Alþýðublaðið - 15.12.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 15.12.1961, Blaðsíða 14
föstudagur 9LYSAVARÐSTOFAN er opin allan BÓlarhringinn Læknavörðnr fyrir vitjanir er á nma stað kl. S—18. Flugfélagr ' ; íslands h.f.: Hrímfaxi fer til. Glasg. og Kmh kí.. 08,30 f dag. Væntan- leg aftur til R- Víkur kl. 16,10 á morgun. — Gullfaxi fer til Oslo, Kmh og Hamborgar kl. € 30 í fyrramálið. — Innan- J-'-’HÍsfiug: f dag er- áætlað að f .-.óga til Akureyrar (2 ferð- --FaguFhólsmýrar - Horna- Ljarðar, ísafjarðar, Kirkju- tvæjarklausturs og Vestm,- eyja. — Á morgun er áætlað að fijúga tll Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavík- ur, ísafjarðar, Sauðárkróks 0,g Vestmannaeyja. ■ Skipaútgerð .'. xiSiaiás:' Hekla fer frá Rvk kl. 13,00 í dag austur um land til Akureyrar. — Esja er á leið frá Austfjörðum t:I Rvk. Herjóif- •tjr fer frá Hornafirði í dag L t-Vestmannaeyja og Rvk. — ►prijl er væntanlegur til R- v-ikur í kvöld. Skjaldbreið fer ■fvár Rvk í dag vestur um land í-ÍLringferð. Herð.ubreið er á Austfjörðum á norðurleið. föftlar h.f.: Drangjökull fór f fyrra- fkvötd frá Hamborg áleiðis t .l R:vikur. Langjökull fór í gær tíVöIdi- frá Cuxhaven til Gdin fci og Ventspils. Vatnajökull fór frá Vestm.eyj um í fyrra- dag áleiðis til Gr.msby Lond- oa og Rotterdam, Sk padeild S.Í.S Hvassafell e'r í Reykjavík- Arnarfel ler í Kristiansand, fer þaðan álelðig t.l Siglu- fjarðar og Akureyrar. Jökul- fell kemur í dag t:I Reykja- víkur frá Hornaf;rði. Dísar- fell fer væntanlega í aag frá Hamborg áleiðig til Gdvnla. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun frá Austfjarðahöfnum. Hamra- fell fór 6. þ.m. frá Hafnarfirði áleiðis tii Batumi. Dorte Dan- ielsen fór 13. þ.m. frá Siglu- firði áleiðis til Aabo, Hels- inkj og Walkom. Skaansund er í Leningrad. Heeren Gra- cht er í Leningrad. HAB UMBOÐSMENI Á AUSTURLANDI: . .. —..tf 81* Eskifjörður: Bragi Haraldsson. ' í Fáskrúðsfjörður: Óðinn G. JÞórarinsson. Neskaupstaður: Sigurjón Krlstjánsson. Reyðarfjörður: Egtill Guðlaugjpson, Brú. Seyð sfjörður: Ari Bogason. Egilsstaðir: Gunnar Egilsson. + DREGIÐ 24. DESEMBER. .1 Latið ekki H A B úr hendi sleppa! KAUPIÐ MIDA STRAX! Frá Guðspekifélaginu: Stúk- an Bakker heldur fund í kvöld á venj ulegum stað og tíma. Sigvaldi Hjálmars- son flytur erindi er nefr.ist: Andi jólanna. — Hljóinlist, Kaffiveitingar. Þetta er síð asti stúkufundur ársJns. Föstudágur 15. desember: 12,00 Hádeg.sút varp. 13,15 Les- in dagskrá næstu viku. — 13,25 ,,Við vinn una“: Tónleíkar. 15,00 Síðdegis- útvarp. 17,40 Framburðark. í esperanto og spænsku. 18,00 „Þárfðu hetj- ur um héruð“: Ingimar Jó- hannesson seg r frá Gunn- laugi ormstungu. 18,30 Þing- fréttir. Tónleikar. 20,00 Dag- legt mál (Bjarni Einarsson cand. mag.). 20,05 Efst á baugi (Björgvin Guðmunds- son og Tómas Karlsson). — 20,35 Fræg r söngvarar; VII: Jussi Björling syngur. 20,55 Upplestur: Páll H. Jónsson frá Laugum les úr þýðingum SÍnum á ljóðum eftir Else Bartholdy. 21,10 íslenzk tón- list; Píanósónata eftir Hall- grím Helgason (Jórunn V-ð- ar leikur). 21,30 Útvarpssag- an: „Gyðjan og ux nn“ eftir Kristmann Guðmundsson; 35. lestur (Höfundur les). 22,00 Fréttir. 22,10 Erindi: Nýjar vörur og úreltar (Sveinn Ás- gelrsson hagfræðingur). 22,30 Á síðkvöldi: Létt-klassísk tónl st. 23,20 Dagskrárlok. Bótagreiðslur Almanna- trygginganna í Reykjavík Auk venjulegs útborgunartíma verða bætur almannatrygginga í Reykjavík greiddar fyrir jólin sem hér segir: Laugardaginn 16. des. verðabætur greiddar óslitið frá kl. 9J/2 f. h. — 6 e. h. Verða þá greiddar allar bætur aðrar en ársfjórðungsgreiðslur fjölskyldubóta til eins og tveggja barna fjölskyldna, en greiðsla þeirra hefst 20. þ. m. Miðvikudaginn 20. þ. m. verða bætur greiddar óslitið frá kl. 9^2 f. h. til kl. 7 e. h. og verða þá greiddar allar tegundir bóta/ Bótagreiðslum á þess.u ári lýkur kl. 12 á hádegi laugard. 23 þ. m. (Þorláksmessu), og hefjast ekki aftur fyrr en á venjulegum greiðslu- tíma í janúar. TRYGGINGARSTOFNUN RÍKISINS. Fróð/eg bók Frh. af 7. síðu. og umburðarlyndur og ræddi um eilífðarmálin við harð- hausa eins og mig. Ósjálfrátt dróst maður að þessum manni, þó að maður reyndi allt sem hugsast gat til þess að verða honum ekki sam- mála. Þegar mér barst í hendur hin nýja útgáfa að Draumum og dulrúnum Hermanns, var eins og gamall vinur heim- sækti mig, og ég las bókina að | nýju. Margt hefur breytzt í hugarheimi frá því að ég heyrði óminn af henni og las hana fyrst. Og nú les maður opnari huga. Þetta er stór bók og myndarleg. Þar er sagt frá fjölmörgum og margvís-| legum fyrirbærum, en lengst1 mál er Njáludraumurinn. —' Sögur Hermanns eru allar vel sagðar og hinar eftirtektar- verðustu. Fyrir framan sagnir Her- manns ritar Grétar Fells á- grip af ævisögu hans, en síðan eru birt ummæli merkra hugs uða um uppruna og eðli I drauma: Kristinn Björnsson sálfræðingur ritar um skoð- anir Freuds. Erlendur Har- aldsson blaðamaður um kenn- ingar C. G. Jungs og guðspek- inhar og Þorsteinn Guðjóns- son um skoðanir dr. Helga Péturss. Þetta er því fróðleg bók og margvís um efni, sem allir hugsa um. V. S. V. Leiðrétting í GREIN Birgis Finnssonar, alþingismanns, í blað nu í gær, slæddust nokkrar villur. Fyrst, þar sem rætt var um Rúss i o? kjarnorkutilraunir þeirra, átti e:n setningin að vera þannig: — Hvort mætt þá ekki ætla, að þeir mundu ætíð fara eins að, ef gert væri við þá samkomu- lag um afvoþnun, án cftirlits? Nafn verndargæzlusvæðis SÞ varð Mauri, en á að vera Nauru. Og framlag Bandaríkjanna til ,,matvælabankans“ er 40 millj. dollara, en ekk 440 millj. doil- ara. Aflinn ... . Framhald af 1. síðu. september þessa árs en í fyrra veiddist hins vegar talsvert í september. Síldaraflinn í sept- ember-október s. 1. árs var alls 19.420 lestir. Skiptist sá afli sem hér seg r eftór verkunar- aðferðum: Bræðslusíld 10.835 lestir fryst síld 4970 lestir og söltunarsíld 3615 lestir. Nú hefur langtum meira far- ið í söltun og er því síldarafl- inn í ár syðra ekki aðeins mik- lið me'rj heldur einnig mun verðmætari. Hefur síldaraflinn í október og nóvember verið sérstaklega mikill og mun lík- lega aldrei hafa borizt ejns mikill afl' á land í þessum mánuffi eins og í ár. Barnagæzla Tek að mér að sitja hjá börnum á kvöldin. Upplýsingar eftlr kl. 6 e. h. í síma 13071. Geym:'ð aufflýsinffuna. 'Jr’.l.-'- S.G.T.-Félagsvistin verður í J Góðtemplarahúsinu í kvöld,! og hefst kl. 9. Þetta er síðasta ! spilakvöldið fyrir jól, og | verða því afhent he'idarverð- • launin. Dansinn heíst kl. 10,30. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Æskuiýðsfélag Laugarnessókn- ar. Fundur í kirkjukjallaran- um í kvöld kl. 8,30. Fjöl- breytt fundarefni. Síðasti fundur fyr:r jól. — Séra Garðar Svavarsson. HERDÍSAR HELGU GUÐLAUGSDÓTTUR, Vogatungu, Reykjavík, er lézt 2. þ. m. V Börn, stjúpbörn og barnabörn. 14 15. des. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.