Alþýðublaðið - 03.01.1962, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 03.01.1962, Blaðsíða 15
Það var barið að dyrum- Shayne þerraði hendur sfnar og svaraði. Símsendill var með símskeyti til Carls Meldr um. Shayne skrifaði hiklaust Carl Meldrum á punktalín una, lokaði hurðinni og læsti henni og settist svo á rúmið með símskeytið. Það var áritað með blekj. Heimilisfang og nafn send andans var pósthclf á Little River stöðinni og nafnið var M. Tabor. Það 'hafði ver ið sent fyrir minna en klukkutíma. Shayne opnaði það með gætni til að skemma ekki fingraförin á því. Hann las: „Ég er rétt búin að lesa „'Herald" og ég væri heimsk ef ég kynni ekki að leggja saman tvo og tvo. Þeir verða fjórir og erfiðleikar fyTrir þig. Þú hefðir átt að játa allt í gær í stað þess að ljúga að mér. Ég hef séð svo um að þú getur sagst hafa verið hér féá klukkan eitt og framm úr. Reyydu ekki að hafa minn hlut af mér þegar Thrip stelpan fær sinn hlut. Mona“. Shayne las skeytið tvisvár, stakk því svo í vasa sinn- Hann leit enn einu sinni inn á baðið og sá að Meldr um sat enn í baðinu. Hann hristi höfuðið, tók æðaslátt mannsins til að ganga úr skugga um að allt væri í lagi með hann og hagræddi hon um svo í baðinu- Þegar hann kom heim að hótelinu fór hann að gömlu ibuðinni sinni sem hann hafði nú sem skrifstofu. Grannvaxinn blaðasnápur fgá „Herald“ beið hans fyrir utan dyrnar. Shayne hrinti honum frá, opnaði og skellti dyrunum á eftir sér. Hann gekk beinf að símnnum og 'hringdi í Phyllis, sem var í .nýju íbúðinni á næstu hæð fyrir ofan. Þegar Phyllis svaraði, sagði hann: ,,Sæl elskan. Ég hef haft mikið að gera. Ég kem bráðum heim“. „Guði sé lof að þú ert enn á lífi“, sagði hún- „Þú hefur þó ekki haft á hyggjur?“ „Nei — auðvitað ekki. En flýttu þér heim, morgunverð urinn bíður“. Shayne glotti 0g sagði:. „Ég geri það“. Svo lagði hann á. Hann leit á armbandsúr sitt. Klukkan var níu. Hann lyfti s'imatólinu aftur og spurði af greiðs’/imanninh hvort ein hver skilaboð væru til sfn. Afgreiðslumaðurinn sagði: „Það kom símskeyti fyrir fimm mínútum. Ég ætlaði einmitt gð senda það up'p“. Shayne sagði: „Sendu það upp á þriðju hæð. Ég bíð eft ir því. Sendu alls ENGIN skilaboð upp á nýju íbúðiná Afgre i ðs'lum aðurinn s var aði. „Já herra Shayne og tveim mínúlum, síðar kom sendill með skeytið. Shayne virti gult umslagið fyrir sér um stund svo opn aði hann það. Það var símskeyti frá Sorenson, fulltrúa í trygging- arfélaginu se.m í þrj.ú ár hafði greitt honum knup fyr ir að gæta hagsmuna þeirra í suðurríkjunum. Þeif bentu honum á að hann teldist ekkj lengur starfsmaður fyr irtækisins. 7. Kaffiilminn lagði út úr eldhúsinu og Phyllis kom til móts vjð hann með útbreidd ar. faðminn og bros á vör. Hún sagði ekki orð, þrýsti sér aðeins að honum. Hann leit yfir höfuð hennar_og sá „Herald“ liggja samankripl að í eiru horninu, hún vii’t ist hafa hent þvf þangað. Brunailm lagði frá ellhús- inu. Phyllis sleppti honúm og þaut inn í eldhúsið. Hann virti hana fyrir sér unz hún hvarf inn um dyrr.ar, gekk svo að barskápnum og fékk sór tvöfaldan sjúss. Há'nn skolaði honum niður níeð éherryglasi og gekk fram í eld-hús. Phyll’s hafði lagt hreinan disk með hrærðum eggjum. Hún hallaði sér áhyggjuftill yfir vöflujárnið þegar hann settist niður. „Fari þetta vöflujárn til fjand'ans“ blótaði húr.“. nú hitnar það of mikið aftur- Vöflurnar festast alls staðar við það. „Rödd Ihennar yar þrUngin grát. Shayre klappaði á axlir her.nar og sagði: „Hentu því út Um gluggann, ég skal gef þér nýtt“. Hún skóf burt leifarnar' af vöf'lurum og setti nýtt deig inn í járnið- Svo hellti hún þegjandi kaffi 1 bolla og setti han'n fyr.ir fram.an har.n. Þögnin milli þeirra varð sí fellt meira og meira þving andi. Loks stóðst Phyllis ekki lengur mátið. Hún sagði: *’ ,.Herra Gaston hringdi ,rétt áður en þú komst. Hann sagði að bú þyrftir ekki að 'hitta sig í dag“ Shaýne sagði: „U-m-m“. Harn kveikti sér í sígarettu- PhvHis setti Ijósbf-una Vöfflu siarihrÓF.andi á , disk hans. „Hann var — var það ekki hánn sem hafði svo þýð ingarmikið starf fyrir þig?“ ,.U-m-m“. Harn setti smjör á 'heit.n vöfluna bg virti. fyr ir sér hvernig það bráðnaði. Svo sagði hann: „Ég er bú- inn að borða morgverð 'hjart að mitt, en ég ster.dst ekki þessa vöfflu. Hún gæti ekki verið girnilegri. Það er dá samlegt að vera maðurinn þinn“. Tár rann niður kinna henn ar. 'Hún snéri sér að vaskjii um og þerraði það ákaft af með diskþurrku- Næsta vaffla eyðilagðist meðan hún var að þerra^jurt tárin Hún bölvaði hátt. Shayne skellti upp úr og dró Ihana að sér. „Hvernig geturðu hlegið Michael? Veiztu ekki hvað þeir segja um þig í morgun blöðúnum?“ „Eg geri ráð fyrir að þeir brytji mig og hendi mér fyrir úlfana. Skiptij- það þig nokkru máli Phylll.“ „Mike! Þú veizt ,að það skiptir engu máli.“ Hún hellti kaffi á hvítan dúkinn „Skammast’U þín ekki fyr- ir að vera gift manni sem er sama sem morðingi?“ „Ekki þetta Midhael“ Tár in glitruðu í stórum dökkum augum hennar en lhún leit beint í augu ’hans- „Ég hringdi á skrifstofu „Her alds“y og isagði þeim lívíað mér findist um svívirðilegar ósanngjarnar og andstyggileg ar lygar þeirra“. Shayne hló og s^gði svo vjð hana: „Ef ég verð rekinn úr borginr.i getum við farið í bjálkakofann lí Colorado“. ,i,Við gerum það ekki“, kall aði hún áköf“, þú verður hér og hreinsar þig af þesEum á burði“. „Það lítur illa út. Ég :sendi Joe Damell þangað“. ,Þá ihefur harn ekki vitað ihvað hann átti að gera — ekki ef hann hefur myrt frú Thrjp“. ,,Af hverju ertu svo viss um það.“ „Auðv'itað ekkj elskan mfn. Ég veit að hann gerði það ekki og ég veit af sömu ástæðum og þú veizt að ég hefði aldrei s-ent morðingja þangað“. Hann tæmdi kaffi bollann og sagði henni svo •frá Dóru og Joe Darnell. „Joe vildi vera heiðarlegur maður”, sagði Ihann alvar legur. „Hann var að vísu ó- heiðarlegur einu sinni en ég treysti honum hetur en mörg um manninum, sem felst að baki lagabókstafsir.s í stað þsss að nota byssu til að fá það sem þeir vilja fá. Sá mað ur sem ætlaði sér að gifast Dóru fór ekki út með byssu til að ráðast lá miðaldra konu“. ,jÉg vissi það“, Gleði Ijóm aði á andliti Phyllis. — „Nú þarftu hara að sanna að Joe hafi ekki gert það“. „Já bara það“, samsinnti Shayne. „Erfiðast verður að útskýra hvað Joe var að gera með gúímu fyrir andlitinu í svefnlherbergi.hennar á svo ó siðlegum tfma sólarhrings ins“. »Ég var einmitt að hugsa Um það“. ,„Ég veit hvað har n var að gera þar“, sagði Shayne. ,Jn það er aðeins einn mað Tr annar sem veit það og ég geri ráð fyrir að unnt verði að fá Arnold Trip til að bera vitni um sannleiksgildi sögu mi»" ar með iþví að viðurkenn að hann hafi ætlað sér að hsfa peninga af tryggingarfélag;“. Þegar Phyllis fitjaði ur» - nefið í fomndran útskýrði Shayne orð sín með því að segja henni frá viðtali sínu við fasteignamiðlarann. „Nú ætlar hann án efa að nota hótunarbréfin til að sanna hversvegna Joe hafi verið í húsinu“, laUk Shayne máli sínu. ,,Jafnvel þótt kona hans hafi álitið að maðurinn kæmi aðeins þeirra vegna. Honum hefur sennilega kom ið þetta í hug þegar hún var alltaf að hamra á að fá einka lögreglumann. Nú fór sem fór og hann sleppur auðveld lega. „Heldurðu að HANN hafi drepið Joe?“ „Ég efast alls ekki um það. Hann Vefur sennilega trúað því að hann væri að gera rétt. Ég er ,fús til að viðurkenna sögu hans þangað til öðru vísi hefur sannast en ég ef ast um ályktu-nina sem hann dró þegar hann sá konu sína liggja myrta í rúminu og Joe standa yfir henni“. „Heldur þú að einhver ann ar hafi drepið hana?“ ..Það hlýtur að vera. Ég veit af hverju Joe klifraði inn um glupgann Ihennar og læddist inn með grímu fyrir andlitinu. Hann hlýtur að hafa heyrt eitthvað innan úr svefnherberginu — við fáum aldrei að vita hvað það var. Kannske stuna hinnar deyj ardi konu, ef til vill þrUsk.‘ Joe fór að minnsta kosti inn tiJ að rannsaka Ihvað væri að ske — og eiginmaðurinn, sepa S'á konu sína myrta í rúm inu skaut hann“. „Þetta er hræðilegt” það fcr hrollur um Hhyllis. ..Fyrst f.Uir halda að Joe hafi rert það verður málið ekki ranrsakað meira. Og ef hThrip segir engum til hve"c Joe fór upp á loft trú ir enginn að hann hafi ekki brotist inr til þess eins að mv*a frú Thrip“. Vjð get'u.m gengið út frá því sam vísu að herra Thrip regiv ekki sannleikann. Þeg ar fvrjrætlanir hans mistók ust faldi h.arn jafnvel skart arinaskmið og þúsund dala seðilinn á botni þesg. Og við veti’m ekki ásakað hann fyr I - bað“. hélt (hann rólega áfrom. ..Því skildi hann segj-a sannleikann núna. — Þá þarf h«nn ekki -ð fremja falskan þjófnað, Hann fær auðæfi koru sinnar og verður fjíár ’'ag=]?o'3 velstæður í bráð. \ F'Hin hans tvö geta hætt, að hata stj'’pmóður sír.a og fæ’ið að eyða pen'ýgum Ihenn ar“. „En hvað með Carl Meld- ri'h?“ rpurði Phvllis hvasst. , H”sr var Ihsnn { gærveldi?” * . ro»onhy Thrip seair hann- haf- fa-ið rúmum hálftíma á*.’- c.n mo-ðið var framið“. ,Hvo-t h-'’irra?“ spurði riN„nic picvpðjn. „Ef saga þín p- "p+t vef-’r frú Thrip hafa verið myrt hvenær sem er á;*ur °n Jo? Darnell sást Og v-r skotirir“. . Cot.t h'iá hér engillinn minn. Þar roeð bendir þú á h"ð úavhlö^in eru vön-' að neína hvðinfframikið s&nn 11—ir»iirri um eitt eða arnað. t1-. -i^g aip er núna hef ■ „hwilegar viðræður" Framhald af 3. síðu. ið niðri síðan bardagarnir blossuðu upp í Elizabethville snemma í desember. Rhodesíu þing hefur verið kvatt saman til þess að ræða áskorun U Thants aða’ritara um eftirlit á landamærunum með ferðum. • máialiða og vopnasendingum. Erlendir fréttaritarar í Kat- anga segja, að framtíð Katan ga verði ráðin á í'undi löggjaf arþings Katanga. Samkvæmt I lögum Katanga eiga 60 þing- menn sæti á löggiafarþinginu, en 8 hafa ekki verið valdir, og eru bví þingmennifnir 52 talsins. Fyigisme.nn Tshombes á þing' munu vera 27, en stjórn . arandstæðingar 25. Fáir eru mættir tíl þingsins og munu stjórnarandstæðingar lýsa yfir j andúð sihni með því að mæta ekki, og í dag leit ekki út fyr ir að þ?ir mundu mæta til þings. Andstæðingar Tshom- bes vilja. að þingið komi sa\h an í Kam'na þar sem þeir gætu notið verndar 3Þ. Alþýðublaðið — 3. janúar 1962 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.