Alþýðublaðið - 04.01.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 04.01.1962, Blaðsíða 11
Aðalfundur VALS !Mikil sókn ' Framhald af 10. síðu. 3. flokkur B. vann Keykjavík urmótið. í miðsumarsmótnu urðu þe> nr. 2, og í haustmót- inu nr. 3. Fyrirliði hefur verið Jón Ágústsson. 4. flokkur A varð nr. 4 í Rvk mótinu. í íslandsmótina urðu þeir nr. 2—3 í sínum riðli, og nr. 4 í haustmótinu. Fyrirliði hef- ur verið Gunnsteinn Skú'ason 4. flokkur B varð nr. 4 í Rvk- mótinu. í m .ðsumarsmótinu urðu þeir 3., en haustmótið unnu þeir glæsilega. Fyrirliði hefur verið Ómar Hallsson. 5. flokkur A varð 3. í Rvk- mót nu, nr. 2 í sínum riðli í ís- landsmótinu og nr. 5 í haustmót inu. Fyrirliðj hefur verið Rétur Carlsson. 5. flokkur B varð nr. 4 —5 í missumarsmótinu og nr. 3 í haustmótinu. Fyr rliði hefur verið Sigurjón Mýrdal. 5. flokkur C tók þátt í haust- mótinu og varð nr. 4. r HANDKNATTLEfKS- DEILD: Ef dreginn er saman leikja- j fjöldi allra flokka kemur í 1 jós, I | að kvennaflokkarnir hafa leik- j 1 .ð 38 leiki, og hafa sigrað í ?1 : leik og gert 2 jafntefii og tapað 13 leikjum. Karlaflokkarnir hafa leikið 61 leik, unnið 33 gert 6 jafn- teíli og tapað 22 le kjum. Sam- anlagt hafa 54 leikir unnizt, 8 jafntefli og 37 tapaðir. Stúlk- urnar hafa setf 198 mórk en fengið 189. Karlaflokkarnir hafa sett 685 mörk en fengið 570, og hafa all r flokkar þann- ig skorað 874 mörk gegn 784. Mikil harka í spretthlaupum Framhald af 10. Camper, V—Þýzkal. Usatij, Sovét Riedko, Sovét Jerome, Kanada Figuerola, Kúba, Piquemal, Frakkl. Vojtienko, Sovét Lomtadze, Sovét Tujakov, Sovét Chia—chuan, Kína 200 m. hlaup (beygja); Jefferys, S—Afríka Abdul Amu, Nigeríu Frank Budd, USA Marian Foik, Póll. Germar, 'V—Þýzkal. Antao, Kenya Holdsworth, Ástralíu Vassella, Ástralíu Johnson, Jamaica Berutti, Ítalíu Davis, USA Draýúon, USA Sardi, ít. Delecour, Frakkl. Laeng, Sviss Jonsson, Sviþj. 220 yds (bein braut); Hayes, USA 20,1 Budd, USA 20,2 Styron, USA ' 20,2 Beaty, USA 20,2 flokksstarfi í Vestmannaeyjum NÝLEGA var haldinn aðalfund- ur í Alþýðuflokksfélagi Vest- mannaeyja. Rædd voru flokks- mál, einkum vetrarstarfð, út- gáfa blaðs og bæjarmál. Var mik 11 þinhugur um að auka út breiðslustarfið til eflingar Al- þýðuflokknum. Kosin var nefnd til að annast um ritstjórn Braut arinnar, blaðs Alþýðuflokksins í Eyjum og voru í hana kosnir j þeir Ingólfur Arnarson, Jón 1 Stefánsson og Eiías Sigfússon i og ákveðið var að Félag ungra i jafnaðarmanna tilnefndj aðra þrjá menn í ritnefndina. Að lok um fór fram stjórnarkosning. TILKYNNING VILHELM JULIUSSON. Ingólfur Arnarson, sem verið hefur formaður félagsins síðast liðin 8 ár, baðst eindregið und an endurkjöri. í hina nýju stjórn voru kosnir: V.lhelm Júlíusson formaður, Sigurður Ólafsson, Jón Stefánsson, Páll Þorbjarn- arson og Sigurbergur Hávarðs- son, en til vara Elías B. Guð- jónsson og Elías Sigfússon. End I urskoðendur voru kosnir Magn- |ús Magnússon og Vilhjálmur j Árnason. Það tilkynnist hér með heiðruðum við- skipavinum vorum, að frá 1. janúar 1962 afgreiða verksmiðjurnar framleiðsluvör- ur sínar aðeihs í heilum kössum. Valsblaðið komið út HARPA H.F. MÁLNING H.F. SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK H.F. Jólablað Valsblaðsins er ný- komið út, glæsilegt að ytra út- liti og fjölbreytt að efni eins og áður. í blaðinu eru ýmsar frásagnir frá félagsstarfinu og auk þess ýmsar skemmtilegar frásagnir, m. a. grein um hina frægu Wilmu Rudolph. í rit- stjórn eru Frímann Helgason, Einar Björnsson og Jón Ormar l Jónsson. Sjómannafélag Reykjavíkur Jólaskemmtun fyrir börn félagsmanna og gesti þeirra verður haldin í Iðnó laugardaginn 6. janúar n.k. og hefst kl. 3.30 e. h. AðgöngumiSar verða seldir á skrifstofu félagsins fimmtudaginn 4. jan- úar frá kl. 3—6 og föstudaginn 5. janúar frá kl. 10—12 og 3—6. Verð miða kr. 30,00. Sími 11915. Skemmtinefndin. ATVINNA Okkur vantar vanan skrifstofumann 1. apríl n.k. Meðal annarra starfa hans verður að sjá um skipar afgrei'ðslu. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og menntun ásamt kaupkröfu sendist kaupfélags- stjóra fyrir 20. janúar. Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis í Rauðarárporti fimmtud. 4. þ. m. frá kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Frá Sjúkrasamlaginu: Frá og með 1. jan. þ. á. hættu þessir læknar að gegna heimilislæknisstörfum fyrir Sjúkrasam- lagið: Jón Þorsteinsson, Ragnar Karlsson, Sigurður Samúelsson. Þess vegna þurfa allir þeir, sem hafa þá fyrir heimilislækna, að koma í afgreiðslu samlagsins, Tryggvagötu 28, með samlagsbækur sínar hið fyrsta, til þess að velja sér lækna í þeirra stað. Skrá yfir samlagslækna þá, sem velja má um, liggur frammi í samlaginu. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Alþýðublaðið — 4. janúar 1962 ^ J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.