Alþýðublaðið - 04.01.1962, Blaðsíða 7
EFNAHAGS- og framfara-
stofnunin (OECD) birti árs-
skýrslu sína um efnahagsmál
íslands þann 27. des. s. 1. —
Fjallar þessi skýrsla um þró-
un efnahagsmála á íslandi árin
1960 og 1961 og þau verkefni,
sem framundan eru í þessum
málum. Hefur áður verig drep-
iS á skýrsluna í fréttum blaSs-
ins, en hér á eftir verða rakin
ítarlegar nokkur helztu atriði
hennar.
í inngang. skýrslunnar segir
svo;
,,Á árunum 1950—’60 ríkti
á íslandi mikil verðbólga, sem
að verulegu leyti mátti rekja
til mik llar fjárfestinger. Um
langt skeið leituðu stjórnar-
völdin við að hamla á móti af-
leiðingum ofþenslunnar — stöð
ugum verðhækkunum innan-
lanids og miklum greiðsluhalla
út á við — með flóknu kerfi
niðurgreiðslna, margfalds geng
is og viðskiptahafta. Með þess-
um ráðstöfunum reynd'st
kleift að halda uppi og auka
útflutningsframle'ðslu, þrátt
fyrir ört hækkandi tilkostnað.
Á hinn bóginn beindust þess-
ar ráðstafan'r ekki gegn upp-
sprettu verðbólgunnar, og þær
le'ddu til þess, að eðlileg verð-
myndun fór úr skorðum, og
framleiðsla og erlend viðskipti
beindust inn á óeðlilegar braut
ir.
Á þessu varð róttæk breyting
snemma á árinu 1960, þegar
íslenzka ríkisstjórnin lagði
fram viðreisnaráætlun í þeim
tilgangi að draga úr of mikilli
eftirspurn, koma á jafnvægí í
erlendum greiðslum og taka
aftur upp eðlilega skipun efna
hagsmála. Aðalatriði viðreisn-
aráætlunarinnar voru þessi: —
sett var eitt gengi fyrir krón-
una, og fól það í sér verulega
gengislækkun; settar voru
strangar hömlur gegn þenslu
bankalána; komið var á jafn-
væg' í tekjum og gjöldum rík-
issjóðs; skattar voru lækkaðir
og bætur almannatrygginga og
niðurgreiðslur neyzluvara
auknar með það fyrir augum
að draga úr áhrifum gengis-
Skýrsla
O.E.C.D.
Vel gekk að framkvæma við
reisnaráætlunina árið 1960 og
var þeirri framkvæmd haldið
áfram árið 1961 með minni-
háttar breytingum. Á fyrstu
f mmtán mánuðum áætlunar-
innar máttí sjá af henni vel'u-
legan árangur dregið hafði úr
of mikilli eftirspurn, verðlag
hafð; orðið stöðugra eftir óhjá-
kvæm.’ilegar breytingar
völdum gengislækk.unarinnar,
sparnaður innanlands jókst
hröðum skrefum og gjaldeyris-
staðan
hafði áunnizt,
forgörðum vegna Iangvarandi
verkfalla á fyrri hluta árs
1961, er að lokum enduðu með
almennum launahækkunum,
sem námu um það bil 16%.
Þessar launahækkanir leiddu
til stóraukinnar eftirspurnar
án samsvarandi aukningar
framleiðslu. Afleiðingln gat
því ekki orðið önnur en stór-
aukinn innflutningur, sem ó-
mögulegt var að greiða af sam-
tíma tekjum af útflutningi eða
gjaldeyrisforðanum, sem enn
var lítill. Samtímis hafði fram
leiðslukostnaður útflutningsat-
vinnuveganna aukizt svo mjög,
að við blast; stöðvun reksturs,
enda gátu þessir atvinnuvegir
ekki hækkað söíuverð afurða
sinna, sem ákvarðast af að-
s’æðum á heimsmarkaðinum.
Ríkisstjórn nni var því nauðug
ur einn kostur að gera ráðstaf
anir til að gengið væri lækkað
á ný hinn 4. ágúst 1961, úr 38
í 43 krónur á móti Bandaríkja-
dollar“.
í skýrslunn; eru síðan ein-
stök atriði hagþróunarinnar
1960—’61 rædd ítarlega, í sér-
stökum kafla um launahækkan
irnar vorið 1961 og gengislækk
unina, segir m. a. svo: „Þær
launahækkanr, sem þannig
náðust, föru langt fram úr
þeirri frameliðsluaukningu og
þeirri hækkun útflutningsverð-
lags, sem átt hafði sér stað eða
búast mátt; við á næstu árum.
Þær gátu aðeins leitt til mjög
aukinnar eftirspurnar og sam-
svarandi aukningar innflutn-
ihgs. Þær hlutu að koma sjáv-
arútveginum í hinár verstu ó-
göngur, þar sem hann annars
vegar varð að sæta mikilli
hækkun tilkostnaðar, en varð
hins vegar að búa við lítt breyti
legt verðlag afurða sinna. •—
Gegn þessu varð ekki unnið
með fjármálalegum og peninga
legum aðgerðum, án þess að af
því hefði leitt samdrátt og at-
vinnuleysi, er reynzt hefð: ^
bærilegt. Því var eina leiðin,
sem opin var íslenzku ríkis-
stjórninni sú að lækka gengi
krónunnar á nýjan leik“.
í lokaorðum skýrslu OECD
um ísland segir á þessa leið:
,,Horfur í íslenzkum efna-
hagsmálum á næstunni eru ó-
vissar. Gert er ráð fyrir, að
launahækkanrinar á s. 1. sumri
muni lelða til heildarhækkunar
tekna um 500—600 millj. kr.
eða um 10% þjóðarteknanna.
Með því að framleiðslan gethr
ekki aukizt skyndilega og mik-
ill hluti þjóðarteknanna (um
50 %) fer til greiðslna á inn-
flutningi, má ætla að þessi
aukning tekna mynd: um það
bil að jöfnu hafa leitt til hærra
verðlags innanlands og til auk
ins innflutnings. Hin nýjageng
islækkun mun að öllum líkind
um að mestu koma í veg fyrir
aukningu innflutnings'ns . . .“
„Erfítt er að segja fyrir um,
hver áhrif verða á hagkerfið afí
þessari skyntd.legu og máklu
breytingu tekna og verðlags. —
Einkum er hætta á, að nýaf-
staðin reynsla af launahækkun
um með eftirfarandi gehgia-
lækkun geti 'leitt til þess, aðl
sá verðbólguhugsunarháttur,
sem var að byrja að hvferfa,
vakni að nýju. Mikil nauðsyn
er því að hafa áfram fulla að-
gát í fjármálum og peninga-
málum og herða enn meira éc
þeirri aðgát, ef mögulegt er.
Það er áríðandi, að jafnvægi sé-
á milli tekna og gjalda ríkis-
sjóðs á árinu 1962. Aukning
bankaútlána verður að haldast
Franihald á 14. síðu.
STULKAN sveifl
ar stjörnuljósinu
fyrir framan sig.
Ljósmyndarinn
miðar myndavél-
inni og árangurinn
er þessi skemmti
lega mynd, sem tek
in var á gamlárs-
kvöld.
(Ljósm.: km.)
lækkunarinnar á lífskjörin:
innflutningur var gefinn frjáls
í áföngum. Viðreisnaráætlunin
hlaut stuðning Alþjóðagjaldeyr
issjóðs.ns og Efnáhagssam-
vinnustofnunar Evrópu, sem
veittu íslandi yfirdráttarlán
sem nánuu allt að 20 milljónum
dollara.
Alþýðublaðið. — 4. janúar 196£