Alþýðublaðið - 03.01.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 03.01.1962, Blaðsíða 14
miðvikiidagur •LTSAYARÐSTOFAN er opin allan sólarhringinn LæknavörSnr fyrir vitjanir er á sama staS U. 8—18. MINNINGARSPJÖLD Kven- félags Háteigssóknar eru af greidd hjá Ágústu Jóhanns dóttur, Flókagötu 35, Ás- laugu Sveinsdóttur, Barma hlíð 28, Gróu Guðjónsdótt- ur, Stangarholti 8, Guð- björgu Birkis, Barmahílð 45, Guðrúnu Karlsdóttur, ónýsdóttur. Barrrahlíð 7. Stigahlíð 4 og Sigríði Ben- Skipaútgerð ríkis'ns. Hekla er á Norðurlands höfnum á leið til Akureyrar. Esja er á Austfjörðum á Norður leið. Herjólfup fer frá Vestm. ki. • 21.00 til Reykjavikur. Þyrill er væntanlegur il Rótterdam í dag. Skjald .hrelð fer frá Reykjavik á morgun vestur um iand til Akureyrar. Herðubre'ð fer fcá Reykjavík síðdegis í dag vestur um land í hringfeffð. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer frá Hamborg á.mqrgun 3.1. til Reykjavík ur. Dettifoss fór frá Dublin 30.1%, til New York. Fjallfoss fer frá Len ngrad í dag 2.1. 1:1 Reykjavíkur Goðafoss er : Reykjavík. Gullfoss er í Ilamborg, fer þaðan til Kaup jnannaíhafnar. Lagarfoss er í Keflavík. Reykjafoss fór frá Rotterdam 29.12. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá New York 29.12. til Reykja víkur. Tröllafoss fór frá Hull 31.12. til Rotterdam og Ham Ijorgar. Tungufoss fór frá Hamborg 30 12. fer þaðan til Köpmandsker og Lysekil. Skipadc ld S.Í.S. Hvassafiell er í Reykjavík. Arnarfell er 4 Slglufirði. ) ökulfell er í Ventspils. Dísar fell 'er á Blöndósi. Litlafell (osar á Austfjarðahöfnum. Ilelgafell er á Húsavík. Hamrafell fór 26. þ. m. frá Batumi áleiðis t 1 Reykjavík ur. Skaansund er á Akranesi. Heeren Grach er væntanlegt 1:1 Reykjavíkur 4. þ. m. H.F. Laxá: Laxá er á Hornafirði. Innanfélagshappdrætti HvHa- bandsins: Upp komu þessi númer: 45, 69, 109 296, 307, 324, 395, 418, 448, 476. Loftleiðir h.f.: Miöv.kudag 3. janúar er Leif ur Eiríksson væntanlegur frá New York kl. 11,00. Fer til Glasgow, Amsterdam og Stafangura kl. 12,30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Hamborg; Kaupmannahöfn Gautaborg og Oslo k.l 22,00. Fer t:i New York kl. 23,30. Bæjarbókasafn Rcykjavíkur Simj 12303 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A: Útlán 10—10 alla virka daga, nema iaugardaga 2—7. Sunnudaga 5—7_ Lesstofa. 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnudaga 2—7. TJti. bú Hólmgarði 34. Opið 5—7 alla virka daga nema laugar daga. Útdbú Hofsvallagötu 16: Opið 5.30—7.80 alla virka laga. 70 ára er í dag Elínborg Jóns dótt r húsfrú, Gunnarssundi 7 Hafnarfirði. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Vigdís Unnur Gunnarsdóttir frá Bólstað í Austur-Landeyj- um og Sigurður Sigurjóns- son, Nökkvavogi 5. Miðv kudagur 3. janúar 12.00 Hádeg'.sút varp. 13.00 ,,Við vinnuna". 15.00 S/Wegisútvarp. 18.00 Út\rarps- saga barnanna: „Bakka-Knút • ur“ eftir séra Jón Kr. ísfeld; XI. (Höfundur les). 18,30 Lög leikin á þjóðleg h'ióðfær frá ýmsum löndum. 20.00 Tónleikar. 20.20 Kvöid vaka; a) Lestur fornrita: Eyr byggja saga; IV. (Helgi Hjörvar rithöfundur) b) ís- lenzk tónlist: Lög eftir Svein björn Sveinbjörnsson. c) Snorr; Sigfússon fyrrv. náms stjór; talar um séra Magnús Einarsson á Tjörn. d) Berg- sveinn Skúlason flytur frá söguþátt: Frá Höskuldsey; fyrri hluti. 21.45 íslenzkt mál (Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag). 21,10 Upplestur: Sagan um pólstjörnuna, ind verskt ævintýr; (Einar Guð mundsson kennarj þýðir og les). 22.30 Næturhljómleikar; 24.00 Dagskrárlok. Ræða forsetans Frh. af 7. síðu. tungu. Það er rangt að segja um þá, að þeir hafi „týnt“ íslenzkunni. Þriðji og fjórði ættliðurinn er alinn upp á ensku. Skólinn, félagarnir, starfsbræður, lög og bækur, allt er enskt, og 'Vestur- MINNING - Framhald af 13. síðu. Vatnsfirð; Ólafssonar. Þarf ekkj að hafa mörg orð þar um: Með henni eignaðist hann bezta lífsförunaut, sem á varð kosið: Góða konu og höfðing- lega húsmóður, sem fram á þennan dag hefur gegnt hús- móðurhlutverki sínu með mikl um skörungsskap, enda þótt hún hafi ekki alltaf haft gild ■um fjársjóðum að velta á barnmörgu og rism'klu læknis heimili. Sjö myndarleg börn þeirra komust upp: 1) Páll, framkvæmdastjóri og alþingis- maður í Vestmannaeyjum, kvæntur Bjarnhe'ði Guð- mundsdóttur; 2) Þórður fiski- tfræðingur, forstöðumaður Rannsóknarstofu Fiskifélags íslands kvæntur Sigríði Þór- dís’ Classen; 3) Sverrir, for- stjór; Tryggingarstofnunor f=- lands, kvæntur Ragnheiði Ás- ge'rs; 4) Arndís, gift Marteini Björnssyn- verkfræðing; 5) Guðrún. sem nú er látin, gift dr. Brodda Jóhannessyni; 6) Björn, læknir, kvæntur Mar- garet. kanadiskr' konu;* og 7. Kristín giftGuðmundi Ingva Sigurðssyn; hæstarréttarlög- manni. Ég kynntist ekkj Þorbirni lækni og frú Guðrúnu fyrr en þau voru flu‘t hingað t l Reykjavíkur, en var þá um skeið alltíður gestur á heimili þe'rra á Marargötu 7, sökum náinnar vináttu og skólafélags- skapar okkar hjónanna við börn þeirra. Það er ljúft að minnast þe rra stunda og við- kynningarinnar við hina ástúð legu húsráðendur. Læknir nn þótt; ekk; margmáll fyrst í stað, liann var nánast hlédræg ur en því einlægari og þægi- legri varð hann í lengri kynn ingu. Hann hafði yndi af því að vera með ungu fólk; og fylgd'st vel með á kyrrlátan og geðfelldan hátt, og í viðræð- um hafð hann mörgu að miðla af langri reynzlu Þau hjónin voru samhent í inni- legri gestrisn; og fö'skvalausri alúð. Þorbjarnar lækni.s verður lengi getið vestur í læknishér að . sínu, eig; aðeins vegna em- bættisstarfa sinna, heldur og ýmissa annarra trúnaðarstarfa, sem honum féllu í skaut. Eigi hvað sízt ber að geta þess, að hann var um nær 30 ára skeið formaður og gjaldkeri Spari- sjóðs Arnfirðinga. En fyrst og síðast verftur hans getið sem hins góða drengs, sem vildi ekki vamm sitt vita í neinu og á engu níð- ast, sem honum var t 1 trúað. Ragnar Jóhannesnon. íslendingar sjálfir kanadiskir eða bandarískir borgarar. En þar fyrir lifir ótrúlega mikið af íslenzkri menning og rækt arsemi í þessu fólki, hvort sem það talar íslenzku eða ensku eingöngu, og enginn árekstur á milli hins er- lenda þegnréttar og hins ís- lenzka arfs, eins og þegar má sjá í kvæðum og ræðum Stepháns G. Stephánssonar. Þeir eru ekki sýndir íslandi heldur, og mikils um vert að vér réttum þeim vinarhönd yfir hafið. Handtak þeirra er sterkt, svipurinn hýr, og séð hefi ég tár glitra í auga, ems og dögg af himni, — gleði- tár. Það er fjöldi Islendinga og afkomenda þeirra út um heim allan, sem varðveitir í hjarta sínu dýrmætar endur- minningar sínar eigin eða frá sögur afa og ömmu, og sjá í hyllingum Fjallkonuna út við sjóndeildarhring í átt sólar- uppkomu, hádegisstaðar eða sólarlags. Það má segja, að vesturfar- ir hefjist um það leyti, sem íslendingar fengu stjórnar- skrá, og slraumurinn harðn- ar svo á hallærisárunum frá 1880 til aldamóta. Nú er að mestu tekið fyrir þann straum, lífskjörin orðin svo áþekk. Nokkur fólksflutning- Ur á sér þó stað árlega, sem dreifist nú þegar til margra landa og aldrei að vita, hvar íslendingur hittist fyrir. Það má búast við að slíkur til— flulningur haldist framvegis frá landinu og til þess. Éins og nú er komið samgöngum, málakunnáttu og sérmennt- un verður ekki varist fólks- flutningum, og margar þjóðir gera sér að skyldu að halda uppi lifandi sambandi við landa sína og frændur í fram andi löndum um alla heims kringluna. Þar er verkefni, sem vér íslendingar megum ekki vanrækja öllu lengur, íslendingurinn erlendis er fulltrúi sinnar þjóðar. Sú ut- anríkisþjónusla getur verið bæði kostnaðarlaus og verð- mæt um verklega og and- lega menningu auk þess sem ættjarðarböndin grípa oss föstum tökum. Þegar vesturfarir hófust fyrir rúmlega 80 árum voru íbúar landsins tæplega sjötíu þúsund. Nú eru Islendingar búsettir í heimalandinu um eitt hundrað og sjötíu þús- und. Það má sennilega áætla, að eriendis búi nærfelt sex- tíu þúsund manns af íslenzk um ættum. Þetta er allmikil viðkoma, og hvað verður um næstu aldamót, sem óðum náigast? E:gum vér sem heima sitjum að láta þetta fólk hverfa í alþjóða úlhafið, eða eigum vér að gera oss far um að styrkja bróðurbönd in, og rétta þeim hönd, sem fúslega vilji taka á móti? Eg hygg að svarið verði á eina leið hjá allflestum. Eg mun ekki ræða í þessu stuita ávarpi einstök atriði um framkvæmd slíkrar starf semi. Þar er mikla og góða reynslu annarra Norðurlanda þjóða við að styðjast. Vafa- laust má um skráningu íslend inga erlendis, styðjast við Þjóðskrárdeild Hagstofunnar, og frjáls samtök áhugamanna gætu unnið mikið og gott starf. Og engin ofætlun er það, að halda á Þingvöllum, á tilteknum fresli, hátíð fyr- ir þá, sem heimsækja land og þjóð feðra sinna og forfeðra. Vér íslendingar erum fá- menn þjóð og þurfum að vaxa bæði að mannfjölda og mann gildi. Það er einkum mann- gildið, sem gefur og tryggir smáþjóðum tilverurétt. Horfn ar kynslóðir búa enn í land- inu á bókfelli og máli, sem hefur varðveizt. Komandi kynslóðir eru nálægar í fram tíðardraumum þjóðarinnar. Og allir íslendingar, hvar sem þeir búa á jörðinni, eru boðnir og hjartanlega vel- komnir til þátttöku í þjóðlífi líðandi stundar. Góðir íslendingar! Að svo mæltu endurtek ég beztu nýjárskveðjur og árna þjóð- inni árs og friðar. Erlend tíðindí Framhald af 4. síffu. vantrúuðum unglingum ,,sem eíast um allt í he minum". Það er því svo að sjá sem díalekt- íkin hafi ekki þolað hlákuna. En það er ekk; einasta í Rússlandi og Ungverjalandi, sem málin eru rædd. Á ítalíu eru de lurnar enn háværar og harðar, þrátt fyrir mikJav til- raun;r leiðtogans, Prlmiro Togliatti, t 1 nð lægja þær. — Fyrir jólin sat miðstjórn ít- alska kommúnistafloklts'ns á margra daga fundi og síjuðusl þaðan út bær frétt'r, að mikl- ar deilur yæru með hinum „harða kjarnj'* flokksins, — stalínistum, — og hinum frjáis lyndari meðhmum, og hefði flokksforust tn sætt m klu að- kasti. Margir ræðurr.enn vortt s2gð ir hafa ráð’zt á Krústjov og fordæmt útskúfun Albaníu. — Deilurnar vor i svo miklar, að jafnvel varlega skrifaðar um- sagnir málgagns ns ,,L’Unitá“ gátu ekki leynt þe;m. Aðalforsvars.maðtir hins „harða kjarm“ «r stalínistmn Mauro Scocc.marro, sem m. a. krafðist þes.s, nð Tog! atti félli frá hinni ,,polysentrísku“ kenn ingu sinni ,þ. e. a. s. að fleiri en e nn miðpunktur kommúnism- ans sé hugsanlegur og hinir e'nstöku kommún-staflokkar skuli hafa rétt til að lagfæra hugsjónina og hina praktísku pól'tik eftir aðstæðum á hverj um stað. Heldur Scocc'marro því fram, að slík tilhögun geti aðeins leitt tii klotnings. er veikja mun heimskommún:sm ann. Þess má auk þess geta, að Ma-urice Thorez, leiðtogi franskra kommúnista, hefur einnig gagnrýnt þetta viðhorf Togl attis harðlega Það fer ekki á milli mála, að fróðlegt verður að fylgjast með þróun þessara mála á nýja árinu og er ómöguiegt að segja um það enn, bverjar endalykt- ir þau fá. 14 3- jar.úar 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.