Alþýðublaðið - 25.01.1962, Blaðsíða 15
Shayi:,e sagði: ,,Einmitt.
Þetta bréf er nægjanlegt. Ég
v.ar búinn að lofa þér því,
Thrip, að lögreglan skyldi fá
öll þau sönr,unargögn í hend
urnar, sem nægðu til að
dæma morðigja konu þinnar.
Þarra eru sönnun.argögnin.
Ég ihef haldið loforð mitt.
Það er að vísu nokkuð langt
gengið að krefjast sex þús-
und dala af þeim manni, sem
maður er að sakfella, en þú
hefðir átt að hugleiða það
áður en þú bauðst mér pen
ingana.“
,,Ég skil þetta ekki,“ urraði
Gentry. „Hér er þetta bréf
til Renslows . .
„Þetta bréf var ekki sent
til Renslows. Þar bggur (hund
urinn gr.afinn. Finnst ykkur
það ekki fínt? Thrip fékk
bréf frá Meldrum í gær.
Hann skildi að nú var úti
um hann nema hann þaggaði
niður í Meldrum í eitt skipti
fyrir öll. Hann. 'hafði stungið
því að mér ,að Renslow hefði
sent hótunarbréfin og hann
hafði líka sagt mér að Ren-
slow myi:di hagnast á dauða
systur sinnar.
Þar með féll grunur á
Renslow og það að Meldrum
gleymdi að skrifa nafn hans
á bréfið olli því að honum
var unnt að senda það áfram
til Rer slows ...“
„Þegiðu,“ kallaði hann
þegar Thrip reyndi ,að grípa
fram í fyrir honum. „Þú
reyndir að eyðileggja mig
með lygasögu þinrú um
falska skartgriparánið. Þú
lézt afhenda Renslow 'bréfið
svo hann kæmist á ákvörðun
arstaðinn rétt fyrir miðnætti.
Þú komst tíu mmútum á
urdan honum, hafðir 'hátt,
svo hringt yrði á lögregluna,
drapst Meldrum og stakkst
af rétt áður en Renslow
kom. Lögreglan kom einmitt
mátulega til að r á í Renslow
á morðstaðnum. Þú hafðir
'vitanleg.a vonast til að hann
stingi bréfinu í vasann og
það fyndist á honum. Þá
hefði hann haft ástæðu til að
myrða Meldrum og þar sem
hann hafi áður verið tekinn
fyrir morð, voru litlar líkur
til að hann slyppi í þetta
skipti —# og þú hefðir-fengið
hans hlut af arfinum. Þegar
þú fékkst að vita að hann
hefði rifið bréfið og það vaeri
nú í mínum vörzlum, vild-
irðu gjarnan borga sex þús-
und til að lögreglan fengi það.
Nú eru þeir búnjr að fá þréf
ið og ég vona að þér líki
kaupin vel.“
„Maðurinn er genginn af
göflunum!1 sagði Thrip við
Paiter og Gentry. „Þetta er
sú mesta lygi, sem ...“
Buell Renslow reis á fæt-
ur og tók um handleggir.n á
Shayne. „Þetta er Satt. Þetta
hlýtur að vera satt. Ég ski.ldi
ekki þetta bréf. Carl hefði
kannske reynt að varpa skuld
inni á þig. Borgaðirðu mér
hvað ég átti að gera. Eftir
að ég var nýlosnaður úr fang
elsinu ...“
„Þetta er í bezta lagi,“
Shayne klappaði á öxl hars.
„Vertu rólegur. Það dettur
engum í hug að varpa skuld
inni á þib. Borgaðirðu mér
ekki fimm þúsund dali tjl að
lenda ekki í far.gelsi?"
„Við hvað áttii’ðu með Dar
nell?“ spurði Gentry. „Og
fölskum skartgripaþjófnaði?“
„Það er leyndarmál okkar
herra Tihrips,“ glotti Shayne.
„f marg.a máruði hefu.r sá
góði maður verið að ráðgera
eitt það hryllilegasta og full
komnasta morð sem ég hef
komizt í kynni við. Hann
skrifaði hótunarbréfin. Fyrst
vonaðist hann til .að hún
greiddi, bví hún sagði mér að
harn hefði beðið hana um
að greiða peningana. Þegar
hún neitaði því algjörlega
fékk hanr aðra og að því er
hann áieit betri hugmynd.
að skilja engin ummerki eft-
ir sig. Mér fannst illt koma á
illan þar sem Thrip var.“
„En hann .ætlaðist annað
fyrir.“ Shayne yppti öxlum.
„Sagan um skartgripaskrínið
var bragð eitt til .að fá við-
sjárverðan mann til að koma
inn í svefnherbergi konu
hans a næturþeli Svo hann
gæti drepið hann með köldu
blóði og afhent Painter morð
mál, sem þegar var búið að
leysa og morðingja, sem ekki
gat lengur r.eitað sök sinni.
Ef til vill hefði hann komizt
upp með það allt saman ef
Meldrum hefði ekki komið
út úr herbergi dóttur hang
einmitt í því að Thrip kyrkti
konu sína. Meldrum var allt
af að skyggnast um eftir fórn
arlambi til að kúga fé af og
hann skyldi hvílík gullnáma
þetta var og þagði í bili.
Hann hélt meira að segja
aftur ,af Ernst, sem var að
SKIPA OG
VERÐBRÉFASALAN
Vesturgötu 5, sími 13339
Höfum kaupendur að 60 til
100 rúmlesta fiskibátum
með nýlegum vélum og ný.j
ustu fiskveiðitækjum.
una, Wi'll. Og mundu eftir að |
láta mikið bera á því að ég!
hafi neitað að sviíkja trygg-,
ingarfélagið. Ég vil að það I
verði fyrirsagnir i blöðum j
New Yorkar. Það er trygg- í
irgarfélag þar, sem á að
koma skríðandi til mín þegar
hann er búinn að lesa blöð-
in.“
Hann gekk til dyra og
hleypti Rourke og öðrum
manni inn og hikaði ögn áð
ur en hann gekk út. „Heyrðu
Will, áður en þú ræðir við
blaðamenrina, viltu þá ekki
hringja og láta Phyl lauSa.
Ég hef ekki séð hana í rúman
sólarhring og það er rokkuð
langur tími til að skilja
mann og konu .að.“
Gentry hló og teygði sig
eftir símaroim. Shayne gekk
hra:tt Uiður ganginn, ihann
hafði hendira í jakkav.asan-
um og hélt fast utan um
seðlabunkann.
Ódýr, traust og vönduð
vegghúsgögn.
Berið saman verðin.
Vi;
..•tiniMMUIIUIMMlHHMMIIMMOOMMMUMIIIIMMMMii.. '
Miklatorgi við hliðina á ísborg.
Til sölu
fiskibátar
tftir
Brett
Halliday
45 rúml. verð kr. 600 þúsd
25 rúml. verð kr. 500 þús.
22 rúml. verð kr. 450 þús.i
12 rúml. verð kr. 600 þús.
nýr.
10 rúml. verð kr. 350 þús.
12 rúml. verð kr. 370 þús..
8 rúml. verð kr. 370 þús.
Einnig 5 og 7 rúmlegta
trillubátar með dieselvélum
og dýptarmælum.
Hann r.otaði þessi bréf sem
afsökun fyrjr konu sinni og
Pairter til að ráða einkalög
reglumann til að gæta konu
sinnar. Hann sagði mér aðra
sögu. Hann minntist ekki
einu orði á bréfin. Hann bað
mig um að senda *mann til
sín til að sjá svo um að út
lit væri fyrir að innbrot hefði
verið framið og til að stela
tómu skartgripaskríni í
þeirri von að fá tryggingarfé
fyrir.“
Shayne hikaði og leit
kuldalega á fjármálamann-
inn. Thrip virtist hafa fallið
allur saman.
„Ég trúði sögu har.s,“ við-
urkenndi Shayne bitur.
„Ekki nægilega til að taka
verkið að mér en ég sendi
Joe þargað — út í opinn
dauðann. Ég neitaði að að-
stoða hann við falskan skart
gripaþjófrað, því ég var þá
fulltrúi tryggingarfélagsins,
sem h.ann ætlaði að féfletta.
Ég bíl aldrei í hendina. sem
réttir mér laurin mín. En ég
rakst á Joe Darnell. sem var
að svelta í hel meðan hann
reyndi að vera heiðarlegur.
Thr'p hafði lofað -ð skilja
eftir þúsund dala seðil í skrín
inu. Ég gat ekkj séð að Joe
mætti ekki eiga þann seðil.“
Shayne hikaði ögn og varir
hars kipruðust fyrirlitlega
saman: „Sjálfsagt getið þið
dæmt mig fyrir svik. Ég
sagði Joe að fara þangað og
þykjast ætla að gera það —
taka svo peningana, en skilja
skrfnið eftir og gæta þess vel
koma 'heim, það lengi að
Thrip gat lokið sér af. Er
þetta nóg?“
„Þetta eru lygar,‘ hvæsti
Thrip. ,,Og engar sanranir.
Maðurinn er br.jálaður. Hann
getur ekki sannað neitt.“
„Þetta er sönnunargagn.“
Shaye benti iá bréfið. „Um
leið og ég las það vissi ég að
Renslow hafði aldrei fer.gið
það sent. Meldrum þekkti
Renslow vel. Hann vissi að
Renslow þekkti Moru. Ef
hann ihefði skrifað Renslow
Ihefði hann sagt horum að
hitta sig heima hjá Monu —
ekki heimilisfangið. Það ligg
ur í augum uppi að bréfið
var sent einhverjum, sem
ekki bekkir Moru. Gáðu
hvar Thrip var um miðnætti
Will og ég býst við að þú
komist að raun um að hann
hafi eklci veiýð hejma hjá
sér.“
Arnold Thrip skalf og sekt
in skein úr öllum hreyfing-
um hans.
Sihayne leit á armbandsúr
sitt. Það var barið að dyr-
um. Hann sagði: „Þarna
koma blaðamer.nirnir. Þið
Painter látið Riourke fá sög-
21.
Shayne kom að fangelsinu
um leið og Phyllis birtist í
dyrunum í fylgd rmfi óein-
kennisibúnum lögreglumanni.
Bílljósin skinu á ardlit henn
ar og ghayne sá að hún var
föl, en hún bar 'höfuðið hátt
um leið og húr,' settist inn í
bílinn.
Shayne opnaði dyrnar og
hún sagði kuldalega: „Það
var fallega gert af þér að
sækja mig.“
Höfum kaupendur að vel
tryggðum skuldabréfum.
Leiðrétting
RANGHERMT var í blaðinu í
gær, að tónleikarnir í Háskóla-
bíói í kvöld væru á vegum T^ónl
listarfélagsius. Þetta eru sjöundu
tónleikar SiníónuhljómsveitarT
innar á þessu starfsári.
Til sölu
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir: *
Dodge ‘54, ■vörubifreið, 5 tonna með farþegahúsi. Chevro
let ‘51, sendiferðabifreið, iVá tonna yfiribyggð. Mercedes
Benz 170S ’51, fólkslbifreið.
Bifreiðar þessar verða til sýnis í porti Áhaldahúss
Reykjavíkui'borgar tföstudaginn 26. janúar frá kl. 9—5. .
Tilboð skulu send oss og verða þau opnuð í skrifstofu
vori'i Tjarnargötu 12 kl. 10,00 f. h. laugardaginn 27, jan-
úar n.k.
Innkaupastofnun Beykjavíkuilborgar.
Aöalfundur
Síldar- og fiskimjölsverksmiðju Akraness
verður haldinn fimmtudaginn 7. febrúar n.k.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Alþýðublaðið — 25. jan. 1962 ^