Alþýðublaðið - 03.01.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.01.1962, Blaðsíða 3
Holland breytir stefnu SUKARNO endurtekur hótanir. HAAG, 2. janúar. Hollenzka ríkisstjórnin hefur lýst yfir því, að hún sé fús til þess að semja um fram tíð HoIIcnzku VesturGuineu án fyrirfram skilyrða. Er það ekki lengur skilyrði hollenzku ríkisstjórnarinnar, að sjálf- ákvörðunarréttur íbúa Hol- lenzku Vestur—Guineu, Papú- anna, sé tryggður, og því um stefnubreytingu af hálfu Hol- Iendinga að ræða. Hollenzki íorsætisráðherr- ann hefur þó jafnframt tekið fram, að stjórn hans muni bera hagsmuni hinna innbornu fyrir brjósti, og þá hefur hann lýst yfir þeirri von, að samn- ingar takist fljótlega. Indónesíumenn hafa ekki svarað þessari yfirlýsingu Holi Innilegar viöræð- n ur" Tshombe og SÞ Leopoldville, 2. janúar. Tshombe Katangaforseli liefur lýst tillögunni um, að Katangaþing komi saman í Kaminaherstöðinni, sem broti á stjórnarskránni, og mun þingið koma saman í Eliza— bethville á morgun, en fyrir því liggur að staðfesta samn ing þann, sem þeir Tshombe og Adoula, forsætisráðherra miðstjórnarinnar í Leopold- ville gerðu með sér í Kitona. Eftir fund Tshombes og hátt setti'a SÞ-fulltrúa í dag var sagt, að sambúðin hefði batnað og skynsemin ráðið. Hefðu við ræðurnar verið hjartanlegar. Jámbrautarsamgöngur til Rhodesíu hafa verið teknar upp að nýju, en þær hafa leg Framhald á 15. síðu. endinga né heldur látið í ljós álit sitt á henni. Fyrir helgi skýrði Subrandio, indónesíski utanríkisráðherrann, frá því, að Indónesíumenn féllust á að Bandaríkjamenn yrðu milli- göngumenn f deilunni við Hol lendinga, en um stjórnmálasam band milli Indónesíu og Holl- lendinga, hefur ekki verið að ræða síðan í ágúst 1960, er það var rofið. Sukarno Indónesíuforseti hefur sagt, að hér eftir beri að líta á 'Vestur Nýju Guineu sem hérað í Indónesíska ríkinu, en ekki er ljóst af ræðu Sukarnos hvaða leiðir hann muni nota til þess að þetta verði að veru leika. í gær sagði hins vegar forseti herráðsins í Indónesíu, Asution hershöfðingi, að svo kynni að fara, að hervaldi yrði breitl, ef Hollendingar skiluðu Vestur Nýju Guineu ekki án tafar. í dag gerðist það svo, að In- dónesía rauf simasamband við Holland og jafnframt voru allar póstsamgöngur þangað slöðvaðar. Þá hafa Danir stöðv að vopnaflutning til Indónesíu. Utanríkisráðuneytið í Wash ington mun vera ánægt með síðustu aðgerðir Hóllendinga í deilunni við Indónesíu, og telja hana tilraun í átt til frið samlegrar lausnar. f Ilollandi samþykkti þingið tillögu stjórrL arinnar, en þar gætir uggs af endurteknum hótunum Sukar nos forseta. Sennilegt er talið, að deiluaðilar komi saman til fundar fyrir tilstilli Banda- ríkjanna eða Sameinuðu þjóð anna. Hollendingar hafa ekki mik-,Fluglið og her Hollendinga er ið herlið í Nýju Guineu. Þeir vel á verði og viðbúið árás. munu hafa þar þrjú herfylki og þrjár flugsveitir og auk þess munu þeir hafa þar sveitir land gönguliða. Aftur á móti er tal ið, að Indónesíumenn geti kvatt saman 10 herfylki til innrásar í hollenzku nýlenduna- Sendiherra Indónesíu í Was hington sagði í kvöld, að stefnu breytng hollenzku stjómarinn ar væri spor fram á við og gæfi vonir um árangur. Stefnu- breytingin skapaði heppilegt Framhald á 11. síðu. PHIUPPINERNE Vs\ STILLE HAVET 09 0 CESftH ELE8ES /QJAKART a JAVA <s> ÖLGA I PORTÚGAL Ráöherrafundur um Berlínarmál? ingur, og bíða flestir eftir því í ofvæni hvað næst gerst. Þó munu verzlanir allar vera opn- ar, v ðskipti ineð eðlilegum hætti og allt með kyrrum kjör um. Það er álit fréttamanna, að takist Salazar ekki að fá þjóðina á sitt band og fylkja henni undir fána sinn, séu ör- lög hans ráðin. Afstaða hans er sízt talin hafa batnað við það, að aflýsa varð hópgöngunnj til embættisbústaðar hans. Þar átti 1““" ov. . Salazar að taka við hyllingu IPortugal, en aðrar fregnir >ns og halda ræðu | herma, að m kil ólga sé í land- HSSABON, 2. janúar: Þúsund- ir manna söfnuðust santan í Lissabon 11 þess að horfa á lík varaherinálaráðherra Portúgals, sem drepinn var í byltingartil- rauninni í Beja á sunnudag. Seinna mættu Tómaz, forseti Portúgals, og Salazar emræð's- herra við guðsþjónustu í kirkju einni þar sem lík ráðherrans lá á viðhafnarbörum. Af opinberri hálfu er sagt, að allt sé með kyrrum kjörum í IMOSKVA, 2. janúar; Llewelyn Thompson, sendiherra Banda- ríkjanna í Moskvu, hefur sent utanríkisráðuneytinu í Wash- ,’ngton skýrslu af Viðræðum sín um við Gromyko, utanríkisráð- lierra Rússa í dag. Fundur þessi var haldinn til að finna grund- völl að mögulegum samninga- viðræðum um Berlínarmáfið. Fundur'nn stóð í 214 klukku- stund og hvorugur vildi láta nokkuð uppi um viðræðurnar. Rusk, utanríkisráðherra Banda ríkjanna. send; Kennedy forseta afrit af skýrslu Thompsons á- samt athugasemdum. Þessar undirbúningsviðræður eru taidar fyrsta skrefig til samningav-ðræðna austur- og vesturveldanna um Berlínarmál ið, og er e:nnig tal.ð, að utan- ríkisráðherrafundur fjórveld-1 anna verði árangur viðræðn-1 anna. Thompson sagði eft r fund j slnn við Gromyko, að Brteum ■ og Frökkum yrði skýrt frá gangi mála. Á morgun mun j Thompson boða sendiherra vest urveldanna í Moskvu á sinn íund ^ Þeir Kennedy forseti og Mac- m llan forsætisráðherra Breta, | samþykktu á fundi sínum í Ber j muda fyr'r jól, að Thompson ! skyld: kanna grundvöllinn fyr- I ir fund æðstu manna um Ber lín með þessum undirbúnings- viðræðum. Mun Thompson h tta Gromyko aftur að máli á morgun. Samtímis þessu berast þær frcgn’r frá Berlín, að flótta- mannastraumurinn frá Austur- Þýzkalandi til Vestur-Berlínar og Vestur-Þýzkalands hafi aldr e* verið meri en í ár þrátt fyr r hleðslu múrsins í Berlín í ág- úst sl. Þótt heldur hefði dregið úr flóttamannastraumnum eftir það hefur aldrei eins m'kill fjöldi fólks flú.ð Austur- Þýzkaland. Mun heildartalan vera rúmlega 200 þúsund og þar af munu 30 þús. vera fólk undir 24 ára aldri. í Palm Beach á Flórída held ur Kennedy forsetj fund með helztu ráðunautum sínum í her- málum á morgun. Á fundi þess um verður fjallað um það, hvern g hinn frjálsi heimur eigi að mæta ógninn: af kom- múnismanum á þessu ári, t. d. í Berlín og Suðaustur-Asíu. . inu, og er bent á það, að stjórn in hafi látið aflýsa fjöldagöngu til bústaðar Salazars honum til ■ lofs og dýrðar, af ótta við æs- I ingar. Öryggissve'tir um allt land eru vel á verðL Byltingartilraunin var með þeim hætti, að 40 menn undir forustu Gómez 1 ðsforingja og kollega hans, fóru í bifre'ðum frá Lissabon til herbúðanna í Beja, sem er í 180 km fjarlægð. Þe'm tókst að ná herskála á sitt valld, en urðu að láta undan síga eftir 3ja klst. viðure'gn Munu tve'r hafa fall'ð og 5 særzt, nokkVjr gáfust uPP og enn aðrir flúðu, og munu sumir hafa kom izt undan á flótta yfir landa- mæri Spánar. Gómez, sem bauð síg fram gegn Salazar mun hafa veríð tgk'nn höndum. í Portúgal rík'r ólga og spenn — fyrstu op'nberu ræðuna síð- an Indverjar réðust inn í Goa. SALAZAR aflýsti hópgöngu. Alþýðuþlaðið — 3. janúar 1962 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.