Alþýðublaðið - 25.01.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.01.1962, Blaðsíða 1
 m£MM> 43. árg. — Fimmtudagur 25. janúar 1962 — 20. tbl. HAUST FULIjTRÚAR Verzlunarráðs ís lands skýrð'u blaðamönnum frá því á fundi í gær, að beir reikn uðu með að búið yrði að stofna hlutafélag um tollvörugeymslu innan eins mánaðar. Hins veg ar er bá eftir að breyta gler- verksmiðjunni op- mun það taka nokkra mánuði þannig a<J tæp lega mun verða unnt að taka liina nýju tollvörugeymslu í notkun fyrr en næsta haust. Eins og fram hefur komið í fréttum hefur Verzlunarráð íslands fest kaup á glerverk- smiðjunni við Elliðavog ásamt meðfylgjandi lóðaréttindum. Hins vegar er { ráði að stofna hlulafélag um rekstur tollvöru geymslunnar og vinnur nefnd nú að undirbúningi málsins. — Formaður nefndarinnar er Gunnar Ásgeirsson, en aðrir nefndinni eru þessir; Albert Guðmundsson frá Félagi ísl. stórkaupmanna, Hjalti Pálsson framkvæmdastjóri frá SÍS, Pétur Sæmundsson frá Fél. ísl. iðnrekenda og Sigurður Krist- jánsson frá Kaupmannasam- tökunum. Gunnar Ásgeirsson er fulltrúi 'Verzlunarráðsins. Gunnar sagði, að Verzlunar- ráðið hefði keypt glerverk smiðjuna á 2 milljónir króna, þar af þyrfti að greiða kr. 500 Framhald á 7 síðu. ■Jc KRAP og snjóbleyta gerðu alla umferð í Reykja vík erfiða í gær. Ljósmynd ari okkar tók þessa mynd af tveim borgurum í vanda á Lækjartorgi. Sæmileg færð FÆRÐIN var sæmileg í ná- grenní Reykjavíkur í gær. Mik. ið krap var á götunum innah- bæjar og hálka. en hennar varð ekki vart er komið var upp að Lögbergi. í fyrrinótt fennti italsvert á Hellisheiði en leiðih. var mokuð og er fær bílum. Fært var fyrir Hvalfjörð 4g Borgarfirði, en á Snæfellsnesi hafði fennt nokkuð. Austap- fjalls hafði ekki snjóað eins mikið og allir vegir þar færir þótt nokkuð væri torfært í Landeyjum og hiá Eyrarbakká en ekki mun það hafa verið stórvægilegt, að því er vega málaskrifstofan tjáði blaðinu í gær. Fyrir norðan var ástandið að skána og færð var ágæt i Skaga firði. í Dölunum liafði skafið • nokkuð, en þó ekki verulega. ■*— i i MEIRIHLUTI bæjarstjórnar j Sauðárkróks hefur verið kærð ur til félagsmálaráðuneytis<ns fyrir að leggja fram villandi re kninga. Hafa fulltrúar H- listans í bæja^ tjórninn , þeir Erlendur Hansen og Skafti Magnússon, ritað félagsmála ráðuneytr.nu bréf þar sem þeir óska eft'r því að félagsmála- ráðuneytið láti fara fram end urskoðun ® reikn.ngum bæjar sjói'b Sauðárkróks fyrir áriin 1959 0g 1960. í desembermánuði sl. lagði bæjarstjórinn á Sauðárkrók, fram tveggja ára reikhinga til samþykktar ifyrir ár.ð 1959 og 1960. Minnihlijti bæjar- stjórnar mótmælti samþykkt ré kninganna, þar eð hann taldi, að þeir gæfu vilíandi mynd af fjárhag bæjarins og rökstuddi liann mótmæl\ isiín með dæmum 0g óskað; jxl is að samþykkt reikninganna yrði frestað og þeir lagfærð.r. Til mælum minnililutans var eagi Það er viðtal við Guðmund Haga- lín um dýraverndarmál i) 4. síða sinnt og re.kningarnir sam þykktir óbreyttir (SjálfstæðVs flokkurinn hefur hreinan mftlrihluta í Jbæjarstjórn). M,nnih!utinn lýsti því þá yf ir að þar eð rökstuddar at hugfl iemdir væru óvirtar og meir.hlutinn notað, aflsmun sinn t 1 þess að knýja sam- bykkt reikninga í gegn, sæi hann sig tilneyddan að leita réttar síns og bæjarbúa á öðr um vettvangi og hefur hann nú sent félagsmálaráðuneyt Inu kæru, þar Tem óskað er eft ir að réðuneytið Iáti fara fram rannsókn á roíi k n i n g sf æ r s 1 u bæjarins og uuplýst verði um mörg atriði, sem eigi fengust upplýst á bæjarstjórnarfund- inum os bent er á í bréf; til ráðuneytisins cn kæran er í / SAUÐ- ÁRKRÓKI 10 liðum og verðuy hún birt í he,Id í blaðinu á morgun. Eitt agalatriðið í kærunni er varðandi viðskjpti bæj.ar- ins við Fiskiver Sauðiárkróks Ih.f. Bæjarsjóður jSíauðárkróks er eigandi Fiskivérs að 4/5 hlutum. Fyrirtækið hóf rekst ur á árinu 1957 og enn þann dag í dag hafa engin reikn- issk.il ver:ð birt íbæjarstjórn eða bæjarbúum né haldinn að alfundur í fyrirtækinu. Er það á allra vitorði, sem til Frh. á 7. síðu. Iþrótfaslðan er » I 10. síðan

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.