Alþýðublaðið - 25.01.1962, Blaðsíða 8
I /
TOGARINN Fylkir er nú
út af Vestfjörðum á ísfisk-
veiðum. Þessar myndir
voru teknar síðastliðinn
fimmtudag, þegar skips-
menn voru að búa sig und
ir að fara á veiðar, en
margt er það, sem gera
þarf, áður en haldið er á
miðin.
★
Það var víraslagur þenn
an dag um borð í Fylki, en
svo nefna togarasjómenn
það, þegar skipta þarf um
togvíra, eða endurnýja
merkin á togvínmum, en
sérstök merki eru höfð á
þehn, svo séð verði á hvaða
dýpi trollið er hverju
sinni. Til merkinganna eru
notaðir kaðalspottar úr
nælon. Á 25 faðma dýni er
t. d. notaður einn, á 50
faðma dýpi 2 o. s. frv.
★
Á myndunum hér níá sjá,
þegar verið er að taka rú’I
ur af nýjum vír og splæsa
hann við togvírana, eftir
því sem með þarf, því
traustir verða vírarnir að
vera, enda reynir ekki lítið
á þá, þegar togað er.
★
Þegar veitt er í ís eru
skipsmenn 28 fil 30 talsins.
Venjulega cr veitt í um
^"Ifan mánuð, en síðan er
■ c'--1 siglt með aflann til er-
lendra hafna, sem stendur
mest til Þýzkaíands, þar
sem fengizt hafa afbraeðs
góðar sölur að undanförnu.
.Siglingin tekur venjulega
um 10 til 11 daga, svo oft
ast líður um það bil mánuð
ur frá því skipið leggur úr
höfn, þar til það kemur aft
ur i heimahöfn.
★
Oft er lika farið með afl
ann í höfn hér heima þar
sem gert er að honnm í
•frystihúsum og er bað mik
ið starf bar að vinna úr
aflanum.
★
Eins og menn vita af
fréttum hefur veiði togar-
anna verið lítil í vetur, en
nokkuð hefur það bætt,
hve sölur hafa orðið góðar,
sem stafar aftur beinlínis
af því hve íítið fiskma^n
berzt á markaðinn.
Skipstjóri á „F
Auðunn Auðunss*
andi veiða þeir ni
ir vestan. :
: w
MAÐURINN hér
til hægri, sem er a
vírinn heitir Eim
son, Vesíurbæingu
ingur auðvitað lík
er nú bóndi vesti
um, en sfundar
veturna. Lengst ti
á myndinni til I
Árni Konráðsson,
frægasti „þvargai
landi, eftir því sen
hans sögðu í glens
Fylkir
á veit
g 25. jan. 1962 — Alþýðublaðið