Alþýðublaðið - 15.12.1961, Blaðsíða 4
Guðni Guðmundsson-
ERLEND TIÐINDI
ommúnistar
Dverghamar gefur
út tvær bækur
ATÖKIN í herbúðum kom-
múnistaríkjanna liafa harðn-
að verulega undanfarna daga
og er erfitt að sjá fyrir
hv'erjar afleiðingar þau
muni hafa fyrir heimskomm
únismann. Stjómmálasam-
fcandi hefur verið slifið milli
Sovétríkjanna og Albaníu og
okkert lát er á fúkyrðaaustri
milli þessara fyrrverandi
bandamanna. Ekki virðist
lieldur vera neitt lát á stuðn-
ingi Kínverja við Albani.
Alþýðudagblaðið í Peking
hefur að vísu birt skoðanir
Krústjovs á deilu þessari, en
við hliðina á "þeirri frásögn
birti blaðið lika þann svívirð-
ingaaustur, sem var svar
Albana. Síðan hefur blaðið
birt útdrætti úr ummælum
Jierranna Gomulka, Novotny,
Kadar og Ulbricht, sem all-
ir gagnrýndu Albani.
Ekki er gott að segja, hvaða
tilgangi það á að þjóna hjá
Kínverjum að vera að opin-
bera fyrir landsmönnum sín-
um, að öll kommúnistaríkin
í Evrópu standi með Rúss-
um. Líklegasta skýringin er
.sú, að þeir hugsi sem svo, að
eins gott sé, að menn geri
,sér grein fyrir því hve langt
-sé komið þurrafúa endurskoð
unarstefnunnar f Au.-Ev-
rópu.
Hitt er svo annað mál, hve
■vel tekst að halda fast við
kennisetningamar, þegar
komið er austur í Asíu, þó að
auðvelt sé að vera kröfuharð
ur við félagana í Evrópu. —
Þar koma til greina bæði
pólitísk og efnahagsleg at-
:riði, sem áhrif hafa á niður-
-stöðuna.
Ytri Mongólía hefur skip-
að sér algjörlega við hlið
Kússa í deilunni. Þó að marg
ir af mongólsku kommún-
istunum hafi lengi daðrað
allverulega við hina kín-
versku, þá velja þeir hiklaust
Rússa, þegar velja þarf um
-að hvorum „Stóra bróðurn-
um“ skuli hallað sér. Þeir
mótmæla algjörlega afstöðu
Kínverja og leggja sig í fram
króka um að Iýsa yfir sam-
stöðu sinni með Rússum. —
Þeir segja árásir Albana
úgrundvallaðar og illgirnis-
legar og segja engan efa á
því, að þeir séu að „renna
út í fen þjóðernisstefnu.“ —
Mongólar eru svo harðir í
andstöðunni við hinn kín-
verska málstað, að ýmsir vilja
lesa út úr henni, að þeir telji
Kínverja ef til vill vera
sjálfa á leiðinni út í sama
fenið.
Norður-Kóreumenn koma
nálægt því að veita Kínverj-
um fullan stuðning. Þeir telja
albanska flokkinn hafa veitt
mönnum sínum rétta forustu
í kennisetningunum, en
harma hins vegar, að málið
skuli. hafa snúizt svona og
deilurnar orðið svona harðar.
Telja þeir slíkt aðeins geta
orðið óvinunum að gagni. —
Þeir koma einnig fram með
þá einkennilegu staðhæfingu
að það sé einkamál Rússa,
hvað þeir segi um Stalín eða
geri við skrokkinn á honum.
Það sé eins með Stalin og
„flokksfjendurna,“ að Rúss-
ar hljóti að vita bezt sjálfir,
hvað gera beri. Norður-Kór-
eumenn hrósa hinni nýju
stefnuskrá rússneska flokks-
ins, svo að þeir virðast a. m.
k. enn um sinn, vilja bera
kápuna á báðum öxlum. Ó-
víst sé hver annan grafi.
Erlendum blöðum ber
saman um, að yfirlýsingar
Norður-Viet Nams beri vott
um mesta erfiðleika við að
samræma hagsmuni landsins
og stjórnmálaskoðanir leið-
toganna. Þeir hafa dálítið
svipaða aðslöðu og Albanir
að því leyti, að þeir eru al-
gjörlega aðskildir frá aðal-
þerbúðum kommúúismans
af hinu víðlenda Kína, á svip
aðan hátt og Albanir eru
lokaðir inni af Júgóslavíu.
Efnahagslega eiga þeir mik
ið undir Rússum, en land-
fræðilega eru þeir alveg í
vasanum á Kínverjum og
sennilega kennisetningalega
líka. Þeir taka því þann kost
inn að votta rússneska flokkn
um, „flokki hins mikla Len-
íns‘ virðingu sína og efast
ekki um glæsilega framtíð
undir forustu þessa flokks.
Þeir tala líka um nauðsynina
á aukinni samstöðu innan
þeirra herbúða, sem „Sovét-
ríkin eru miðdepillinn í“.
Það er því svo að sjá sem
Kínverjar og Albanir njóti
fremur lítils stuðnings innan
h'nna kommúnistísku her-
búða. að minnsta kosti á
prenti, og kunna hinir hroða
legu efnahagsörðugleikar
Kínverja um þessar mundir
að ráða þar nokkru um. Ef
um nokkra verulega aðstoð á
að vera að ræða, verður hún
að koma frá „gamla Stóra
bróður“, en ekki hinum nýja
uppskafningi, sem vill telja
sig vita betur en frumburð
ar ættarinnar. Hitt er svo
annað mál, að margir komm*-
únistar á vesturlöndum
munu vera Kínverjum sam
mála eða a.m.k. Norður-Kór
eumönnum.
Hver framvinda þessara
deilna verður, er erfitt að
segja um ennþá, en búast má
Bókaútgáfan Dverghamar
hefur sent frá sér tvær bækur
á markaffmn, Lífsneisti, eftir
Eric Maria Remarque, og
Borizt á banaspjótum, eftir
Alan Boucher.
Erich Maria Remarque þarf
ekki að kynna fyr;r íslenzkum
lesendum, enda eru bækur
hans þekktar hér, einkum bæk
urnar Tíðindalaust á vesturvíg
stöðvunum og Sigurboginn.
Lífsneisti er eitt af síðari
stórverkum Remarque og kom
hún fyrst út 1932. Þýðingcma
á íslenzku gerði Herdís Helga-
dóttir.
Sagan gerist í fangabúðum í
Þýzkalandi í lok heimsstyrjald
við einhverjum tíðindum
nú, eftir að stjórnmálasam
bandi hefur algjörlega verið
slitið milli Rússa og Albana.
Málin geta ekki staðið þann
ig til frambúðar.
arinnar Síðari og fjallar um ó-
mennska grimmd, miklar þján
ingar og þrautseigju.
Káputeikningu gerði Ragnar
Lárusson.
Borizt á banaspjótum er eft-
ir enskan mann, Alan Boucher
Hann er kvæntur íslenzkri
konu og stundaði nám í íslenzk
um fræðum -við Háskóla Í9
lands 1948-1950. Hann ritar og
talar ágæta íslenzku og hefur
varið doktorsritgerð um Hall-
freðarsögu í Cambridge 1951.
Bókin er barna- og ungllnga
saga, sem gerist á íslandi árið
1003, í Kjósinni og Þingvöllum
Söguhetjan heitir Halldór,
Þórðarson og er þetta fyrsta
bókin af f jórum um hann. Önn
■ur bókin kom út í Englandi nú
í haust.
Þýðinguna gerði Lúther Jón3
son. Bókin er um 200 blaðsíður
að stærð og skreytt fjölda dúk
skurðarmynda, sem Ragnar
Lár gerði.
Það er engin
þörf að kvarta
Endurminningar
frú Kristínar Kristjánsson,
skráðar af Guðmundi G. Hagalín.
Saga af lífi merkrar konu í tveimur
heimsálfum og tveimur heimum.
Kristín Helgadóttir Kristjánsson er Borgfirðingur að
ætt og uppruna. Hún fluttist til Reykjavíkur innan v ð
tvítugs aldur, og var þar í vistum í nokkur ár á myndT
arheimilum, m. a. hjá Lund apótekara, Thor Jensen
og Birni Jónssyni r.itstjóra. Fluttist síðan t'I Kanada,
giftist þar og bjó þar í þrem fslend'ngabyggðum í 17
ár. Fluttist síðan aftur til íslands og er nú búsett í
Reykjavík.
Þeir eru margir. bæð, hér heima og yestan hafs, sem
þekkja Kristínu. Einkum eru það dulrænir hæfileikar
hennar og hjúkrunarstörf, sem hún er kunn fyrir en
hún er ekki einvörðungu merk fyrir þær sak'r, heldur
engu síður sakir þess að hún er stórbrotin kona, sem
hefur til að bera marga þá kosti, sem löngum hafa ver-
ið mest metnir í farii íslenzkra kvenna, svo sem dugn-
að, áræði, þrautse gju og skörungsskap. Auk þess er
hún göfug kona, sem líf í tveimur heimum og tvclmur
heimsálfum og mikil og margvísleg reynsla hefur ekki
megnað að beygja eða brjóta, heldur þroskað og gætt
óvenju ríkxií og frjórri ábyrgðartilf nningu, fórnfýsí og
kærleika til alls sem lifir og þjáist.
Þetta er stórbrotin og hrífandi saga um sérstæða
konu, sem er svo mik'llar gerðar, að allt, sem fram
við hana hefur komið, engu síður iillt en gott, hefur
aukið á reisn hennar og styrkt hana.
SKUGGSJÁ.
4 15. des. 1961 — Alþýðublaðið