Alþýðublaðið - 04.01.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.01.1962, Blaðsíða 3
NORDMENN EIGA FLEIRI a—■IINIIIIIHP lllll I' EN HINIR TIL SAMANS OSLO, 3. des. (NTB). Á árinu 1961 stækkað; kaupskipafloti Norftmanna um 14ö skip, sem samtals eru 1.341.000 brúttó- tonn. Af þeim eru 40 olíuskip, Blóðsúthell- ingar í Alsír Alsír, 3. jan. NTB—AFP. Að minnsta kosti 37 manns fórust og 60 manns særðust í árásum og uppþotum á liinum ýmsu stöðum í Alsír á þriðju- dag. Af þeún, er fórst, voru 11 Evrópumenn. Mest gekk á í O- i'an í V—Alsír, en þar voru 11 Serkir og 8 Evrópumenn drepn ir. I Constantine voru 6 manns, all'r Serkir, drepnir, og 35 særðust er Serkir úr útlaga hernum köstuðu handsprengj um á hóp manna er voru á leið út úr kvikmyndahúsi. Að baki þessum árásum stóðu Serkir úr útlagahernum og franskir fasistar. samtals 629 þús. tonn, 3 málm- flutningsskip og 30 stór flutn- ingaskip, samtals 456 þús. tonn. Kaupskjpafiot; Noregs var um áramótin 2805 skip; samtals 11 985.000 tonn, þar af voru í olíuskipaflotanum 544 skip, samtals 6.425.000 skip. Um áramótin var kaupskipa- flot; Svía 1254 skip samtals 3.988.000 tonn, kaupskipafloti Dana 903 skip, samtals 2.364.000 tonn og kaupskipafloti P'inna 428 skip, samtals 838.000 tonn. Brúttótonnaaukning norska kaupsk paflotans er m. a. fólgin í 44 mótorskipum og gufutúr- bínuskipi, er voru byggð í Nor- egi, 65 mótorskipum og 7 gufu- túrbínuskipum, er voru byggð erlendis og 19 mótorskipum og 3 gufusk pum, er keypt voru er lendis frá. Á árinu seldu Norð- menn úr landi 60 móiorskip og 41 gufuskip, samfcals 498.200 tonn og er mestur tonnafjöld'. er seldur hefur verið utan. Loks fórust tíu mótorskip og e tt gufuskip, samtals 24.600 tonn. EKKI FYR MEÐALFY segir Salazar Lissabon, 3. jan. (NTB). Forseti portúgalska þings ins flutti í dag á þingfundi ræðu Salazar einvalda Portú- gal, er ekki gat setið fundinn vegna veikinda. I ræðu þessari sagði Salazar að Portúgal myndi nú ekki hafa önnur af- skipti af störfum Sameinuðu þjóðanna en beinlínis væru í þágu þess. Ekki kvaðst hann vita hvort Portúgal yrði fyrst ríkja til að segja sig úr SÞ, en GJAFIR TIL HRAFNISTU NOKKRUM dögum fyr:r jól heimsótt frú Gróa Pétursdóttir, ásamt fleiri sjómannakonum, Hrafnistu og færðu vistmönn- um ríflegan jólaglaðning, sem var ágóð; af kaffisölu þe ri a stallsystra á síðastliðnum sjó- mannadegi. Þá afhenti herra stórkaup- maður Gísli .T. Johnsen fyrix hönd direktor Gustaf öster- gren, forstjóra fyr r AB Jön- köbing Motorfabrik kr. 5000.000 til jólaglaðnings vistmanua, en sami maður hefur áður sení pen ingagjöf til glaðn ngs vistmanna og er hann mikill vinur ís- lenzkra sjómanna, eins og mörg um er kunungt. Fyrir hönd vlstmanna þalcka ég þesar gjaf r. Enn fremur ber að þakka öll- um öðrum, þeim sem á einn og annan v^g hafa stutt að heim- ilinu og elatt vistfólk ð á iiðna árinu. Sigurjón Eiuarsson l'orstjóri. MMMMMWMMUMMMtMMW EN HVAÐ UM HANA? UNGARNIR að tarna voru vinsælustu þátttak- endurnir í hænsnaræktar sýningu, sem haldin var í London fyrir skemmstu, segir í fréttatilkynningu frá sýningarstjórnendum. Á hitt er ekki drepið einu orði, hver stúlkan sé — né hvar í röðinni liún hafi orðið á vinsældaskrá sýn ingarinnar. vafalaust meðal hinna fyrstu.* Salazar kvað stjórn sína neita hertöku nýlendnanna Goa, Da man og Diu, þótt hún væri þeg ar staðreynd. Salazar sagði, að þar til komi að úrsögn landsins úr S Þ myndi það neita allri sam vinnu við samtök Sameinuðu þjóðanna, nema hún sé bein- línis í þágu lands okkar, sagði j hann. Málsvari brezka utanríkis-1 ráðuneytisins sagði í dag, að ■ ákæra Salazar einvalds, um að ' Bretar hefðu dregið heila viku að vísa á bug tilmælum Portú gala um afnol af vissum flug- vöilum á leiðinni til Goa, væri algjörlega röng. Ekki er vitað hvaða flugvelli um er að ræða en talið er, að það séu flug- vellir í E1 Adem í Libyu og á Maldireneeyjunum í Indverska haf:nu. Málsvarinn sagði, að Portúgalir hefðu einnig viljað j fá afnot af ýmsum tækjum á flugvöUum þessum, en til slíks, hefði þurft leyfi stjórnarvalda j í viðeigandi ríkjum. Vilja semja eh gefast ekki upp Haag, 3. jan. (NTB—Reuter).** 1 „Holland mun gjöra allt sem í valdi þess stendur til að hindra að Indónesía grípi til vopna í Vestur Nýju Guineu, en liins vegar munum við ekki I gefast unp fyrir stríðsógnun- um, Hollenzka stjórnin er og hefur alUaf verið fús til að teygja sig langt til sanngjarnr I ar lausnar, en sá aðili er geng ur að samningaborði sem hinn aðilinn hefur lagt rýting sinn á, hann gengur ekki að samn- ingaborð’ til viðræðna heldur til uppgjafar — og það- mun Holland aldrei gera, sagði Joseph Luns utanríkisráðherra þess á þingfundi hér í dag. — Hafði forseti Indónesíu, Suk- arno, skömmu áður lýst Vestur Nýju Guineu sem eitt af fylkj um Indónesíu. Luns sagði einnig, að ef til stríðs kæmi, yrði stórum erf- iðara að koma í kring samn- ingaviðræðum. Hann kvað stjóm sína áhugasama um að koma á fót að nýiu stjómmála sambandi milli ríkjanna. Suk arno forseti átti í dag viðræð- ur við æðstu herforingja sína. KATANGA... Framhald af 1. síðu. ar hálfum öðrum tíma síðar, undrand; og illir yfir því að fundjnum hafði verið frestað. Munongo sagði blaðamönnum llur í skapi, að þingið muni koma saman aftur á fimmtudag til að ræða Kitona-samningjnn. Wa Dilomba fjargviðraðist út af því að þ ngið skyldi koma sam an án þess að hann væri við- stadtíur, enda kvaðst hann einn hafa heimild til að setja þmg- fundi og slíta þe'm. Meðan á hinum stutta þing- fundi stóð sögðu ýmsir þing- nxenn, að engin leið vær að ræða samninginn að þeim Tyhombe, Munongo og Wa Di- lomba fjarstöddum, auk vel- flestra fulltrúa Balubakat- flokksjns, sem er í stjórnarand- stöðu. Hefur hann 25 þingmenn af 60, en aðe ns 2 mætfcu. Lífið í Elisabethville er nú að komast í sama farveg og áð- ur. Tshombe forset; er í daglegu sambandi við fulPrúa SÞ og tal ið er að valdhafar í Katanga muni ætla að taka upp ærlegar samn' nga viðræður. Margir Evrópumenn í bæn- um hyggja á brottflutning það an en hin stóru alþjóðlegu fyr- irtæki, sem þar eru, gera sitt bezta til að halda þeim sem allra lengst. Belg'ski námaauð- liringurinn hefur beinlíns bann að starfsmönnum sínum að liverfa burt nema ráðningar- samningar þeirra séu útrunnir. Kammermúsík Á HLJÓMLEIKUM Kammer- músíkklúbbsins í Melaskólan- um í gærkvöldi voru flutt þrjú verk fyrir klarinett og önnur hljóðfæri, hvert öðru betur flutt af Elísabetu Har- aldsdóttur, Árna Kristjánssyni og .Milan Kantorek. Fyrst léku þau Elisabet og Árn tvær sonctur fyrir klar- inett og píanó eftir Brahms og Honegger, hið fyrra mjög fal- legt hið síðara skemmtilegt, en bæði vel flutt. Þá fluttu öll þrjú hið gullfallega tríó í B- dúr fyrir klar nett. píanó og célló eftir Beethoven og var það afar fágað og fallegt spil. Það hlýtur að vera fremur sjaldgæft, að konur spii- á klarinettu, a m. k. svo vel sem Elísabet Það var sannar- lega feni'ur að fá að heyra til hennar. Arna þekktu menn áð ur að frábæru músíkalíteti og færn og menn urðu ekki fyr ir vonbr'gðum að þesr.u s:nni. Tékkinn Milan Kantorek skil aði sínu hlutverk; prýðilega. G.G. Castro bann- færður RÓMABORG, 3. des. NTB —REUTER. Fidel Castro, einvaldi á Kúbu færðist af sjálfsdáðum i bann ka- þólsku kirkjunnar í sept- ember síðastlið nn er liann rak úr landi kaþólskan biskup og 135 presta, sagði e'.mn af sérfræðingum ka- þólsku kirkjunnar í kirkju rétt í dag. Hann bætti því við að eftir ofangreindan verknað hefði ekk. þurft neina formlega yfirlýsingu um bannfær ngu Castro. StjórnmálafréUaritarar telja að yíirlýsingin hafi ekki verið gefm út vegna fremur v nsamiegs sam- bands Kúbu og Vatikans- ins, Þannjg sendi Vatikan- ið Kúbumönnum nýárs- blessun, cn Kúbuforseti þakkaði. H'nn ný; am- bassador Kúbu í Vatikan- inu er væntanlegur þang- I 5 að í janúar. Alþýðublaðið — 4. janúar 1962 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.