Alþýðublaðið - 19.01.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 19.01.1962, Blaðsíða 9
i«l%*W»»»WW»WW»tMWM»WWWMWMi**W»*W»WMWM*WWWW»»WW*W»W DA I? — Kongó — land'ð umdeilda í Afríku, þar sem bróðir berst gegn bróður, svartur gegn svörtum, hvítur gegn svörtum — en hvers vegna. Hví skyldum við vita hvers vegna? Hví skyldum við reyna að leita svo djúpt, að við gröfum fyrir rætur mannlegra afglapa. Er okkur ekki nóg að vita að mor ð eru framin, ónauðsynleg morð, ómennsk morð. Nú er stund mill i stríða, stund til að stríða — stríð. Hver er munurinn? í landi langt í norðri fæddist drengur. Hann var skírður Hammarskjöld — einkennilegt nafn — stórbrotið og tigið. Drengurinn óx og varð mikilm enni, hann var nefndur — sómi heimsins, sverð og skjöldur. Einn daginn var sverðið brot ð, skjöldurinn rofinn, hetjan fall- inn, en drengurinn kominn aftur heim. Líf hans var þegar þjóðsaga og það elskuðu 'hana allir. Hann hafði skilið löndum sínum eftir verk að vinna. Hann ætlaði að vinna friðinn — til þess að vinna frið^hn verður að berjast. Það var þeirra hlutverk. Þeir streyma til Kongó sænsk u drengirnar, þar eru grið rofin, tál metið til tryggðar og trumb ur barðar. Allt fyrir friðinn. Þar féll von heimsins föl til j arðar, en í slóð Hammarskjölds streyma þeir landar hans tengdir vonum hans með nýrri von — þeirri, að það fyrirheit, sem hann gaf þeim, hafi verið meira en von um stund milli stríða. Ullar-jersey í kjóla kr. 69,00 pr. mi Ullarefni í dragtir og pils kr. 149,00 (tvíbreitt) Hanzkar frá kr. .29,00 Hálsklútar frá kr. 29,00 Amerískir nælonundirkjólar frá kr. 98,00 Flónelsnáttföt frá kr. 98,00. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 ÞAKJÁRN Eigum fyriírliggjandi ÞAKJÁRN í eftirtöldum lengdum: 8, 9, 11 og 12'. Kaupféíag Hafnfirðinga Vesturgötu 2 — Sími 50292. Niðursett verð - kjarakaup Seljum í dag og næstu dagá á stórlækkuðu verði: ýý Aíls konar efnisbúta í miklu úrvali ■ýý Flauelsgallar barna frá kr. 150/— ýý Barnaskyríur frá kr. 50/— Apaskinnsjakkar barna frá kr. 195/— ýý Ullarulpur, aðeins nokkur stykki ýý Síðast en ekki sízt býzkar ullarsokka- buxur barna á kr. 120/— og fullorðinna kr. 130/— • Aðalstræti 9 — Sími 188>60 >31$ -f Alþýðublaðið 19. jan. 1962 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.