Alþýðublaðið - 19.01.1962, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.01.1962, Blaðsíða 2
JUteíJórar: Gísll J. Ástþorsson (áb.) og Benedikt Grðndal. — Fréttastjón: 'Björgvtrx Guðmundsson. — Simar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasíml 14 908. — ASsetur: AlþýSuhúsiS. — PrentsmiSja AlþýSublaðsins. Hverfisgötu ♦—10. — Áskriftargjald kr. 55,00 á mánuði. í lausasolu kr. 3,00 elnt. Útgef- andl: Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri Sverrir KJartansson. Hafnir á Snæfellsnesi | . MARGUR síldarbáturinn hefur fyllt sig í norð- á <anverðum Faxaflóa og umhverf.ís Jökul, en síðan | orðið að sigla langa leið til Reykjavíkur og riá- | grannahafna, þótt mun styttra sé til lands á Snæ | ‘tfellsnesi. Margir þeirra hafa spurt: Af hverju? 1 Skýringin er sú, að hafnir á Snæfellsnesi hafa enn ekki verið gerðar nálægt því eins góðar og þær ættu að vera miðað við þá einstöku aðstöðu, * sem þar er. Af þessum sökum hafa nú mikil verð Í mæti glatazt, bátarnir orðið að sigla langar leiðir og stundum átt erfitt með að losna við síldina. \ Á Snæfellsnesi norðanverðu eru fjórar stórar 1 fliafnir, sem allar eru hálfgerðar eða minna en það. - Yzt er landshöfnin í Rifi, þar sem milljónafram : kvæmdir hafa þegar verið gerðar, en verja þarf ? (Stórfé árlega til viðhalds, þar sem ekki hefur ver | dð gert það stórátak, sem þarf til að fullgera höfn iaa. Verður þegar að gera gangskör að útvegun 30 * -—50 milljóna króna til að koma Rifshöfn áleiðis, 1 þannig að þar geti verið tugir báta áður en mörg ! ár líða. í Ólafsvík er einhver glæsilegasti bátafloti lands ! ins, og hefur hann þegar sprengt <af sér hafnar- * skitlyrðin. Þar knýja hin mannlegu rök á tæknina, \ dugnaður fólksins og sá floti, sem það hefur afl að sér, krefst stórbæ'ttrar hafnaraðstöðu. Yrði veg ? ur lagður um Ólafsvíkurenni, mundu Sandur og Ólafsvík verða að ýmsu leyti eitt athafnasvæði og I hvor byggðin um sig styðja hina. * Grundarfjörður er þriðja höfnin, þar sem mynd ! atdeg útgerðarstöð hefur þegar risið upp, en stór i lega vantar á hafnarmannvirki. Stykkishólmur er * fjórðií staðurinn, og liggur fjær miðum, en er hinn S gamli höfuðstaður Snæfellsness og Breiðafjarðar * byggða. Það er vandalaust að telja upp mannvirki, sem ! vantar, þegar síld veiðist. Þá eiga Íslendingar til ’ að sameinast í óvenjulegri einingu andans og * hrófla upp fyrirtækjum eins og Hæring eða Faxa- ! ver'ksmiðjunn:. En hér er ekki beðið um slíkt. Hafnaraðstaða á Snæfellsnesi notast allt árið, og * þar eru nú þegar framleiddar afurðir fyrir tugi * inilljóna árlega. Aðstaðan kallar og fólkið kallar * á betri hafnarskilyrði. ! Hingað til hefur orðið of lítið úr hafnarfram- * kvæmdum í landi okkar sökum þess, að fé hefur * verið skiþt smátt og dreift um of. Allir þurfa allt- * af að fá eitthvað. Skynsamlegri vinnubrögð væru * að taka færri hafnir fyrir í einu og gera þar hag- kvæmar stórframkvæmdir. ! s STOFNFUNDUR Kjördæmisráðs Alþýðuflokksins f 1 á Vesturlandi verður haldinn í Borgarnesi næst- Í i komandi sunnudag 21. janúar kl. 2 e. h. | 1 Miðstjórn Alþýðuflokksins. Innflutningur á rafmagnsritvélum er frjáls Hér er vélin sem aldrei þreytist eBa þreytir og skrifar alltaf jafnt og áferðarfallega. Fleiri og fleiri skrifstofur um allan heim taka Olivetti Lexicon Elettrica í sína þjón- ustu. Ekki aðeins vegna þess að hún er falleg og. góð vél, heldur vegna þess að hún eykur afköstin og léttir vinnuna. Það er hagstæð fjárfesting að festa kaup í Olivetti rafmagnritsvél. 19- jan. 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.