Alþýðublaðið - 15.12.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 15.12.1961, Blaðsíða 15
Dregið 24. des. — Og þú? — Eg segi eins og Grant: — Þig langar ekki til að muna. -— Ertu hrædd um að ég segi saonleikann og trúlofun ykkar Grants fari í vaskinn? — Þú veizt .að Gramt opin beraði trúlofun okkar. Sú trú lofun verður ekki varanleg ihvort sem þú segir eitt eða annað. — Ég er ekki viss um það. Phil reis á fætur. Hann var mun grennri en fyrr og kinn fiskasoginn. — Þögn mín er ef til vill fremur til að stía ykkur í sundur en sannleikurinn yrði. Sannleikurinn myndi valda því að Grant skammað ist sín um 0f tif ,að slíta trú lofuninni, sagð hann. — Það getur verið, en ég myndi e'kki skammast mín. — Elskarðu ekki undra- barnið? — Hvers konar manneskj a heldurðu að ég sé? — Þögnin ætti að knýja þig áfram. Eleanor misökildi hann al gjörlega. — Slysið var ekki mér að kenna, sagði hún. — Við vitum það bæði tvö, en enginn annar. — Gleymirðu ekki þeim sem hrinti þér? Phil giotfi. — Ef einhver hefur hrint mér, sagði hann svo og lokaði öðru auganu, þegar sígarettu reykur fór upp í það. — Eg er sannfærð um að einhver hrinti þér. Þú hefðir aldrei farið einn út á Hazz- elle garðinn. — Af hverju ekki? Eg hef allfaf tilbeðið náttúruna. Eleanor skifdi að hann var að gera grín að henni. Hún ákvað að beita annarri að- ferð. — Jessie sagði mér, að þú ællaðir í ferðalag með hann, sagði hún. — Það var áður en ég varð fyrir slysinu. Eg ætlaði að fara með hana í heimsókn til móðurfólks hennar. Þau langar til að sjá Jessie. — Hvar búa þau? — í New York. — Ekki í Mexikó? Phil brá við þessa spurn- ingu. — Yitanlega ekki, svaraði hann. Því spyrð þú? Eleanor lét sem hún heyrði ekki spurningu hans. “ Eg hitti fru Howard fyrr í dag, sagði hún. — Hvernig líður Syl? — Hún er sjúk. Eiginmað- ur hennar- er áhyggjufullur hennar vegna. Hún hefur ekki verið með sjálfri sér síð- an þú varðst fyrir slysinu. — Er það satt? Það er ekki gott. — Howard læknir er þeirr- ar skoðunar að slys þitt valdi konu hans sliku hugarangri. — Það er undarlegt. Af hverju heldur hann það. Syl er heimilisvinur. Samt ætti hún ekki að taka mótlæti mitt svo alvarlega.“ „Howard læknir er sömu skoðunar. Það hefur Valdið smá ágreiningi.11 Phil brosti. — Eg á bágt með að sjá Howard gamla fyr ir mér sem hinn afbrýðisama eiginmann, sagði hann. Sér- höndunum, virðist ég hafa misst minnið. þ — Þetta er ekki réttlátt, Phil. Þú ert að eyðileggja hjónaband þeirra. Phil gekk til hennar. — Hann tók báðum höndum um stólbakið. Augu hans litu fast í hennar. — Viltu að ég segi sann- leikann? Viltu að ég segi Hal að Syl hafi hvorki týnt de- mantshringnum né öllum hin um skartgripunum, sem hún hafi saknað? Að hún hafi gef- ið mér þá? 'Viltu að ég segi honum það? — Eg skil þig ekki, sagði Eleanor. — Auðvitað, skilurðu m:g, sagði hann og gekk frá henni. Þegar hann kom að glugganum leit hann við. — eina, sem máli skipti. Síð- ustu tvo mánuðina hefur Syl ofsótt mig. Sennilega hefur samvizkan ónáðan hana. Phil henti sígarettunni út um opinn gluggann. — Konur; Þið eruð allar eins! Meðan engin áhætta er, gengur allt vel. Já, það er meira að segja rómantískt. En það breytist þegar öryggi ykkar er í voða. Eg lofaði Syl að ná í dras'ið hennar til að losa mig við hana, en ég var víst ekki nægilega fljótur í snúning- um. Smávegis orðaskipti og hér er ég á sjúkrahúsi.“ Eleanor sagði ekki orð. — Finnst þér enn að ég ætti að segja sannleikann? spurði Phil. — Þetta var slys. Og ég ætla að halda mér fast við að það hafi verið þangað AST HJUKRUNAR- f/nyi llftlllAD m' EvllNi UmiAll ísabel Cabot lega ekki þar sem ekkert var á milli okkar Sylviu. Trúirðu mér ekki. — Jú. — Mér finnst einhvern veg inn að þú hafir ákveðið til- gang með þessum spurning- um þínum. Eleanor dró djúpt andann. Hrinti Sylvia þér? Phil skellli upp úr. — Af hverju dettur þér það í hug? Af hverju Syl? spurði hann og kveikti sér í annarri sígaretlu þó hann hefði ekki enn slökkt í þeirri sem lá í öskubakkanum. — Þetta er alls ekki heimskuleg getgáta. Eg man að hún var í klúbbnum þetla sama kvöld og við vorum þar. Þegar hún var farin, kom þjónninn til þín með bréf. ’Var það ekki hún, sem þú'hrað- aðir þér svo mjög til? — Þú gizkar á Ellie. Eg neita því ekki að Syl hafi ver ið í klúbbnum, þó ég sæi hana ekki. Bréfið var frá við- skiplavini mínum, sem bað mig um að hitta sig fyrir há- degi næsta dag. Og hvað við kemur slysinu, Phil baðaði út Þetta hefur verið svona und- anfarin þrjú ár. Syl kann vel við mig. Hún hefur alltaf hjálpað mér, þegar ég hef ver ið í fjárhagskröggum. Hal er fínasli náungi en hann hefur ekki trú á því að láta konu sína hafa mikið fé undir hönd um svona skelfd á svipinn. Eg notaði þetla að mestu leyti til verðbréfakaupa. Sumt gekk ekki vel. Eg viðurkenni það. Oftast lókst mér að losna við óþægindi, en mér tókst aldrei að næla í nóg fyrir demönt- unum hennar. Hall komst að því að hringurinn var horf- inn og Syl varð að finna upp á einhverju með hraði. — Og grunurinn féll á Kit- ty Göwers. — Það var slæmt en nóg til að gera vesalings Hal gamla reiðan og það var það . til Syl fer að heimta skart- gripina sína aftur. Eg hef nóg að gera við peningana sem til eru. Eleanor vissi að eitt vanda- málanna, sem knúðu að dyr- um hennar, var þess eðlis, að hún gat leyst það ein. Hún var ákveðin í að fara til hús- bóndans — og segja honum hvernig málin stæðu milli þeirra Grants. En hvað átti hún að gera viðvíkjandi Syl- viu og Phil? Hún ætlaði að tala við Phil áður en hún gerðii nokkuð. i Eftir matinn hringdi húnl heim til herra Tylers. Mamie svaraði í símann. ! — Philip er kominn heim, | sagði hún strax. — Eg hélt að hann fengi ekki að fara fyrr en í næstu viku. „Philip bað lækninn um að fá að fara heim og Kulmeur samþykkti það, þar sem hjúkr unarkonurnar verða hérna næstu viku. — Hvernig líður honum? spurði Eleanor og reyndi að hugsa upp eillhvað bragð til að hitta hann einan. — nann er pieyuur heimferð:na, en að öðru leyti. er hann eins og hann á að sér. Já, einum um of eins og hann á að sér. Hjúkrunar- konan, sem átti að vera hjá honum frá þrjú-ellefu, sagði upp. Það er ótrúlegt að fyrir hálfum mánuði síðan skildi hann áliiinn dauðans matur. — Hvernig tók „húsbónd- inn“ heimkomu hans?“ „Hann bærði ekki á sérf Hann hefur það gott. Hann, sagði vinkonu þinni upp í morgun. Kvaðst ekki þarfn- ast næturhjúkrunarkonu lengur. — Ó, sagði Eleanor. — .Ungfrú Gowers lét það samt sem áður ekki á sig fá. Philip bað hana um að taka við af hjúkrunarkonunni sem - sagð: upp. 4 — Verður Grant heima I: kvöld? — Já, þá man ég það. Hann, bað mig um að bjóða þér til- kvöldverðar í kvöld. Við borð um snemma því .húsbóndinn*? vill borða með okkur. Eleanor var efst í huga að afsaka sig, en svo skipti hún um skoðun. Þetta var upplagt tækifæri til að leysa aÍla% váhda. Hún þakkaði fyrir bof^ ið og lofaði að koma fyrir sex.' Kl. 5 kom Grant heim tií hennar. Eg vona, að Mamie hafi munað eftir að bjóða þér til kvöldverðar? — Hún gerði það. Eg ætl* að: einmitt að fara að hringja, á bíl.“ — Sagði hún þér ekki að ég myndi sækja þig? „Eg er hrædd um að hún- hafi gleymt því í hrifning-- unni yfir að fá Phil aftur heim. Barnadýnur BÓLSTURIÐJAN, Freyjugötu 14. Sími 12292. Ódýr leikföng >> Miklatorgi við hliðina á ísborg. Wu Alþýðublaðið — 15. des. 1961 J5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.