Alþýðublaðið - 15.12.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 15.12.1961, Blaðsíða 16
GREIFINN .HÉR birtíst mynd af Margrétt Bretaprinsessu og manni bennar, Snovv- don lávarði, sem áður hét reyndar Anthony Arm- strong-Jönes. ■ Prinsessan.hetdur á syni þeirra, Línley gresfa, en fæðing hans varð til þess að pabbinn var aðlaður, því ekki þétti viðeigandi r að systursonur Eiísabet- r-- ar II. drottningar væri . titilslaus. WWWWWWWWWWWWWM Verðlagsráð til efri deildar Eftl MVARPro um verðlags- .fáð sjávarútvegsins var af- greitt frá neðri deild alþingisJ ( gær, og a nú eftir að fara gegnum efri deíld fyrir jólin. Við þriðju umræðu voru enn gerðar veigamikiar breytingar á frumvarpínu og gengu stjórn ;-orSíðar nokkuð til móts við stjór«arandstöðu»a til þess að skapa sem mesta einingu um íttálið. Ekki tókst það fullkom tega, því kommúnistar greiddu atkvæði gegn því, þótt gengið væri inn á pýðingarmikla til- lagu frá þeim. Það gerðist halzt breytinga,' að fulltrúum útgerðarmanna í| .hópi fisksel'jenda og öllum full trúum í hópi fiskkaupenda var jfækkað um einn hvor og verða ,Lvi 12 en ekki 14 menn í verð- lagsráðinu. Eru þá fulltrúar í.j ótnanna og útvegsmanna í fisksöluhópnum jafn margir. tfrá var aðilum heimilað að slripta um fulltrúa sína í verð- lagsráði, þegar ákvörðun er telcin um einstök atriði svo að sérsjónarmið þeirra, sem mál- ið snertir hverju sinni, geti kotnið fram. ŒDÉStB) 42. árg. — Föstudagur 15. des. 1961 — 283. tbl. 30 ÞÚS. TUNN- UR VEIDDUST I FYRRINÓTT MIKIL síldveiði var í fyrrinóit I Höfrungur II. 1600 tunnur vestur við Jökul á Kolluálum, j (Eldey) Sigurður AK 1350 og um 10 mílur vestur af Eld-1 tunnur, Pétur Sigurðsson 1400 ey, en þar fann síldarleitarskip I tunnur, Ölafur Magnússon ið Fanney töluverða síld í fjvra kvöld, og leiðbeindi bátunum þangað. Munu um 50 skip hafa fengig um 30 þúsund tunnur. Síldin, sem veiddist við Eldey, var mun stærri en sú sem veidd ist undir Krýsuvíkurbergi í síðustu viku. Skipin, sem voru við Eldey, fengu tiltölulega mikið betri og stærri köst en þau, sem voru fyrir vestan. Átta bátar fengu 125 þúsund tn. seldar <VWW*WWWWIIWIWIWWWI abeins r ÁFLI ‘togaranna í septem t böAolr: Þessa': ái*s-var'■ orð- r. inn- 581400- le'stir, eða nm það hil 1450 tonn á hvern .togara.. Ef■: jieim afla er áe'dt niður á hi«a 270 daga þessa-9 tnátiaða tíma r blls kemur út rúmlega 5 ý tpnu .á. dag. Svo íítill hef ú'rikaftil 'tðgáráhná - verið p 'rélfa várla afli smábátanna. ykáiJiVlÍMun bát ’er -’að - Jfeins brót’’ þess mannafla, sem er á hverjum togara. nwwwwwwwwwtwmw SELDAR hafa verið alls 125 þúsund tunnur af Suðurlands- síld, þar af rúmlega 20 þúsund tunnur af henni sérverkaðri. Söltun nam í gær rúmum 80 þúsund tunnum, en 33 þúsund tunnum á sama tíma í fyrra. Til Rússlands hafa verið séld ar 80 þúsund tunnur, Vestur- Þýzkalands 20 þúsund tunnur, Póllands 20 þúsund tunnur og afgangurinn skiptist á Banda- jríkin og Austur-Þýzkaland. Unnið er nú að aúkinni sölu og standa yfir samningavið- ræður. Reynt er að selja síld- ina t;i allra þeirra landa, sem á a«nað borð neyta síldar m. a. Bandarikjanna, Rúmeníu og A-Þýzkalands. Síldin hefur verið mjög mis- jöfn að gæðum að .undanförnu og fitumagnið farið niður í allt að 8—10% í sumum förmum. Þannig er hún óhæf sem venju leg saltsíld, en hins vegar góð til ýmis konar sérverkunar. 1400 tunnur, Bjarnarey 1000 AK 900 tunnur. Hilmir 1100, og Haraldur Alþingi frestað 19. desember þar rúmlega 8000 tunnur, en FORSÆTISRAÐHERRA hef- . ur lagt fram á Alþingi tillögu vestur við Jökul fengu um 40, unlj að þingstörfum verði frést- bátar 22 þúsund tunnur. . , | að 19. desember n. k., eða síðar Mikil síld hefur nú borizt á ( ef þörf þykir, og þing kvatt landdageftirdag, oggetur jafn : saman aftur eigi síðar en vel farið svo, að erfiðleikar; febrúar 1962 1 verði á hvað gera skuli við i hana. Á söltunarstöðvum í! Reykjavík, á Ákranesi og í Keflavík var mikil vinna'í gær, og þar var enn unnið, þegar blaðið fór í prentun. Eitthvað af síldinni fór í bræðslu, en yfirleitt var hún öll hæf til söltunar. Hæstu bátarnir voru þessir: Fjölgað í lögregl- unni íyrir jólin UTANRÍKISRÁÐHERRA for s. 1. mánudagsmorgun flugleiðis til Parísar til þess að sitja ráð- herrafund Atlantshafsbandatags ' ins, en slikir fundir hafa verið haldnir um þetta leyti undanfar- In ár. FYRIR hver jól eykst umferð in í bænum gífurlega, og verð- ur því ávallt að gera einhverj- ar varúðarráðstafanir til að mæta hinni miklu aukningu. — Lögreglan í Reykjavík hefur nú á prjónunum ýmsar áætlanir, sem verða til þess að létta á umferð í miðbænum og niinnka slysahættuna. Tve/V seldu í Bretlandi VORUBILL ætlaði að fara gær eða í dag frá Húsavík til Raufarhafnar og bjóst Við að ’ TOGARINN Þorsteinn Ing- komast, en þessi leið hefur ekki ólfsson seldi afla sinn í HuU i verið fær. Bíistjórinn bjóst við gærmorgun, 174 lestir, sem einnj torfæru á Tjörnesi, en það seldust fyrir 12.655 sterlings- er lægð, sem verður mokúð. . ’-Til Húsavikur er fært á jepp- um og stórum bifreiðum én Vaðlaheiði er ekk;, farin, lieldur ekið um Dalsmynni. pund. Maí seldi einnig í gærmorg- Lögreglustjórinn í Reykjavík, i Sigurjón Sigurðsson, átti fund j með blaðamönnum í gær. og skýrði frá þvf helzta, sern gert verður. Verulega verður auk'ð v;ð lögregluliðið, og munu um 80 lögregluþjónar veröa á vakt hverju sinni. Varðsvæðum verð- ur fjölgað úr 14—16 i 40. Bif- reiða- og bifhjólaflotinn verð- ur nýttur eins og íramast er unnt. Bænum verður sk pt í varð- svæði, það er þrjú aðalhverfi. — Það fyrsta nær frá Pósthús- stræti og vestur úr. Annað nær frá Pósthússtræti að Klappar- stíg, og það þriðja frá Klappar- stíg og inn úr. Frá lögreglustöð- inni í Pósthússtræti verður fyrstu tveim hverfunum stjorn- un í Grimsby, 126 lestir, semjað, en því þriðja stjórnar sú j -seldust fyrir 9.300 sterlings- j deild lögreglunnar, sem hefur i pund. Frh. á 5. síðu. Jólavinningur: Volks- wagenbíll. Kaupið miða strax! A0EINS' FIMM PÓSUND NÚMER I MWWHWWWWtWMWWWWW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.