Alþýðublaðið - 03.01.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 03.01.1962, Blaðsíða 9
foringja eftir að til Jap- irum var iitt í Ran st Mein- tif. Þessu ið finna )tra jarð nn í hlíð du fjalli. vísluðust i fjöldda rrirtækið í fram- mn a'ldr- varð að 5. Eyrirtæki n hefur DÍla. Það þar sem íætti, og eita tiris, fflls og málma, unna að sem fjár ur vera, 5 „dauða , en það ;ga járn- a og Si- r af her mönnum ;ðan á STÖRKOSTLEGT VÆNDU - segja stjörnuspekingar Stjörnuspekin er jafn- gömul skráðri sögu mann- kynsins og uppruna hennar veit enginn. Svo langt aft- ur í tímann sem menn vita hafa samt kenningar henn- ar verið nær alveg hinar sömu, Sams konar stjörnu- afstöður þýða hið sama fyr- ir stjörnuspámenn í dag og þær þýddu fyrir þúsundum ára í Mesópótamíu, Ind- landi eða Egyptalandi. Enginn Veit um höfund þessarar fornu spálistar og þeirra lögmála, sem stjörnu lesturinn byggist á. Margir á-.*a spádóma stjörnulesturs ins hjátrú eina og hindur- vitni, öðrum finnst þær lýsa frjóu og skemmtilegu í- myndunarafli, sem sé á við bezta skáldskap, enn aðrir leggja á þær bókstaflegan trúnað. Hver sem sannleikur mál-s ins kann að vera, er alltaf forvitnilegt og skemmti- legt • að vita hvaða hug- myndir stjörnuspekingarnir gera sér um óorðna tíð, — ekki sízt um áramót. Þótt lögmál stjörnulestursins ráði æííð mestu um spárnar, þá ntuim samt dómar og hugs- unarháttur stjörnuspekings ins lita þær nokkuð, enda eru þeir oft reyndir menn ”í sínu fagi“ eins og þar stendur, 0g því fróðlegt að virða fyrir sér hugmyndir, sem þeir gerp sér um fram- tíðina. Einn af frægari stjörnu- spekingum Breta segir þetta um árið 1962 : Ekki er ég sammála sum- um róttækum ummælum stéttarbræðra minna um at- burði hing nýja árs. Sumir segja jafnvel að heimsendi verði á árinu, einn segist siá fyrir nýia heimsstyrjöld og annar býr sig undir að taka á móti nýjum Messíasi. Túlkun mín á stjörnuaf- stöðunum er nokkuð á ann- an veg og finnst sér engar af þessum spám mjög lík- iegar. Stjörnuafstöður hins nýja árs eru samt mjög óvenju- legar. Satt að segja hefur ekki komið jafn sérstæð stjörnuafstaða í 20 þúsund ár, en einmitt fyrir 20 þús. árum álíta reyndar margir, að miklar náttúruhamfarir hafi gengið yfir jörðin og séu sagnir af flóðunum miklu, som finna má í þjóð sögum margra þjóðflokka, t. d. sagan af Nóa og flóð- inu hjá Gyðingum, sagnir frá þessum tíma, sem lifað hafa með þjóðunum. En það er mikill munur á náttúruhamförum og heims endi. Heinisendir verðui ekki, en það væri heimsku- leg.t að virða að vettugi þann möguleika, að til stríða gæti komið. Hins vegar sé ég ekki sterk líkindi í þá átt, að mannkynið fari inn á þá óheillabraut að taka upp sjálfsmorð í stórum stíl, en það er kjarnorku- styrjöld og annað ekki. Við Ieikum okkur að vísu á þunnum ís hvað styrjald- arhættuna snertir, en aðal atriðið er, að ég fæ ekki annað séð, en að við mun- um á hinu nýia ári, sem liinum síðustu, takast að renna okkur áfram á hinum veika ís án þess, að ísinn brotni undan fótum okkar. Búast má við einhverjum miklum sigrum Rússa, sér- staklega á sviði geimferða á fyrri hluta ársins. Einnig benda ýmis líkindi til þess, að í ljós komi, að við lifum ekki í jafnmikilli einangr- un í himingeimnum og talið hefur verið til þessa, og mun sú kynning eða uppgötvun verða til að lækka rostann í manninum og frú hans á sérstæði sitf og alveldi. — Kynni mannsins af viti- gæddum lífverum liti í geimnum kann að vera á næsta leyti og valda mikl- um breytingum með mann- kyninu. Það eru öðru fremur 2 lönd, sem eiga örlagaríka og áhrifaríka atburði í vænd- um á hinu nýja ári. Þau eru Rússland og Frakkland. í stjörnuafstöðum beggja Iandanna má siá byltingar- kennd áhrif, sem munu valda miklum breytingum í viðkomandi löndum. í Rússlandi munu áhrif þessi brjótast út án blóðsúthell- hellinga og mun töluverð breyting verða til hins betra á stjórnarfarinu og j'ngri menn taka við mörg- um valdastólum. Því mið- ur er ekki hægt að búast við, að breytingarnar í Frakklandi verði án blóðs- úthellinga, því bar má búast við nokkrum átökum eða á- hrifaríkum tilræðum. Litlar breytingar yerða í Banda- ríkjunum og hagur góður og hið sama má segia um Bret land. Nokkur þekkt nöfn í stjórnmálaheiminum munu hverfa og önnur ný rísa að vanda. Milclar breytingar munu bæði verða á ástandi heims málanna og í lífi þjóða og einstaklinga, en þótt eitthvað muni gerast til að varpa skuggum á sviðið, þá munu þó hinir björtu og fram- sæknu atburðir verð’a yfir- gnæfandi. Á þéssu ári munu fleiri atburðir ske, sem vekja mun óskipta athygli alls mannkynsins, en orðið hefur um langan aldur. — Margs mun verða beðið með óþreyju og eftirvæntingu og fylgzt með af ákafa, miklir sigrar unnir, sem verða munu öllu mannkyni til blessunar. Ársins mun lengi minnzt í framtíðinni, sem eins hins merkasta, ef ekki hins allra merkasta á þessari öld. I — II...—0 Sá, sem vill kynnast hverfulleika heimsins ætti að lesa gömul dagblöð. Þá sést hve allt verður þýðing arlaust eftir á, sem einu sinni virtist svo merkilegt og allir stóðu á öndinni yfir (Somerset Maugham). Til hvers er frelsið? — Það slæma við portú gölsku stjórnarandstöð una er, að hún berst allt af móti stjórninni. — (An toni0 de Oliveira Salazar einræðisherra Portúgal). Vetrarlistinn 1962 Nýi pöntunarlistinn var sendur út á ]and í byrjim desember. Þeir sem enn hafa ekki fengið hann, en hafa hug á því, ættu að senda okkur strax nafn og heimilisfang. Gerist um leið áskrifendur að aukablöðunum og sendið með kr. 10,00. Það borgar sig. — Með því að verzla v:S Hagkaup getið þér sparað allt að 20% auk þeirra þæginda og þjónustu að fá vöruna senda heim hvar sem þér búið úti á landsbyggðinni. Skrifið strax — gerist áskrifendur. H A G K A U P Miklatorgi, Reykiavík HMMMMMMl ^MMMMMMM MMMMMMIMti mmmMMMIIM' MMMMMMMMI. MMHIIIMMIIII MMMMMMMIM ‘MIMMIIMMM 'MIMMIMIM, 'MIMHMIll UlltMMMMIMllllMlftltlMIMMMIMIIMIIIMIIIIMMIfi Ammmmmmimmíiimiiiiií, ftlMMMIMMIIMlHIMIMM™.. • MIMMMMMMIIMIMMIMUIUIUii IHIHHIU. IMMIMllim. .IMIMIMHIilli [llllllMMIIIIIIl (IIIIMiMIIIIHll IIIUIIMIIIIIIi',1 ÍMIMIIIIIMIIlH • MIIIIIMMIIIII illlMIMIIIlH)1 IIIIMIMMIII’ MIIMIMM’ í Reykjavík, Freyjugötu 41 (inngangm* frá Mímis- vegi). Sími 11990. Kennsla hefst mánudag 8. janúar. Hægt að bæta við nemendum í kvölddeildir, þá hefst nýtt nám- skeið í barnadeildum. — Innritun dagiega frá kl. 8—9 e. h. Iðgjöld til Sjúkrasamlags Reykjavíkur hafa verið ákveðin kr. 54,00 á mánuði frá 1. jan. 1962 að telja. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. Áskriftarsíminn er 14901 Alþýðublaðið — 3. janúar 1962 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.