varnarliðinu, en e'kki er Alþýðublaðinu kunnugt hvar sú skýrsla hefur verið tekin. Mál þet'/i mun ver.a nokkuð Eins og Ajljþýðubláðjð skýrði frá fyrir nokkrum d.ög um, hafa skýrsiur þessar ver »ð teknar á ólöglegan hátt, og hefur lögreglustjórinn á -Keflavíkurflugvelli, Björn Ing varsson, skipað rannsókn í m'álinu. Alþýðublaðið ræddi við hann í gær, en hann sagði að ekkert væri hægt að segja flckið, og erfitt að segja nokk uð um hver starfsmaður Þjóð viljans er á Keflavíkurflug velli. Eðlilegast er að þarna sé um að ræða mann, sem gegn ir einhverjum ábyrgðarslöðu á flugvellinum, og hefur að- gang að hirzlum lögreglunnar, óg jafnvel varnarliðsins. Þessi mynd cr af for- síðu The Scandinavian Times“, sem kom út sl. föstudag. Myndin cr í þrem litum og mjög glæsileg. Nánar er sagt frá þessari útgáfu á öðr- um stað í blaðinu. TOGARINN Fylkir seldi í gær í Hamborg 129 tonn fyr ir 105.300 mörk og Úranus seldi einnig í gær í Cuxhavcn 194 tonn af síld fyrir 84.456 mörk. Þó seldi Narfi fyrir 122 þús. mörk, en ékki er þlaðinu kunn ugt um aflamagnið. í aflanum var nokkuð af síld, sem Narfi tók í R'/vkjavík 5. desember, en sama daga tók Geir einnig síld í Reykjavík. Einnig tók Úranus síld í Reykjavík. Af þessum þrem togurum á þá aðeins Geir eftir að selja. iSíðan um miðjan nóvember hefur togari ekki landað í Reykjavjk. Þeir eru flestir á heimamiðum, en nokkrir eru við Grænland. Afli togaranna hefur verið heldur tregur, en hins vegar selja þeir yf>leitt vel. ECfí£SH£|) 42. árg. — Þriðjudagur 12. des. 1961 — 280. tbl. FRIFWT Bl AD HELGAÐ ISLANDI ,,THE Scandinavian Times” he/tir hlað, sem er gefið út í Kaupmannahöfn, og er ætlað til kynningar á Norðurlöndum fyrir. enskumælandi fólk. Síð ast 1/ðinn föstudag kom blað þetta út, og er sú útgáfa ein göngu helguð 1 ilandi. Blaðið .cr 24 síður, og er ckkert í því annað en frásagnir um fsland og auglýs/ngar frá íslenzkum fyrirtækjum. Á forsiðublaðsins eru lit- fagrar myndir, sem eiga að táknq íslenzkt atvinnulíf og Séreinkenni. Síðar 'kemur kynning á landi og þjóð. Dr. Benjamín Eiríksson skrifar um atvinnuhætti og þróun þjóðmála. Þá er grein um for seta íslands, herra Ásgeir Ás geirsson, og kveðja frá honum til blaðsins. Grein er eftir Selmu Jóns dóttir um list, og þáttur um bókstafina Ð og Þ. Grein er um Reykjavík og 'Samband ís lenzkra samvinnufélaga. Þá er viðtal við Gylfg Þ. Gísla son, menntamálaráðherra, grein, sem nefnist „Land elds ?g ísa“j grein um Akureyri Qg margt, márgt fleira, sem of langt yrði hér upp að telja. Allir vegir oð opnast SAMKVÆMT upplýsingum, sem Alþýðublaðið fékk í gær- kvöldi, er nú að verða fært um alla vegj sunnanlands. Greið fært er vestur í Dali, austur fyr ir fjall og þar um sve'tir. í morg nn átti áætlunarbíll að leggja af stað frá Reykjavík norður í Skagafjörð, — en klukkan 6 í morgun áttj ýta að fara frá Ak ureyri til að ryðja Öxnadal. Vegir hafa opnazt í Eyjafirði og er nú fært tM Dalvíkur. Tal ið var, að sæmilegt færi væri nú til Húsavíkur. — Ekiq er mi-kið Eim snjó í Skaftaielissýsl um, — en ógreinilegri fréttlr eru af vegasamböndum ausian lands og vestan. „The Scandinavian Times” kemur út í 39 sinnum á ári, og hefur nú náð mikilli út hreiðslu. Það hefur áður flutt frásagnir frá hinum Norður löndunum. Blaðið er mjög vandað að fiágangi, og er Iþessi útgáfa gífurleg land kynning, og hefur auðsjáan lega verið vel til hennar vand að. í DAG ki. 2 hefst að nýju aðaifundur Landssambands ísl. útvegsmanna í Tjarnarkaffi. Eins og áður hefur verið frá skýrt í blaðinu var fundinum frestað 16. nóvember. Búizt er við að fundinum Ijúki í kvöld. Jólðvinningur: Volkswagenbíll Kaupið miða strax! HAB MMMMMMMVMMMMMMMM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.