Alþýðublaðið - 15.12.1961, Blaðsíða 2
JUtstjórar: Gisli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fréttastjórl:
Björgvtn Guðmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Augtýsingasíml
14 906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðubiaðsins, Hverfisgötu
II—10. — Áskriftargjald kr. 55,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. Útgef-
andi: Alþýðufiokkurinn. — Framkvæmdastjóri Sverrir Kjartansson.
Rekstur Brimness
RÍKISREIKNINGURINN fyrir 1960 var lagður
fram á alþingi fyrir nokkrum dögum. í honum er
að finna ítarlegar. atihugasemdir, sem endurskoð
endur hafa gert við uppgjör fyrir rekstur Axels
Kristjánssonar á togaranum Brimnesi. Þessir
ejndurskoðendur eru Jón Pálmason, Björn Jóhann
esson og Jörundur Brynjólfsson.
■< Endurskoðendur rifja upp sögu málsins. Togar
xnn var kominn í þrot og lá hirðulaus á Seyðisfirði
veturinn 1958—59, bæjarsjóðnum mikil byrði. í
fjárlögum 1959 samþykktu allir flokkar heimild til
ríkisstjórnarinnar til að reka togarann. Sam-
'kvæmt ósk bæjarstjórnar Seyðisfjarðar var útgerð
in falin Axel Kristjánssyni, en nánari samningur
úm reksturinn ekki gerður. Var lagt fram fé til að
'losa skipið og gera sjófært.
Það er uppgjör fyrir þessa útgerð, sem athuga
semdírnar snerta. Telja endurskoðendur, að ýmis
legt sé enn að athuga við uppgjörið, að óumdeilan
fega standi nokkur skuld Axels við skipið, en önn
íar atriði séu vafasöm.
Mál þetta hefur um langt skeið verið notað sem
mikið áróðursmál gegn Alþýðuflokknum og ráð-
'herrum hans, sem fengu Axel rekstur Brimness
' Samkvæmt ósk Seyðfirðinga. Kommúnistar hafa
: sótt það meir af pólitískum 'hefndarhug en réttlæt
xskennd. í sambandi við m'álið í heild, eins og það
; nú horfir við, vill Alþýðublaðið segja þetta:
■ 1) Endurskoðendur ríkisreikninga leggja enga
gagnrýni fram á gjörðir ríkisstjórnar eða þess
ráðherra, sem fór með málið. Það var sam
þykkt af öllum floþkum á alþingi, að ríklð
tæki að sér rekstur skipsins.
2) Því er yfirleitt sleppt úr þessum umræðum, að
Brimnesið bar sig að kalla eftir að Axel tók
við því-og undir hans stjórn, og var það sjald
gæft þá ekki síður en nú um togara.
3) Varðandil þær athugasemdir við uppgjör Axels
1 á rekstri togarans, sem endurskoðendur hafa
gert, vill Alþýðublaðið taka undir þau ummæli
■ ráðuneytisins, að þetta mál ber að kanna ti'l
f .j botns og upplýsa eftir réttum leiðum. í slíku
' máli getur ekkert verið á huldu, enda hefur það
■ hingað til gengið sinn gang hjá réttum aðilum
: . ríkisvaldsins.
i ——"g— ..■■■ ———i
%
FIO.KKURINN
STOFNFUNDI Kjördæmisráðs Alþýðuflokks-
1 , ins á Vesturlandi, er fram átti að fara í Borgar-
1 » nesi á sunnudag, verður því miður að fresta, m.
1 ; a. vegna anna í verstöðvum í kjördæminu. Verður
f I nánar tilkynnt síðar um stofnun kjördæmisráðs-
] i ins.
? 2 15. des. 1961 — Alþýðublaðið
JOU
BAKSTURINN
í sannleika sagt erum ivig með nýj-
ung, sem rnjög margar ihúsmæður
munu fagna (heilshugar.
SPRAUTUSÚKKULAÐI í TÚBU,
sem sprauta má beint á tertur og
skreyttar kökur án þess að hita það.
Þér getið sprautað því á án alls
umstangs.
BIÐJIÐ UM ILMA
SPRAUTUSÚKKULAÐI í TÚBU.
Munið einnig að vel heppnaður
bakstur krefst valins bökunarefnis.
Birgið yður u'PP af ILMA vörum:
Lyftiduft ;— kökukrydd — sultu —
kökuskraut o. fl.
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
SKIPHOLT H F
SKIPHOLTI 1 — SÍMI 23737.
HANNES
Á HORNINU
•fe Lán ríkissjóðs vegna
bílakaupa öryrkja.
Kvaðir og skyldur, en
ekki eftirgjöf.
Ónýtustu bílarnir.
'fc Innheimta opinberra
gjalda.
EINN AF ÁTJÁN SKRIFAR:
Eins og kunnugt er hafa lam-
aðir menn og sjúkir fengið toll-
eftirgjöf af bifreiðum. Og var
þetta í fyrstu bundið við bifreið
ar almennt eða allar tegundir
En nú hefur þessu verið breytt
þannig, að það er nær eingöngu
bundið við rússneska bíla, sem
1 eru að allra dómi þe.r lélegustu
sem hægt er að fá og verðfali*
því á skömmum tíma niður (
ekki neitt. j
ÞAÐ VAR ÞÓ HUGGUNC
harmi gegn, að menn gátu fengi5
að skipta á öðrum og betri bíl og
i fært þessa tolleftirgjöf á þann
jbíl þar sem ríkissjóður hafðji
■ betri tryggingu. En það er alltal
eitthvað nýtt hjá Fossberg eina
og þar stendur. Ráðuneytið heC«
ur nú skrúfað fyrir þennan mögu
leika svo að ekkj blæs byrlega
hjá Þeim sem eru að reyna afl
burðast við að eignast faratækl,
Það virðist því vera að það séa
Fvamliald á 12. síðu: