Alþýðublaðið - 15.12.1961, Blaðsíða 3
Norðmenn styðja RÆTT UM VOPNA
S.Þ. í Katanga
París, 14. desember.
(NTB-Reuter).
UTANRÍKISRÁÐHERRA I
Norðmanna, Halvard Lange j
skýrðí sjónarmið norsku stjórn-
arinnar til aðgerða SÞ í Katanga
er hann tók 11 máls í ráðlierra-
nefnd NATO í París í dag. Með
ræðu sinni virtist utanríkisráð-
lierrann vilja leiðrétta það, að
Bandaríkin væru ein mn það í
NATO að styðja aðgerðir SÞ,
' eins og v rtist koma í 1 jós eftir
umræðurnar á miðvikudag þeg-
ar utanríkisráðherra Bandaríkj-
anna, Rusk, var cini ræðumað-
urinn, sem lýstj yfir eindregn-
Jólablað Alþýðu-
blaðs Hafnarfjarðar
ALÞÝÐUBLAÐ Hafnarfjarð-
ar gefur að þessu sinni úc jóia-
blað, myndum skreytt. Er margt
fróðlegt og skemmtilegt í blað-
inu. Verður blaðið selt í Hafnar-
firð; næstu daga. Þá mun það
verða til sölu í Reykjavik og
! verður það nánar auglýst liér 'í
blaðinu n. k. sunnudag.
Búizf við
innrás í Góa
Nýja Delhi, 14. dés.
(NTB)
BANDARÍKIN lýstu yf
ir þeirri von sinni í dag,að
indverska stjórnin grípi
ekki til valdheitingar til
þess að „frelsa“ portú-
gölsku nýlenduna Goa.
í Nýju Delhi er þrálát-
ur orðrómur um, að ind-
versku hersveitunum
verði skipað að liertaka
Goa innan örfárra daga.
Samkvæmt þessum orð-
rómi hafa 30 þús. ind-
verskir herme»n komið
sér fyrir við landaniæri
Goa, en þótt hersveitirnar
séu tilbúnar til orrustu er
það von vestrænna dipló
mata, að índverjar taki
tillit til áskorana Banda-
ríkjanna.
104. ríkið
New York, 14. des.
(NTB—AFP) 1
ALLSHERJARÞING S Þ
samþykkti í kvöld með lófa-
klappi upptöku hins nýja Afr-
íkurikis Tanganyika í samtök-
in. Tanganyika er 104. aðildar-
ríki heimssamtakanna. Það er
jafnframt 50. Afríku-Asíurík-
ið í samtökunum.
um stuðning; við aðgerðir SÞ,
en ræður hjnna voru sumpart
gagnrýni á aðgerðirnar.
Halvard Lange. sagði, að á-
standið í Katanga og Kongó
væri geysiflókið og að ef menn j
styddu ekki aðgerðir SÞ væri
annarra kosta ekki völ, sem full
nægjandi gætu talizt. \ð dómi
Langes er í rauninni enginn ann
ar kostur t:l en sá, að SÞ gegní
úrsl tahlutverki í tilraununum
11 að finna friðsamlega lausn
í Kongó. Einu úrræðin önnur
væru þau, er mehn hölluðust að
í fyrra, en það sé að aðilarnir
tveir í kalda stríð'nu lendi í deil
um.
Lange fór v ðurkenningarorð
um um tilraunir Spaaks, utan-
ríkisráðherra Belga til betri.
samvinnu Belgíu og Sameinuö
uþjóðanna. Utanríkisráðherra
Kanada, Howard Green, talað:
einnig um Kongó og studdi að-
gerðir SÞ í Kongó eins og Lange.
í NATO-ráðinu er uppi sterk
hreyfing um að komið verði á
fundi Tshombes og Adoula, for-
sætlsráðherra m ðstjórnarinnar.
í kvöld leit út fyrir að af þessu
gæti orðið innan eins til tveggja
daga fyrir tilstill varaframkvstj
SÞ, Ralph Bunche. Bretar og
Bandaríkjamenn vinna gagn-
gert að því, að komið verði á
vopnahléi Belgar hafa gagnrýnt
vissar aðgerðir SÞ en ekki tak-
mark SÞ-aðgerðanna, sem er,
að Kongó verði áfram sambands
rík'.
Hermálin voru rædd á al-
mennum grundvelli — Strauss
landvarnaráðherra V.-Þjóðverja
tók tíil máls í umræðum um það,
hvort NATO-löndin skuli fá eft-
'irlit með eigin kjarnorkuvopn-
um, e'ns og búizt var við', en
| hann bar enga tillögu fram í
þessa átt. Ráð’ð samþykkti, a'ð
fastaráð NATO ræði og rann-
saki þetta mál. Talið er, að ráð
ið sambykki ekki neitt í máli
þessn á fnnd' sínum 3.—5. maí
n. k. í Orí'kklandi.
SÍÐASTA kvikmyndasýn-
ing Germaniu verSiir á morg
I un, og verða að venju sýndar
frétta- og fræðslumyndir.
Fréttamyndirnar ' eru um
helztii atburði í Vestur-Þýzka
landi í ágúst og september s.
1., m. a. um heimsókn Adenau
ers til Berlínar og myndir eru
einnisr frá hinum illræmdu
gaddavírsgirðingum þar.
Fræðs’umyndirnar eru tvær,
önnur um sérkennileg músík
námskeið í höllinni Weikers-
heim þar sem leikin eru ný og
klassísk verk.
Kvimyndasýningin verður í
Nýja bíói og hefst kl. 2 e. h. Öll
um heim:ll aðgangur, en börn
'um í fvlgd með fullorðnum.
ILE I KATANGA
O'Brien sakaður
um glæpi
New York, Elisabethville,
Brazzav lle, 14. desember.
(NTB-Reuter).
SENDIHERRA Breta hjá SÞ,
; Sir Patrick Dean og bandaríski
ráðherrann Joseph Godber, sem
sæfi á í SÞ-sendinefnd Banda-
ríkjanna ræddu í dag um til-
lögu Breta um tafarlaust vopna-
hlé í Katanga. Útskýrð voru
j viðhorf Br eta í Katangadeil-
unni og til aðgerða SÞ. í Leopold
ville ræddi brczk; sendiherrann
Derek Riches við dr. Ralph
Bunche um sama mál.
j Bunche mun hafa gert sendi-
‘herranum ljósa grein fyrir því,
iað Moise Tshombe hafi ekki
i sýnt áhuga á vopnahléi. Dunnet,
. ræð smaður Breta í Elizabeth-
ville, hafði lagt til að komið
iverði á fót hlutlausum svæðum
í borginni, sem yrði fyrsta við-
leitnin t.l vopnahlés SÞ og Kat-
angahersveitanna, en SÞ vísuðu
tillögunni á bug á þéirri for-
sendu, að Katangamönnum værj
ekki treystandi til að v.rða slika
svæða-skipun.
Jafnframt halda bardagarr.ir
áfram í Elizabethville. í skýrsij;
U THANT
EICHMANN
DÆMDUR
JERÚSALEM, 14. desember
(NTB-Reuter). í fyrramálið.
verður kveðinn upp dóntur yf
ir Adolf E i c h m a n n fyrir
glæp; hans, og svo til öll ís
raelska þjóðin telur að hann
verði dæmdur til dauða. Talið
er að dómurinn verð; sex
hebresk orð:
,,Be _o din zeh
otkhan demitva“. = Rétturinn
dæmir þ;’g til dauða.
Samkvæmt ísraelskum lög-
um verður dauðadómnum full
nægt með hengingu- í ísrael
er enginn opinber böðull og
þess vegna framkvæmir
fangavörður henginguna.
Fangelsisstjórinn segir, að rík
ið muni ekki fallast á nein
hinna óteljandi tilboða fólks
:nnanlands og utan, sem vill
hengja Echmann með glöðu
geði. Sjálfboð.aliðar þessir eru
flestir úr hópi þeirra, sem lif
að hafa af fjöldamorð nazista.
Eiohmann er sekur fundjnn
í öllum 15 ákæruatriðum, og
hver þeirra getur haft dauða
refsingu í för með sér. Eich
mann telur einnig, að hiann
/verði dæmdur til dauða og
benda sfðustu ummæli hans .
réttarsalnurr; í gær til þess,
en hann c.aaði þá: „Ég verð að
bera þá byrði, sem örlögin
hafa lagt mér á herðar“. Verj-
andinn hefur þegar skýrt frá
bví, að Eiehmann mundi á
frvi a. Dómsniðurstaðan er
. 150 þús. org.
1 Blað nokkurt í Jerúsalem
skýrir frá því, að Eichmann
sé mjöp hisra á að hann hafi
verið sekur fundinn í öllum á
kæ''natriðum.
Áfrýjunin verður að ber
a?t hæstarétti innan 10 daga
eftir að dómur er fallinn. Ef
Eidhmann áfrviar kemur mál
:ð fyrir sennilega í marz á
Eramh. á 5. síðu
tii landvarnaráðsms sænska seg
ir, að Katanga-hersveiTrnar í
Ruashi-svæðinu, norðan sænsku
hersveitanna í .bænum, hafi haf-
ið sprengivörpuárás í morgun á
hinar geys'miklu búð r Baluba-
flóttamanna. Jafnframt hafa 45
læknar í Elizabethville krafist
þess í skeyti til U Thant, að þeir
O’Brien, Raja hershöfðing. og
Tomberlaine aðstoðarmaður
O’Briens verði dregnir fyrir al-
þjóðarétt, sakaðir um stríðs-
glæpi.
Tshombe forseti hefur sent
Kennedy forseta skeyti og beð ð
hann um að skipa samninga-
mann til þess að koma á vopna-
hléi í Katanga. Hann kveðst lús
tii viðræðna við Adoula, for-
sætisráðherra í LeopoldVille, og
heldur því fram, að ýmsar hlið-
ar séu á Katanga-vandamál nu.
Enn fremur segir hann, að ekki
sé hægt að leysa Kongó-vandann
með valdi og að hernaðarað-
gerðir SÞ undanfarna dag.i hafi
| kostað marga lífið og valdið
| miklu eignatjóni.
I Varautanríkisráðherra Breta
sagð í dag, að atburðirnir i Kat-
anga væru venjuleg ófriðar-
stefna. Hann kvað þá, sem knýja
v’ldu pólitíska lausn í Katanga
skjátlast, þar eð slíkt væri ekk,
hði upphaflega takmark S-Þ og
SÞ hefðu heldur ekki nægilega
m kinn herstyrk til slíks.
Han kvað ástand það, sem nú
rík r ekki aðe'ins alvarlegt fyrir
Katanga heldur og fyr'r framtíð
SÞ sem samtaka. Ríkisstjórnin
getur ekki fallizt á, að aðgerðir
<?Þ skuli viðurkenndar annað-
hvort rangar eða réttar.
WWWWWWWWMWW
Danir neita
Rússarógi
Kaupmannahöfn, 14. des.
(NTB—REUTER)
DANIR vísuðu á bug í
dag yfirlýsingu Rússa frá
12. desember og héldu því
fram, að það sé ekki Dana
einna að ákveða hvernig
ör.vggi þeirra og landvörn
um er bezt borgið. Viggo
Kainpmann skýrði frá
þessu í danska sjónvarp-
inu í kvöld. Yfirlýsingu
Rússa verður svarað með
danskri yfirlýsingu, sem
send er til Moskvu, sagði
hann. I yfirlýsingunni eru
nokkrar röksemdir, sem
áður hafa verið settar
fram, og Danir svöruðu í
október. \ síðasta svari
dönsku stjórnarinnar er
vísað til svarsins, sem þá
var gefið.
I wwwwwwwwwwv
A'þýðublaðið — 15. des- 1961 J