Alþýðublaðið - 04.01.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 04.01.1962, Blaðsíða 16
mgMÐ 43. árg. — Fjmmtxidaffui* 4. janúar 1962 — 2. tbl. Næturvöröurinn ÍSLENZKT isjónvarp og Vallarsjónvarp — varð eitt helzta umræðuefni dagblað anna síðustu vikur gamla ársins og sýndist sitt hverj um eins og gengur. Myndin sýnir einn lið sjónvarpsstarf JJSE’SS Svona sást það í sjónvarpi semi, sem ætlar að hreint verið á móti. Þetta er fræðslusjónvarpið. Myndin er tekin neðansjávar, hjá Florida. Hún sýnir fiska snuðrandi við rækjugildru. Þjóðleikhúsinu ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ frum- sýniir fimmtudaginn 11. þessa niánaðar leikriíið Næturvörð- urinn (The Caretaker) eftir lirezka rithöfundinn Harold Pinter. Leikrit þetta var frum sýnt í London t fyrravetur, og gelík þá allan veturinn, — og íékk mjög góða dóma. Það fékk meðal annars verðlaun, sem bezta Ieikrit ársins. Leikritið gerist í London á okkar tímum, og lýsir höfund- ttrihti í því hinu daglega lífi f-t-álskyldu, sem er utangarðs x Iffi'nu' ög á við fátsekt og mikla erfiðleika að búa. Pinter þykir týsa* ■ vet ' Sálarástandi þessa félks. en það hefur verið sagt um hann, að hann væri fyrst og fremst skáld, og hjá hon- um talaði fólkið blátt áfram og eðiilega á sviðinu. Hann er af mörgum talinn eipn bezti leikritahöfundur Bfeta'á' séinni tímum, og að ftanir ■ ásamt' 'John Osborn séu (jeir -tyeirnhöfundar í Bret- landi-nú, sem hafa komið fram tneð ný og sérkennilegt form Líeikrilagerð. Andstætt Osb’orn er Pinter ekki gagnrýninn, — heldur reynir hann að lýsa •b'fi lágStéttafólksins (eins og Bretar kaila þaðý á* sem eðli- legast-an- og -sannastan hátt. Áður hefur Pinter skrifað 3 feikrn, einþáttunga, ljóðabók og skáldsögu. Um þessar mundir er verið að sýna .Nætur vorðinn1 á Broad’ívay, og hef- ux það hlotið góða dóma. Þar er sami leikstjóri og sami að- ' alieikari og var í London. Þýðingu á leikritinu hefur Skúli Bjarkan annast. Leik- stjóri er Benedikt Árnason. Leikendur eru aðeins þrír. — Gamli maðurinn, Davis, er leikínn af Val Gíslasyni, bræð urnir Mik og Aston leiknir af þeim Bessa Bjarnasyni og Gunnari Eyjólfssyni. Leiktjöld hefur Lárus Ingólfsson gert. Næsta leikrit, sem Þjóðleik- húsið sýnir, er Gestagangur eftir Sigurð A. Magnússon. Benedikt Árnason verður leik stjóri, og er áætlað að leik- ritið verði frumsýnt í byrjun febrúar. My Fair Lady verður svo frumsýnt í .byrjun marz, en leikstjórinn Svend Age Lar- sen er væntanlegur hingað til lands innan skamms. Áfengið kenni áfengis fólki notkun áfengis JÓHANN HANNESSON pró- fessar ræð r áfengisbölið í langri grein í siðasta hefti Heilbrigðs Iífs. tímarits Kaúða krossins. — Hreyf.r hann þar þeirrj til- lögu, hvort ekki megi kenna íslend- ingum hófsam- legri og jafn- framt hæversk legrx meðferð áfengis. í grein prófessorsins segir meðal annars: ,,Það er innan handar fyrir Iöggjafarvald ð að draga nokk uð úr bölinu, ef það vill. Á-+ fengisverzlunlm sjálf er ein- mitt h’nn rétti kennari og get ur nú tekið vísindin í þjónustn sína. Ef menn kaupa meinlaus ar mxxtúrur eða hóstasaft, þá er jafnan seð ll á glösunum og sést þar undir eins lxvern ig nota skuli meðalið. En á vínflöskum er ekkj ne'n léið- beining, ekkj eitt skynsamlegt orð um það, hvernig nota beri innilialdið né hve sterkt það jer. , Árangurinn er líkta þar eftir. Ef nokkur e'nlægur vilji væri fyrir hendi til þess að kenna mönnum að nota áfeng- ið rétt, þá væru þar leiðbe'n- ingar um styrkleika, rétt hlut föll blöndunar, réttan skammt I einu og hversu oft á dag skyldi taka af mmhaldinu. .. Þá ber að gæta þess að þetta sterka meðal sé ekki selt öðr um en þe’m er þola það. Þótt þessj síðasttalda aðferð hafi ekki ver ð tekin upp með öðrum þjóðum svo ég viti, þá er því til að svara að þeíla væri h'n eina skynsamlega Nýársfagnaður í BURSI í kvöld - Sjá auglýsingu á 7. síðu. F.U.J. leið, ef menn vilja raunvpru- lega koma á vísindalegri notk un áfengis, Gætu nú íslend ngar orðið Á UNDAN öðrum þjóðum í því að útrýma áfengisbölinu með þessu móti, þá væri það ekki til skammar. Ef t'I vill á það eftir að sýna sig í þessu að við erum en af gáfúðustu þjóðum heims'ns. BRJÓTA SKYLDI ÖLL GÖMUL Á- FENGISGLÖS, SEM ERU OF STÓR OG PANTA í STAÐ- INN VISINDALEGA STÆRÐ. Nákvæm leiðbeining um styrk leika, blöndun og notkun, rétt hlutföll og skammta verðui' að líma á hverja einustu flösku. Og ekk' skyldi selja neinum meðalið, sem verður veikur af því. Þegar þetta er gert, skulum við vona að hug ur fylgi má'li hjá þe m, sem vilja að menn drekki skynsam | lega, en ég geri ráð fyr:r að þe r séu í meir’i hluta meðal okkar gáfuðu og göfugu þjóð- ar, ef svo mætti að orði kve‘ða.“ 6 DAGA LÖNDUNAR- STÖÐVUN EKKI mun vera hægt að landa síld í Reykjavík og Ilafnarfirði, nema þá að Htlu leyti, næstu sex daga. Á Suðurnesjum er al- gert löndunarstopp og mun að líkindum standa cina viku. Á Akranesi og Vestnxannaeyjum mun svipað ástand. Það eru hinir miklu geymsluörðugleikar á síld inni og vandræði við vinnslu hennar, sem gera þetta að verkum. Iþróttasíöan er I I 10. síöan tmx VVMttWWWWVIWVIVXWWtVWWWHWWW WWWWWtWWWWWWHWWWWWWW DAGSKRÁ nýársfagnaðar Al- þýðuflokksfélags Reykjavíkur í Iðnó annað kvöld (föstudag) verður á þessa leið: Gylfj Þ. Gíslason mcnntamálaráðherra flytur ávarp — Bmgó-spil (meðal margra ágætra vinn- inga er hinn vinsæli S ndra- stóll) — Gamanþáttur eftir Loft Gúðmundsson, er hann flytur sjálfur — Guðmunduv Jónsson óperusöngvari syngur — Ómar Ragnarsson syngur gamanvísur — Dans til kl. 2 cftir m.ðnætti. Miðasalan cr í fullum gangi — hringið eða koniið á flokksskrif stofuna í Alþýðuhús nu, símar 15020, 16724. WWWtWWMWjWtWWWWWWMWWMWW UWWVoWV/AVWWWmMUWmWWtWtWVW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.