Alþýðublaðið - 19.01.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.01.1962, Blaðsíða 4
NÝLEGA hefur verið stofn sett hér í bæ skrifstofa, — þar sem tekið er að sér að útvega skemmtiatriði fyr- ir samkomur. Driffjöður þess fyrirtækis er Einar Logi Einarsson, hljómlist- armaður. Einar Logi sagði í við- tali við Alþýðublaðið á dögunum, að hann hefði ÞAÐ virðist svo sem eftirhermur séu meir metnar á íslandi en nokkur önnur íþrótt eða listgrein — að meðtal- nt.ni tónDst, málaralist og bókmenntum. Þetta er haft eftir einhverjum vitrum manni, og það virðist lcoma heim við reynslu þeirra, sem sjá um skemmtikrafta á samkomum og eru 'hér öllum hnútum kunnug- astir. Út úr öðru hverju s\emmtanahúsi heyrast á síðkvöldum raddir stjórnmálamanna, út- varpsmanna og annarra þekkitra manna. Ef gera ætti ráð fyrir, að þetta væru þeirra e'igin radd- ir, — kæmu þeir víða við, — og hefðu naumast tíma til annars meira en þessa; að stunda öldur- húsin. En þannig er því ekki farið. Þessar radd- h' koma úr búkum hermikrákanna, sem herma raddir sömu mannanna ár eftir ár, eins og treggáfaðir páfa gaukar, — með sama texta. — og áheyrendur klappa og klappa. stofnsett þessa skrifstofu mest vegna þess, að oft hafi verið hringt til lians og hann beðinn um að útvega skemmtikrafta á ýmsar samkomur, — og hann hefði á bví séð, að þörf væri fyrir slíka skrifstofu til þess að fólk gæti snúið sér til einhvers ákveðins aðila í stað bess að leita fyrir sér hiá hinum og þessum. Hann sagði að næstu fjórir mánuðirnir, jan., febr. marz og apríl væru blómatími f skemmt- analífi. Mest cr um að vera hiá átthagafélögum og starfshópum. Einar Logi hef ur á undan förnum árum leikið undir fyrir Omar Ragnarsson gamanvísna- söngvara o? til þess að sýna fram á hve miklu meira væri tim að vera í skemmt- analífinu þessa fjóra mán uði . en annars sagði hann, ,að fvrir iól væru þeir félag ar að jafnaði pantaðir til skemmtunar einu sinni í viku, — en eftir áramót — eða í febrúar, þegar allra mest f'v dansað og skemmt sér, færi það stundum unp í fimm hús á kvöldi. sem þeir þyrftu að heimsækja. Einar Logi segir, að til- finnsmleffa vanti nýja ís- lenvka skemmtikrafta og ekki síður nvtt, íslenzkt skemmtíefni. Yfirleitt yrðu skemmt=kraftarnir p.ð seruia efn’sskrá si”a siálfir og þótt anrlinn hefði ef tú vill verið friór í hvriun, væri ekki að imdra. Hótt þf'ir væru farnir að hjakka dálítið í sama farinu, hetrar heir hefðu skemmt árum saman. — Nukkra nyia krafta segist Einr>r hafa von um, m. a. „nýjan Rohertino.“ eftír- hermu, sem hefur að aðalat- vinnu að starfa í lögregl unni og fieira. en nýtt skemmtiefní vantar tilfinn- anlejra. o« nú grípum við inn í samipl hlaðamannsins og Einars Loga: — Er ekki taJsvert fram- hoð af nvjuux skemmtikröft um. s»m vilia freista gæf- unnar? — Sannast að segja er ckki mikið um það, — og Skemmtikraftarnir, sem á boðstólum eru, hafa margs ko«- ar list, r í frammi. Aldurinn er mismunandi, eins og myndin sýnir, en þessi þrjú eru meðal þeirra, sem taka að sér að skemmta samborgurum sínum oft virðist það þannig, að þeir, sem ættu sízt að koma fram eru fíknastir í það, — en hinir, sem hæfi- leikana hafa eru of sjálfs gagnrýnir til að vilja gera neitt. — En um daginn hitti ég þó mann, sem kann ski á eftir að koma talsvert við sögu skemmtanalífsins hér í Reykjavík, — hann kemur cf til vill til með að verða' arfíak.i Baldu.b og Koima. Hann er farinn að æfa búktal í frístundum og liefur jafnvel komizt svo langt, að fala brúðu, — en svona brúður eru dýrar, — líklega á þriðja þúsund krón ur. — Ætlarðu að hafa einka umboð á skémmtikröftum. — Ja, — ég mundi vera fús til að gerast einkaum- boðsmaður góðra skemmti- krafta, — auglýsa bá upp og annað það, sem nauðsynlegt er til að koma þeim á fram- færi. — Og er ekki umboðsmað- ur jafn nauðsynlegur skemmtikrafti og sjórinn fiski?! Hvað mundirðu að lokum telja vinsælast til skemmtunar á samkomum? — Gamanvísur og grín- þættir um þekkta menn. fs- lendingum þykir svo voða- lega gaman að því, þegar gert er grín að einhverjum öðrum en þeim sjálfum. Biskupi svaraðf iltvarp- ið spurt EKKI datt mér í hug, þegap ég ritaði pist.l minn um út- varpsm'essurnar hér í blaðig 6. þ m. að greinarkornið myndi koma sjálfum b skupinum úr jafnvægi. En daginn eftir geist- ist 'hann fram, svo ákaflega að af honum fauk leiktjaldið. —. Hann tald það „ímyndaða hlut drægni“ að útvarpsmessunum væri misskjpt milli þjóðkirkju presta og utanþjóðkirkiu^nfn- aða og átti yfirlit, sem hann b.rti a, ðsanna það. En það sannaði reyndar hítt, sem ég hafð haldið fram, að útvarps- messurnar eru algerlega bunda ar viS þjóðkirkjuna og tvo ut-> anþjóðkirkjusöfnuði, sem siarfa á sama kenningargrund- velli og hún, og raunar einnig misskipting þar innbyrðis. En það er aldre útvarpsgnðsþjón usta frá Kaþólsku kirkjunni og Aðventistum og 'hrein undan- tekning að útvarpað sé frá Hvítasunnusöfnuðinum, svo a5 dæmi séu nefnd. Þessir síðast- nefndu söfnuð r og Fríkirkjan í Hafnarfirði fá ekki einu sinni að útvarpa guðsþjónust- um til meðl ma sinni á stórhá- tíðum og eru þeir þó kristnir söfnuðir ejns og þjóðkirkjan. Á þetta bent ég í fyrri grein minni og það stendur óhagg- að. Bjskupinn svarar því einu t:l, að það sé ekk í hans verka hr'ng að sjá um útvarpsguðs- þjónustur frá utanþjóðkirkju- söfnuðum. Strangt tekið má það heita svo. að ég heíði þrá5 að heyra b skup landsitis segja þó ekkj væri nema eitt sann- girnis- eða hlýleiksorð í þvf samband', svo sem eins og það að réttlá't væri að útvarpað vær; guðsþjónustum frá áður nsfndum söfnuðum eins og öðr um þó sjálfur 'hefði hann ekki beina m lligöngu um það. En hann sagð-' ekki eitt orð í þá átt, því miður, hans vegna, og þeirrar stofnunar, sem hann er fyr r. Þvert á móti fór hann að hælast af því hversu há prósontutala þjóðarinnar væri í ríkiskirkjunni á opinberum skýrslum og var erf tt að verj- ast þe;rri hugsun, að honum virtist óþarft að taka nokkuvt virt'st óþarft að taka nokkurt tillit tii minnihlutans. En sá m:nn hluti er þó allstór í ná- grenni v'ð biskupinn sjálfan og þessi afstaða 'biskupsins er líklegri til að stuðla að stækk un en minnkun þess minni- hlu*a. ef skaplynd’ þjóðarinn- ar er óbreytt. Við biskupinn mun ég ekki Framhald á 14. síðn. ^ 19. jan. 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.