Alþýðublaðið - 19.01.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.01.1962, Blaðsíða 7
HWWWWMMWWMWWW Súrsaðir í NAUSTI í DAG gengur þorri í garð. Matmenn fara að hlakka til þorrablótanna cg árshátíðir félagssamtaka fara, e'ns og eldur í sinu um bæmn. Veitingahúsiff NAUST býður nú gestum sínum upp á þorra mat í sjötta sinn. Er sá siffur raunar orðinn svo kunnur, að óþarfi er aff m'nna á hann. Hins vegar er þaff orðin „tradition“ hjá Nausti, að bjóða blaffamönnum að vígja þorramatinn og senda blöffin þá gjarna mesíu matmenn- ina í kræs ngarnar. Réttirnir, sem þorramai- borðið fylla, eru alls 15, sem of langt yrði upp aff telja, enda margoft verið gert hér. Skal affeins minnzt á nýjan rétt_ sem nú er á boðstólum í Nausti. Það eru súrsaff'r selshreyf- ar, sem þykja herramanns- matur. Fékk Naust hreyfa af 40 kópum úr Breiðafirffi og verkip.ði húsið sjálft þann rétt, eins og allan annan þorramat nú orffið. Myndin, sem fylgir þessum línum, sýn'r Vigni Guðmunds son, Morgunblaffsmartn, huga aff skyrhákarli miklum, en hjá stendur Halldór Gröndal, forstjóri Nausts. Hákarl þyk- ir hiff mesta þnossgæíi meðal allra, sem á annaff borð hafa komizt í kynni viff þann þjóð arrétt, e’nkum ef til er gam alt brennivín til að skola hon um niffur með. Og það fæst með þorramatnum, a. m. k. þriggja ára . . . (Ljósm.: km). FYRIR skömmu barst hjálparbeiðni frá Moskvu til London. Hjálparbeiðninni var svarað þegar í stað og ef til vill hefur þar með verið bjargað lífi eins fær- asta kjarnorkufræðings Sov étríkjanna, próf. Landau, sem átti þátt í að smíða Spútnik I. Hann slasúðist hættulega í bílslysi fyrir skömmu. Heili hans skadd- aðist verulega, og talið var, að eina vonin til að hann mætti lækna, væri að fá frá Bretlandi sérstakt lyf, sem nefnist Uriaphil. Tveir skammtar af Uuriapliil voru þegar í stað sendir til Mos- kva frá London. Sovézka sendiráðið í London sá um að lyfið væri sent með fyrstu flugvél til Varsjá, en það- an var það sent með rúss- ncskri flugvél til Moskva. Onnur sending var send skömmu seinna með þotu til Moskva. Skeytið með hjálparbeiðn inni sendi próf. Peter Kapit- za, — maðurinn, sem „gaf Sovétríkjunum kjarnorku- sprenginguna“, og var stílað til sir John Cockcroft, hins fræga brezka kjarnorku- fræffings. Hann sendi þegar ! í stað fyrirmæli til stofnun arinnar, sem framleiðir lyf ið, — að afhenda skyldi hinn nauðsynlega lyfja- skammt. John Cockcroft hefur ár- um saman þekkt til próf. Landau og álítur hann einn mesta kjarnorkuvísinda- mann heims. Landau vann á sinum tíma með Cockcroft — eða þegar fyrsta kjarn- orkusprengjan fæddist í höndum fræðinganna. Það gerðist á sínum tíma á rann sóknarstofu Rutherfords í Cavendish. esöígBSöíi Úr skáklífi Suðurlands ÞÓTT íslenzkt skáklíf hafi lengst af staðið með mestum blóma í Reykjavík eru starf- andi út um landið taflfélög, sem talsvert kveður að. Skák félag Akureyrar er auðvitað þeirra stærst og öflugast, en ýmis önnur félög halda uppi umtalsverðri starfsemi. I Suð urlandskjördæmi eru t. d. all- mörg taflfélög. Öflugust eru þau í Hveragerði og Vest- mannaeyjum, á Stokkseyri og Seifossi en auk þess er tals- vert teflt í hinum myndar- legu félagsheimilum sveit- anna. Á Laugavatni hefur og verið talsvert skáklíf á und anförnum vetrum, einkum í Menntaskóianum. Fámenni háir skáklífi dreifbýlisins verulega, en úr því mætti með símskákkeppni milli stæða og bréfskákum.Á Suður landi eru búsettir ýmsir kunn ir skákmenn sem gætu orðið lyftistöng fyrir skáklífið í iandinu, ef farið yrði að nota símann í skákkeppni, þótt sumir þeirra hafi um sinn staðið utan við það að mestu.. Mætti þar nefna fyrrverandi ritstjóra „Skákar“, Árna Ste- fánsson í 'Vestmannaeyjum, Ólaf Kristmundsson sýslukrif ara á Selfossi, Jón Einarsson kennara í Skógum, Vigfús Ólafsson skólastjóra Selja- landsskóla undir Eyjafjöllum, landsliðsmanninn Magnús Sól mundsson á Selfossi og fleiri. Skákin sem hér fer á eftir er tefld bréflega, nánar tiltekið með mjólkurbíl. Teflendur eru Siggi Gíslason, annars- borðsmaður Selfyssinga og Björn Karlsson, núverandi skákmeistari Menntaskólans að Laugavatni. Skákin er tefld á árinu l960. Áður en við höldum lengra er hér eitt lítið dæmi. Svarlur á leik og vinnur. m m H #! 0 4 4 4 S§' ‘S ■ HK 4 ffjf 4 11 S § f | KI pf| ' m m iia m Lausnin er í lok þáttarins. Hvítt; Siggi Gíslason. Svart; Björn Karlsson. SPÆNSKUR LEIKUR 1. e4 2. Rf3 3. Bb5 4. Ba4 5. c3 6. exf5 7. 0—0 e5 Rc6 a6 d6 f5 Bxf5 I ' # f % I l*:i í 4 4É*I I>'É i p 4 f * Sí íSÉ m s ?! H M ö !i ,f wmrnl |i jgg (Algengari og sennilcga- betri leikur var 7. d4). 7. — Be7 (Nú var 7. — Bd3 skemmti legasti og bezti leikurinn) 8. d4 b5 9. Bb3 (Betra var 9. Bc2) 9. — e4 10. d5 Ra5 11. Rd4 ■É # % l 4 ff í 4 0 < 1! & ns i i ntn 1! ■ft'Kh (Nú tapar svartur ef hánn. leikur 11. — Rxb3. 12. R^.f5 Rxal. 13. Rxg7 KÍ7. 14. Re6 Dd7. 15. Dh5t Kf6. 16. Bg5t Kf5. 17. Bxe7 mát) 11. — Dd7 12. c4 (Leiktap. Belra var 12. f3 strax) 12. — RÍ6 13. cxb5 axb5 14. Í3 (Nú hefði 14. Rxb5 strahd að á Bg4. 15. Dc2 Rxb3. 16. Dxb3 Be2 og vinnur skipta- mun. Eftir 15. f3 exf3. 16. gxf3 Bh3 er hvíta staðan einn ig slæm). u 4 í i m mm m 4 m i im 14. — 0—0! (Þetta er einmitt leikuHnn sem hvítur vonaðist eftir en, framhaldið er svart í hag). 15. Rxf5 Dxf5 16. fxe4 Dxe4 ' 17. Rc3 (Nú var Hf4 skárri leikúr). 17. — 18. Hf4 Dh4 ' 14. síða k Alþýðublaðið — 19. jan. 1962 ’W

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.