Alþýðublaðið - 19.01.1962, Blaðsíða 5
íslenzk
ýning í
Danmörku
MIKIL íslenzk listsýning
verður haldin í Danmörku 16.
febrúar til 18. marz nk. Hafa
myndir eftir 23 íslenzka lista-
inenn verið valdar á sýninguna.
Alþýðublaðinu barst í gær
eftirfarandi frétt frá mennta-
málaráðuneytinu um mál
þetta :
„Knud W. Jensen, eigandi
Louisiana-listasafnsins í Hum
lebæk á Sjálandi, óskaði eftir
því, er hann var á ferð í Rvík
sl. haust, að efna til sýningar
í safni sínu á íslenzkri mynd-
list, —■ málverkum, högg-
myndum, mósaikmyndum og
nokkrum íslenzkum munum
úr Nationalmuseet í Kaup-
mannahöfn og Þjóðminjasafn
inu hér.
Er nú ákveðið, að sýning
þessi verði opnuð 16. febrúar
nk. og standi til 18. marz.
Þau dr. Selma Jónsdóttir,
forstöðumaður Listasafns ís-
lands, og iislmálararnir Gunn
laugur Scheving og Svavar
Guðnason hafa valið myndir á |
sýninguna að ósk Louisiana-
safnsins. Myndir eftir 23 til-
greinda listamenn hafa verið
valdar á sýninguna:
Ásgrím Jónsson, Ásmund
Sveinsson, Eirík Smith, Guð-
mundu Andrésdóttur, Gunnl.
Scheving, Jóhann Briem, Jó-
hann K. Eyfells, Jóhannes Sv.
Kjarval, Jón Engilberts, Jón
Stefánsson, Jón Þorleifsson,
Júlíönu Sveinsdóttur, Karl
Kvaran, Kristján Davíðsson,
Nínu Tryggvadóltur, Ólöfu
Eiríkur og
Hermann
Pálsdóttur, Sigurjón Ólafsson,
Snorra Arinbjarnar, Steinþór
Sigurðsson, Svavar Guðnason,
Sverri Haraldsson, 'Valtý Pét-
ursson og Þorvald Skúlason.
Félagið Dansk-Islandsk Sam
fund er aðili að sýningunni og
kom formaður þess, Ejnar
Meulengracht, til Reykjavíkur
sl. haust ásamt Knud W. Jen-
sen. Danska menntamálaráðu-
neytið veitir nokkurn styrk til
sýr^ingarinnar og af Islands
hálfu eru veittar til hennar 100
þús. kr. í fjárlögum.
18. jan. 1962.“
Tryggingafélagi?
ÞORÐI EKKI
AÐ TRYGGJA!
Alþýðublaðið hefur fregn
að, að Félag ungra jafn-
aðarmanna í Reykjavík,
er efnir til Bíla—Bingós í
Háskólabíóinu, hafi fyrir
nokkrum dögum leitað til
eins tryggingafélagsins í
bænum og óskað eftir að
kaupa áhættutr.vggingu
með tilliti til þess, að
Volkswagen-bíllinn ynn
ist fyrsta kvöldið í Bingó
spilinu um hann. Eftir
langa umhugsun hafnaði
tryggingafélagið beiðn-
inni. Taldi það vinnings
möguleikana of mikla.
Unglingar fil
ársdvalar vestra
FÉLAGSMÁLA-
STOFNUN KOMIÐ
FÚT / R.-VIK
Á FUNDI Varðbergs í
Hafnarfirði sl. þriðjudags
kvöld, tók til máls Eirík-
ur Pálsson skattstjóri,
fyrrum frambjóðandi
Framsóknar í Hafnarfirði.
Lét hann í Ijós undrun
sína á því, að ræðumaður
Framsóknarmanna á
fundinum, Heimir Hann-
esson, skyldi tala með
NATO og vörnum á fs-
landi. Spurði hann Heimi
hvort hann hefði ekki
kynnt sér skoðanir Her-
manns Jónassonar á þessu
máli og hvort hann hefði
ekki lesið áramótagrfein
hans í Tímanum. Heimir
svaraði því til, að Her-
mann Jónasson væri ekki
framsögumaður á þess-
um fundi og Iiann kvaðst
ekki þangað kominn til
þess að bergmála skoðan-
ir hans, heldur segja sínar
eigin skoðanir.
HMWMMIMUHMUMHMMUV
NÚ hefur verið stofnsett hér I
í Reykjavík ,,fyrirtæki“, sem
nefnist Félagsmálastofnunin, |
og er tilgangur þess m. a. að
annast alþýðufræðslu og fél-1
lags, efnahags og verkalýðsmál j
með rekstri fræðslunámskeiða j
um þessi og skyld efni. Þá mun i
stofnunin annast rannsóknar-
störf á sviði fétags og efnahags
mála og fylgjast með þróun:
kaupgjalds, verðlags og vinnu-
deilna á íslandi og jafnframt
annast útgáfustarfsemi.
Á vegum Félagsmálastofn-
unarinnar er hafinn undirbún
irr ur að rekstri fimm fræðslu
miskeiða en þau eru:
1. Fundarstjórn, rökfræði
og ræðugerð.
2. Erindaflokkur um verka-
lýðs og efnahagsmál.
3. Hagfræði.
4. Þjóðfélagsfræði.
5. Fjölskyldan og hjóna-
bandið.
Auk fastra námsflokka, sem
einstaklingar geta innritazt í,
tekur stofnunin að sér rekstur
námsflokka fyrir einstök verka
lýðsfélög, starfsmannafélög og
önnur samtök. í gær hófst starf
semin með námsflokki fyrir
símvirkjadeild Félags ísl. síma
manna.
Síofnandi og forstjóri Félags
málastofnunarinnar er Hannes
Jónsson félagsfræðingur, og á
næstunni kemur út bók eftir
hann, sem nefnist: Málfundir,
leiðbeiningar um fundarstörf
og mælsku. Verður hún notuð
til kennslu á námskeiðunum,
og einnig eru fleiri kennslubæk
ur í undirbúningi.
Á fundi með blaðamönnum
í gær, sagði Hannes, að hug-
Frh. á 14. síðu.
BISKUPINN yfir íslandi,!
herra Sigurbjörn Einarsson, og
æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunn |
ar, Ólafur Skúlason, ræddu'
við blaðamenn í gær ásamt 31
bandarískum ungmennum, er j
komu hingað í júlí sl. til árs-
dvalar, og hafa dvalið á ísl.
heimilum, en dvöl þeirra er á
vegum International Church
Youth Exchange og dvelja níu
íslenzkir unglingar á banda-
rískum heimilum. í júlí næstk.
fer annar hópur héðan til árs
dvalar, og þurfa umsóknir að
berast biskupsskrifstofunni
fyrir 5. febrúar, en jafnframt t
eru íslenzkar /jö/skyMur,
hvattar til að taka á móti
bandarískum ungmcnnum. 1
Biskup skýrði frá því, að
íslenzka þjóðkirkjan væri að-
ili að alþjóðasamtökum og
tæki þátt í víðtæku og vax-
andi samstarfi, m. a. með því
að sluðla að gagnkvæmum
kynnum ungs fólks. Hann
benti á, að undanfarin ár hefðu
fulltrúar frá ýmsum kirkjum
unnið í vinnubúðum hér, og
fyrir einu ári hefði þjóðkirkj-
an orðið aðili að annarri skipu
lagðri kynningarstarfsemi,
ICYE, en með henni væri
greitt fyrir ungu fólki og því
gefinn kostur á að komast til
annarra landa, dveljast þar á
heimilum, læra mál lands-
manna og kynnast menningu
og kirkjulífi.
Að ICYT standa 8 kirkjtj-
deildir og hafði lúterska kirkj'
an í Bandar.kjunum fyrst for-
göngu í þessu máli, en í fyrra
voru 13 lönd aðilar að þessum
nemendaskiptum auk Banda-
ríkjanna, 16 bandarísk ung-
menni dvöldu þá erlendis og
171 í Bandaríkjunum.
Umsóknir ungs fólks, sem.
áhuga hefur á að taka þátt í
næstu ungmennaskiptum, —
þurfa að berast æskulýðsfull-
Framhald á 12. síðu.
Viðskiptamálaráð-
herra taiar á
Eyrarbakka
GYLFI Þ. GÍSLASON,
v iðskiptamálar áðherra
talar á fundi Félags-
ungra jafnaðarmanna,
sem haldinn verður í sam
komuhúsinu á Eyrar-
bakka á sunnudaginn kl.
2. Ráðherrann talar um
Efnahagsbandalag Evrópu
og aðstöðu Islands í sarn^
bandi við það.
Alþýðuflokksfélögin í
Árnessýslu hvetja alla,
sem vilja fylgjast með af-
stöðu íslands í þessu máli
að fjölmenna á fundinn.
ÍSFIRÐINGAR
HÆTTIR
RÆKJUVEIÐUM
Verðákvörðunin
til yfirnefndar
VERÐLAGSRÁÐ sjávarút-i
vegsins hefur setið á fundum,
daglega að undanförnu.
j Samkomulag hefur ekki
náðst um verðákvarðanir á vetr
' arvertíðarafla.
| Verðákvörðuninni hefur því
verið vísað til yfirnefndar
samanber lög um Verðlagsráð
sjávarúlvegsins nr. 97, 1961.
Aðilar samþykktu einróma
' að fara þess á leit við banka-
ifulltrúa Gunnlaug G. Björns-
son, að hann taki að sér starf
oddamanns í yfirnefndinni. —
Gunnlaugur hefur orðið við
þessum tilmælum. Verðlags-
ráðið kaus síðan yfirnefndina á
fundi sínum { gær og er hún
þannig skipuð;
Gunnlaugur G. Björnsson
oddamaður.
Helgi Þórðarson,
Sigurður Pétursson,
Tryggvi Helgason og
Valgarð J. Ólafsson.
ÍSAFIRÐI, 11. janúar.
I BÆJARSTJRN ísafjarðar sam-
I þykkti á fundi sínum í gær eft-
| irfarandi tillögu, og i'ylgdi henni
grcinargerð', sem hér fer á eft r:
Bæjarstjórn ísafjarðar bein-
ir þeim tilmælum til sjávarút-
vegsmálaráð'ineytisins að á-
herzla verð. lögð á áframhald
þeirra rannsókna áræltjum, sem
þegar eru hafnar, og einnig að
haldið verði áfram leit að nýj-
um rækjumiðum.
Jafnframt mælir bæjarstjórn
n með því, a6 settar verði regl
ur til þess að koma í veg fyrir
gegndarlausa veiði á smæstu
rækjunum og að veiði í ísa-
fjarðardjúpi verði fyrst um s'nn
takmörkuð frá því, ser.i verið
hefur sl. tvö ár.
GREINARGERÐ
Rækjuvinnsla hefur í mörg
ár verið arðbær atvinnuvegur
lfyrir ísfirðinga o. fl. íbúa við
ísafjarðardjúp, og hafa rækjurn
ar eingöngu verið veiddar í ísa
fjarðardjúpi á 8—15 rúmlesta
bátum. Lengst af stunduðu að-
eins 6—8 bátar þessar veiða'r,
og vegna takmarkaðra aíkasta
v nnslustöðvanna í landi var
veiðimagnið í hverr- sjóferð ták
markað við C90—700 kg á bát.
Fyrir um það bil t.veim ár-
um jukust afköst vinnslustöðV-
anna á ísafirði, og ný vinnslú-
stöð með miiv’um afköstum vþr
sett upp á Langeyrí við Alffc-
fjörð. Jafnframt var veiðUeyf-
um einnig "'jölgað, og hafa 15
—18 bátar stnniáað rækjuveiðpr
í ísafjarðardjúp; upp á síðkast-
ið. Samtímis voru einnig tajc-
markanjr þser, sem vinnslu-
stöðvarnar settu áður á aíla
hvers báts í sjóferð afnumdár.
Þetta aukna veiðiálag sc^fir
nú þannig til sín, að rækjaii. í
ísafjarðardjúpi er til þurrðþr
Framhald á 14. siðu. 1
Alþýðuhlaðið — 19. jan. 1962 IJ