Alþýðublaðið - 12.12.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 12.12.1961, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Handknaftleiksmótið: Úrslit í einstök■ um ílokkum REYKJAVÍKUR-mótinu í handknattleik lauk um helgjna og hér birtum við töflu um úr- sl t í öllum flokkum: MFL. KVENNA; LUJ T M: St: 5 3 2 0 37:32 8 + II. FL. KARLA (A): A-riðill: LUJ T 1. Þróttur 2. Ármann . Fram , KR 1. Armann ;,2. Valur 3. Víkingur 4. KR 5. Fram 6 Þróttur 42:29 32:24 38:31 37:48 16:40 3 2 3 2 3 2 3 0 M: St: 28:16 4 24:21 4 19:18 4 19:35 0 B 7 7 ( 6 1. Víkingur 2 i 2. Valur 0 I 3. ÍR r i ð i 1 1 : L U J T M: St: 3 2 1 0 20:14 5 3 111 16:18 3 2 0 0 2 10:14 0 + II FL. KVENNA fA); LUJ T M: 1. Armann 2. Fram 3. Víkingur 4. KR 5. Valur 6. Þróttur ★ 11 FL- 1. Víkingur 2. Fram 3. KR 4. Ármann ★ *• kl. 1. Þróttur 2. Vík ngur 3. ÍR 4. KR 5. Fram 4 1 4 0 3 0 2 1 1 0 0 0 0 38:20 1 29:11 2 32:20 2 29:18 i 23:20 5 10:70 St: 9 8 6 5 ? KVENNA (B): LUJ TJ0U St: 0 9:5 5 0 8:5 4 2 7:10 2 2 7:11 1 3 2 1 3 12 3.1 0 3 0 1 KARLA: LUJ T 4 4 0 0 4 3 0 1 4 2 0 2 4 10 3 4 0 0 4 Ú r s 1 i t: ÞRÓTTUR-VÍKINGUR 4:3. ★ «. FL. 1. Víkingur 2. Fram 3. KR KARLA (B): LUJ T M: St: 3 2 10 14:13 6 3 111 22:17 3 2 0 0 2 9:15 0 M: St: 21:15 8 34:22 28:24 16:25 19:32 Aths.: — KR gaf leik sinn gegn Víking og Fram og Víking- ur urðu að le ka tvisvar. ^ff'í III. FL. KARLA (A): A-riðill : L U J T M: 1. KR 2. Valur 3. Þróttur 4. Ármann 3 2 0 1 17:9 3 2 0 1 21:20 3 10 2 11:16 3 10 2 14:18 St: 4 4 2 2 Framhald á 11. síðo REYKJAVÍKURMEISTARAR ÁRMANNS í kvennaflokki. REYKJAVÍKURMEISTARAR FRAM 1961, aftari röð talið frá vinstri: — H lmar Ólafsson, Ágúst Þ. Oddgeirsson, Sigurjón Þorstejnsson, íngólfur Óskarsson, Guðjón Jónsson og Karl Benediktsson. — Fremri röð, taliið frá vinstr : Tónurs Tómasson, Jón Friðsteinsson, Þorgeir Lúð- víksson, Erlingur Þorstelnsson og Sigurður Einarsson. — (Ljósm.: J. Vilberg). vann IR 19-11 FRAM SIGRAÐI ÍR í úrslita-j leik Reykjavíkurmeistaramóts ins í handknattleik, meistara-! i flokki karla með 19 morkum gegn 11. Fram er því Reykja- víkurmeistari 1961. Þeir sigr- uðu einnig í fyrra. + ' FRAM—ÍR 19:11. (8:6) Leikur þessi var ekki eins spennandi og búizt var við, til þess voru yfrburðir Fram of miklir, sérstaklega í síðari hálf leik. Fyrri hálfleikur var býsna skemmtilegur, en Fram hafði alltaf frumkvæðið.Guðjón Jóns son skoraði fyrsta markið með góðu skoti og síðan bætti Ágúst1 Þór öðru við. Matthías skoraði fyrsta markið fyrir IR, 2:1. —^ Munurinn í fyrri hálfleik var þetta 1, 2 eða þrjú mörk fyrirj Fram, en staðan í hálfleik var i YFIRBURÐIR FRAM , í SÍÐARI HÁLFLEIK ÍR skoraði fyrsta markið í síðari hálfleik, það var Gunn- laugur, sem það gerði með á- Igætu skoti. Bjuggust nú sumir við því að ÍR myndi sækja sig og jafna, en það fór á annan veg, Ingólfur skoraði næst fyrir Fram, og Mattþías minnk ar aftur í 1 mark — 9:8. En nú fór að halla á ógæfuhlið fyrir ÍR. Fram «ær upp línuspili, sem vörn ÍR-inga réði ekkert v'ð og þegar Magnús Péturs son, sem dæmdi leikinn flautar af, er munurinn 8 mörk eða 19 gegn 11. VERÐSKULDAÐUR SIGUR Sigur Fram í móti þessu er verðskuldaður, þeir áttu aðeins einn lélegan leik, gegn KR. — Sigur Fram yfir ÍR var heldur mikill mlðað við gang leiksins. Það, sem gerð: aðallega gæfu- muninn, er jafnara og sam- stilltara lið. Línuspil Fram er einnig betra en hjá ÍR. Síðast en ekki sízt er mismunurinn á markvörðum liðanna gífurleg- ur. ÍR hefur nýlíða í markinu, sem hefur sýnt misjafna leiki, en í úrslitaleiknum var hann óvenju lélegur. Hann varði varla bolta. Beztir í liði Fram voru Ingólfur Hilmar og Guð- jón, í liði ÍR Gunnlaugur Her- manns og Matthías. Mörk Fram skoruðu: Ingólf- ur Öskarsson 8, Guðjón Jóns- son 4, Jón Friðsteinsson 2, A- gúst Þ. Oddgeirsson, Erlingur, Hilmar Tómas og S:gurður Ein arsson 1 hver. Mörk ÍR skoruðu: Gunnlaug ur 4, Hermann 3, Matthías 2, Gunnar Sigurgeirsson 1, en við þekkjum ekki nafn ÍR-ingsins sem skoraði siðasta markið. Magnús Pétursson dæmdi vel. Framhald á 11. síðu. MFL. KAHLA: LUJ T M: St: Fram 6 5 0 1 93:58 10 Víkingur 6 4 0 2 70:64 8 ÍR 6 3 1 2 66:70 7 K R 6 3 0 3 77:59 6 Valur 6 2 2 2 68:75 6 Ármann 6 2 0 4 69:78 4 Þróttur 6 0 1. 5 54:93 1 |_Q 12. des. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.