Alþýðublaðið - 04.01.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 04.01.1962, Blaðsíða 10
 Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON smenn unnu -fc KNATTSPYRNUDEILD: Stjórn Knattspyrnudeitdar Vals iagð fram mjög greinar- góða skýrslu á síðastn aðalfundi sínum, og verður þess helzta ge‘ið, sem þar kemur fram. Árangur hinna ýmsu flokka: Alls send; Valur 11 lið til keppni í 32 mótum, og fer hér á eftir árangur flokkanna; Meistarafiokkur varð 3. í Reykjavíkurmót nu og nr. 3 í íslandsmóti I. deildar. í bikar- keppninni tapað; flokkurinn fyrsta leik við Fram. Le kfiesíu menn eru Björgvin Daníelsson, Þorsteinn Friðþjófsson og Matt- hías Hjarfarson, sem léku aila mótaleik'. Fyrirlið. er Ormar Skeggjason. . I. flokkuj- varð nr. 2^-3 í Reykjavíkurmótinu, nr 3 í mið sumarsmótinu og nr 3 í haust- mótinu. í bikarkeppn nni keppti flokkurinn 2 leikj við Þrótf. — Fyrri leikurhm varð jafntefii 1:1, en þann seinni varin Þrólt- ur 4:0. Alls i.éku 24 í I. flokki. Leikflestu menn eru Hjáimar Baldursson og Sigurbjörn Valdi marsson, sem leikið hafa alla mó aleiki. Fyrirliði var Hjálm- ar Baldursson. 2. flokkur A varð nr. 3 í Reykjavíkurmótinu, nr. 3 í sínum riðli í ís'.andsmót nu og nr. 3 haustmótinu. Fýrirliði var Hans Guðmundsson. 2. flokkur B varð nr. 2 í Reykjavíkurmótinu. Flokkurinn vann bæðj m ðsumars- og haust mótið. Fyrirliðar hafa verið Ró- bert Jónsson og Jón Björnsson. 3. flokkur A vann bæði Rvk- mct ð og íslandsmótið, og eru bví einu íslandsmeistarar Vals á þessu ári. í haustmótinu varð fiokkurinn nr. 2, en það skal jtek’ð fram að leikurinn við KR hefur ver ð kæ^ður, svo endan !]'>g úr^iit geta breyzt. Fyrirliði hefur veirð Pétur Sveinbjarnar- son. Frh. á 11. síðu. Zdzislaw Krzyszkowiak, Póllandi, er 32 ára, fæddur 3. ágúst 1929 í Wielichowo. Hann er 172 cm. á hæð og vegur 59 kg. Krzyszkowiak er sérstak lega baráttufús og skemmti legur hlaupari og nokkurn- veginn jafnvígur á hindí- unarhlaup og 5 og 10 km. Heilsufar hans hefur oft verið heldur bágborið og hann hefur oft orðið að taka sér hvíld frá íþróttakeppni og æfingum af þeim sök- um. Þessi lágvaxni 0g létti hlauparí var strax kominn í pólska landsliðið í kring- um 1950, en vakti fyrst veru lega athygli á aiþjóðavett- vangi 1950, en hann hljóp 3000. m. hindrunarhlaup á 8,48,0 mín. og 10 km. á 29,05,0 mín., síðarnefnda tímanum náði hann á OL í Melbourne en há varð hann fjórðl. Krzyszkowiak hefur senni I?ga aldrei verið í betri æf- ingu en á Evrópumótinu í Stokkhólmi 1958. Þá sigraði hann bæði í 5 og 10 km. á 13,53,4 o" 28,50,0 mín. Á Rómarleikunum sigraði hann í hindrunarhlaupi á 8,34,2 mín. og varð sjötti í 10 km. á 28,52,4 mín. Mætir hann Patlerson? Þessi hraustlegi náungi heitir Sonny Liston og er einn hezti hnefaleikari lieimsins og sennilega sá sterkasti. Hann lék sér að V—þýzka meistaranum Al- bert Westphal í Philadelph- ia í síðasta mánuði og þeir, sem fylgdust með viðureign inni vörpuðu öndinni af feg inleik, þegar leikurinn var útkljáður og Westphal stað in^Vupp, en það gat hann með herkjum nokkru eftir að talið hafði verið upp að tíu. Nú er beðið með eftir- væntingu eftir því, að List on fái tækifæri til að berj- ast við Patterson. Liston hefur verið í ónáð í nokkur ár, þar eð hann var lengi í nánum tengslum við ná- unga, sem höfðu slæmt orð á sér. MMMMUMMMMMMMtWHMHIMMWMMMIMMMMMMIMM Heimskunnir afreksmenn XI. Z. KRZYS ZKOWIAK Beztu frjálsíþróttaafrekin 1961: Mikil harka í spretthlaupum 10 4. jar.úar 1962 — Alþýðublaðið ÍTALSKI talnafræðingurinn Roberto L. Quercentani hefur j nú sent frá sér fyrsta hluta i beztu frjálsíþróttaafreka s.l. árs.* Að sjálfsögðu eru afrekin ekki eins góð og þau voru Ol- jympíuárið 1960, en samt voru 1 allmörg athyglisverð afrek1 unnin. Bandaríkjamenn koma lítið við sögu í 100 m., en því meira í 100 yds, en þar var hinn lágvaxni Frank Budd beztur. Jamaicamaðurinn Denis John son og Kanadamaðurinn Harry Jerome eru næstir, en sá fyrr- nefndi var mjög óheppinn, tognaði illa snemma á keppn- istímabilinu og gat lítið keppt. I Evrópu eru Mandlik, Tékkó slóvakíu og Marian Foik, Pól- landi með beztan tíma í 100 m. hlaupi, 10,2 sek. Foik var mjög góður, en átti við þrálát meiðsli að stríða. Edward Jefferys, S-Afríku, er efstur á skránni í 200 m. (beygju), með 20,7 sek., en 4 aðrir eru með sama tíma. Sví- inn Jonsson vakti mikla athygli fyrir góð afrek sl. sumar, hljóp á 20,8 sek., sem er nýtt Norð- urlandamet. Það eru nær ein- göngu Bandaríkjamenn, 220 yds (210,17 m.) á beinni braut og eru langfremstir á þeirri vegalengd. Robert Hayes er með bezta tímann, 20,1 sek. Hér koma beztu afrekin : 100 yds: Budd, USA 9,2 Johnson, Jamaica 9,3 Jerome, Kanada 9,3 Hayes, USA 9,3 Drayton, UA 9,3 James, USA 9,3 Eliefu fengu tímann 9,4 100 m. hlaup: Mandlik, Tékk. 10,2 Soik, Pólland, 10,2 Budd, USA 10,2 Berrutti, ítalíu 10,3 Delecour, Frakkl. 10,3 Jones, Engl. 10,3 Politiko, Sovét 10,3 Framhald á 11. síðn. Sundmót í Hafnarfirði Sundmót Sundfélags Hafnar- fjarðar fer fram í Sundhöll Hafnarfjarðar mánudaginn 22. janúar kl. 8,30 e. h. Keppt verð ur í eftirtöldum greinum: 200 m. bringusundi karla 100 m. skriðsundi karla 50 m. baksundi karla 100 m. skriðsundi kvenna 100 m. bringusundi kvenna 100 m. bringusundi ungl. 50 m. skriðsundi drengja 50 m. bringusundi drengja 50 m. baksundi drengja 50 m. bringusundi sveina 50 m. bringusundi telpna 50 m. skriðsundi telpna 4x50 m. bringusundi karla 4x50 m. bringusundi konur Þátttaka tilkynnist Garðari Sigurðssyni, Köldukinn 26, Hafnarfirði eða í síma 50145 fyrir 15. janúar. — Stjórnin. Ungverjar halda áfram keppnisför sinni í Suður-Am- eríku og nú siðast léku þeir í Montevjdeo gegn Uruguay. — Leiknum lauk með jafntefl; 1:1. Belgía gjörs graði Búlgaríu í Rrússel með 4 mörkutn gegix engu. , ild kms

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.