Alþýðublaðið - 03.01.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 03.01.1962, Blaðsíða 11
Holland breytir stefnu Framhald af 3. síðu. andrúmsloftið og yki möguleika á samkomulagi. Sukarno réð- ist á Menzies, forsætisráðherra Ástralíu, í ræðu sem hann hélt í kvöld, einkum vegna þeirra ummæla hans, að það væru svik af hálfu Indónesa að hóta ofbeldi. Nasution hershöfðingi sagði í dag, 'að Indónesar mundu frelsa Nýju Guineu á sama hátt og Indónesar sjálfir heimtuðu sjálfstæði. Hættum þráteflinu Framhatd af 16. síðu. inu, að sjálfstætt saksóknaraem ibætti hefur ver ð sítt upp og ræddi möguleika á að taka upp kviðdóma hér á landi. Fleiri galla stjórnarfarsins rædd; ráðhérrann, meðal ann- ars það, að þess værj oft hefnt í héraði, sem f. hallaðisí á al Þ'ngi — það er að segja að ýms ar gerðir lögiegrr stjjrnarvalda væru eyðilagðar ai öðrum aðil um. Þá tald; hann, að útvarps umræður gænx engan veginn rétta mynd af störfum á alþingi og væri nauðsynlegt að komi þar upp lífrænna formi. I lok ræðu slnnar sagði ráð herrann; „Látu'm ekki persónu legar vær'ngar og flokkastréítu ráða gerðum okkar. Sýnum í verki, að þrátt fyrir smæð þjóð arinnar kunnurn v.ð að hugsa stórt“. Konur í VR Framhald af 5. síSu. Samkvæmt samkomulagi milli Félags söluturnaeigenda og VR dags. 27. júlí 1961 gilda framangreindar breyiingar hjá þeim aðilum, að viðbættum 4% er bætast á alla kauptaxta, er þar greinir, sbr. 2. tl. samkomu lagsins. Þá hefur nefndin ennfremur ákveðið . hækkun samkvæmt samningi Apótekarafélags ís- lands við Verzlunarmannafél. Reykjavíkur v/ afgreiðslu- stúlkna í apótekum, dags. 23. ág. 1961, svo sem hér segir; 8. gr. A. Launin breytast á sama hátt og samkvæmt 3. gr. B, 4. fl. b., sjá framanritað. 8. gr. B. Fyrsta ár kr. 4218,00, hækkar um kr. 95,00 í kr. 4313,00. — Annað og þriðja ár kr. 4408,00' hækkar um kr. 104,83 í kr. j 4512,83, fjórða ár kr. 4567,00, j hækkar um kr. 78,33 í kr. I 4645,33. Á kaup þetta greiðist álag vegna eftirvinnu, næturvinnu og helgidagavinnu samkvæmt samningum. Kauphækkun þessi kemur til framkvæmda frá og með 1. jan. næstk. Útgerðarmenn 1—2 vélbátar 70—150 tonn óskast í viðskipti á komandi vertíð í verstöð sunnanlands. — Upplýsingar í Sjávarafurðadeild SÍS, Sam- bands'húsinu, sími 17030. Greiðsla útflutningsbóta samkvæmt lögum nr. 4/1960 Það tilkynnist, að skrifstofa útflutningssjóðs að Klapparstíg 26 hefur verið lögð niður og að greiðsla bóta úr sjóðnum fer nú fram í gjaldeyriseftirliti Seðlabankans. Frestur til þess að leggja fram bótakröfur er til 1. júlí 1962. Reykjavík, 2. janúar 1962. SEÐLABANKI ÍSLANDS. KiörgartSur Laugaveg 59. AUb konai karlmannafatnaS- ■r, — Afgreiðnm íöt eftö máJI eSa eftir númert ueel rtattum fyrirwara. Hltímei Húseigendur ... Miðstöðvarkatlar Smíðum svalar og stiga1 handrið. Viðgerðir og upp! setning á olíukynditækjum,. heimilistækjum og margs kon ; ar vélaviðgerðir. Ýmiss konar nýsmíði. Látið fagmenn annast verk ið. VélsmiSjan SIRKILL. Hringbraut 121 í húsi Vikur- félagsins, áður Flókagötu 6. Símar 24912 og 34449. DAGLEGK tWWWMWWWWMWMMV LAUGAVEGI 90-92 Skoðið bílana! Salan er örugg hjá okkur. Bifreiðir við allra hæfj. — Bifreiðir með afborgunum. MWMMMMMMMMMMWWM vHELGfl30N/ * . s.ímnRvoG 20 /«i/ bRAIMT Nauðungaruppboð Vélbáturinn Hrefna GK 374, þinglesin eign Mark- úsar B. Þorgeirssonar, verður eftir kröfu Arnar Þór hdl. o. fl. seldur á nauðungaruppboði, sem fram fer í bátnum sjálfum við syðri hafnargarðinn í Hafnarfjarðarhöfn föstudaginsj 5. jan. n.k. kl. 2 e. h. — Uppboð þetta var auglýst í 102. — 105. — 106. tölubl. Lögbirtingablaðsins. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. ViniiingsnúBner í Styrktarfélagi vangefinna. — Dregið 23. des. sl.: 11612 69685 :! 73901 j Vinningar 3 Volkswagenbifreiðir. STYRKTARFÉLAG VANGEFINNA Duglegur sendisveinn óskasl Þarf að hafa reiðhjól. Vinnutími eft/r hádegi. Afgreiðsla AlfiýðublaBsins Sími 14901. ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif enda í þessum hverfum: Sörlaskjóli Högunum Nýbýlavegi Afgreiðsla Alþýðublaðsins, sími 14901. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við fráfall og jarðarför ÁSGEIRS J. JAKOBSSONAR málarameistara. Valgerður Pétursdóttir og systkinin. Alþýðublaðið — 3. janúar 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.