Alþýðublaðið - 19.01.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.01.1962, Blaðsíða 11
 Herrafralíkar kr. 200,— Nælonundirföt 85,— Ullar-kemputeppi kr. ;195,— Perlon kvenhanzkar kr. 55,— Kven-lthakibuxur kr. 55,— Ódýrar erepesokkabuxur kr. 95,— Ódýr kven-náttföt — Nærföt o. fl. Herra manchettskyrtur kr. 95, > ÓDÝRT VERKSMIÐJUÚTSALAN Laugavegi Q'ö S s s s s s s s s s s s s s Verkfæravörður Félagið óskar að ráða járnsmið eða laghentan mann, helzt vanan viðgerðum, til að annast af- greiðslu, vörzlu og viðhald verkfæra á verkstæð- um þess á Reykjavíkurflugvelli. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, send- ist í pósthólf 1426 merkt „Yfirverkstjóri“, fyrir 26. janúar n.k. ÚTSALA ÍÞRÓTTIR Framhald af 10. siðu. um var jafnt 23—23, en í fram lengingu tókst Armenningum að sigra með 2ja stiga mun, 29 —27. Með KR leikur nú Þórir Arinbjarnar og styrkir það lið ið mjög. Síðasti leikur í fyrstu um- ferð var svo milli ÍR og stúd- : enta. ÍR—ingar ióku strax for ystu og héldu henni út leik- inn. í hléi var slaðan 17—8, en lokatölurnar voru 30—17. ÍR-ingar voru þar með komnir í úrslit, en baráttan um að leika gegn þeim, stóð milli Ár- manns og IKF. Ármenningar náðu fljótt vfirburðum gegn hinum ungu IKF-ingum og unnu öruggan sigur. í hléi var slaðan 22—8, en í síðari hálfleik náði IKF betri tökum á leiknum og minnkuðu muninn í 27—17. — Ingi Gunnars er hinn ákveðni stjórnandi liðsins, en efnileg- usiu piltamir eru nr. 9, 10 og 11. Þetta er iið, sem getur náð langt í framtíðinni, ef hinir ungu piltar halda saman. Stakar buxur Stakir jakkar Unglingaföt Karlmannaföt frá kr. 300,00 frá kr. 500.00 frá kr. 690,00 frá kr. 990,00 Últíma Kjörgarði SAMKOMUR Hinar kristilegu samkomur hefjast aftur í: Betaníu, Reykjavík — sunnudag kl. 5. Tjarnarlundi^ Keflavík — mánudag kl. 8.30, Skólanum, Vogunum — þriðjudag kl. 8.30. Kirkjunni, Innri-Njarðvík — fimmtudag kl. 8.30. Komið! Verið velkomin! Helmut Le chsenring. Rasmus Biering Prip. ÍR vann verðskuldað. Til úrslita mættust svo ÍR og jÁrmann. ÍR náði forystu strax I í upphafi og kom í 4—0, en Armenningar svara fyrir sig og leikurinn verður mjög spenn- andi, það sjást 5—6 og 7—8 i töflunni, en fyrri hálfleik lauk með sigri ÍR 12—10. I byrjun síðari hálfleiks taka ÍR-ingar glæsilegan sprett, leika vörn Ármanns sundur og saman og komast í 27—11. Má þá segja að leikurinn hafi verig-útkljáð ur. Að vísu réttu Ármenning- ar töluvert hlut sinn undir lok i in, en sigur lR var aldrei í hættu, þeir sigruðu með 31 st. gegn 22 og var það verðskuld- að. Bezti maður liðsins er án efa | Þorsteinn Hailgrímsson, en Helgi Jóhannsson sýndi að lengi lifir í gömlum glæðum, ihann gerði margt laglegt. — Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif enda í þessum hverfum: Freyjugötu Skipasundi Kleppsholti Afgreiðsla Alþýðublaðsins, simi 14901. Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur verður haldinn sunnudaginn 21. janúar 1962 j Iðnó (niðri) kl. 1.30 e. h. FUNDAREFNI: 1. Inntaka og úrsagnir. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. X Fundurinn er aðeins fytir félagsmenn, er sýni skírteini við innganginn. . ^ Stjórnin. Hólmsteinn og Guðmundur eru I Að lokum þetta: Körfuknstt einnig öruggir, en sá síðar- leiksíþróttin er vaxandi, og 'Jið nefndi hefur þó oft verið in eru stöðugt að verða jafn- betri. I ari. Það leiðir til þess, að betur í liði Ármanns eru Birgir og er æft cg landsliðið verður Lárus leiknastir, en liðið er yf betra. Enda er til mikils a3 irleitt jafnt og vel leikandi. vinna, landsliðið fer til Stokk Um þessar mundir þjálfa 2 varn hólms í haust. og tekur þátt í arligsmenn Armenninga. 'bikarkeppni Norðurlanda. Augfýslngasímii Alþýðublað sins er 14906 ÚTSALA BÚTASALA Seljum teppi, teppadregla og mottur með mjög miklum afslætti. Enn frcmur GARDÍNUBUTA. Teppi h.f. Austurstræti 22. Alþýðublaðið — 19. jan. 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.