Alþýðublaðið - 25.01.1962, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.01.1962, Blaðsíða 2
Afostjórar: Gísll J. Ástþórssoa (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fréttastjórx: ■jörgvin Guðmundsson. — Simar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasíml 14 906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu f—10. — Áskriftargjald kr. 55,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. Útgef* andi: Aiþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri Sverrir Kjartansson. Markowski og Jónas Haralz VIÐ HEYRUM OFT, að hinir stöðugu efnahags- ■eiíiðleikar okkar, gengisbreytingar, verðbólgu- €iætta, lánsfjárkreppa, fjárfesting, jafnvægi og -allt það, séu einkenni á sjúku og íhaldssömu auð- *\Taldsþjóðfélagi. Kommúnistar hafa verið óþreyt- -andii að benda á ríkin austan járntjalds, þar sem ■slík ósvinna er ekki sögð vera til. 'Þar á öllu að •flaygja fram án efnahagserfiðleika, að sögn. Sannleikurinn er þó öðru nær. Kommúnistískt skipulag á efnahagskerfi losnar ekki við þau ^yandamál, sem hér er vi að etja, þótt snúizt sé jýið þeim á bak við tjöldin og fólki' ekki ,sagt eins mikið af þeim og hér. Tímaritið „Polish Perspecti!ves“, sem pólsk stjórnarvöld gefa út, birti í desemberhefti sínu grein um efnahagsmál Póllands 1961 eftir Stanis- lav Markowski. Þetta er mjög skýrt og greinargott ytirlit, sem aldrei þessu vant segir frá erfiðleik- . um jafnt sem góðum árangri. Það var góðæri í efnahag Póllands í fyrra og hraður vöxtur í kerfinu. En Markowski segir -snemma í greininni, að þessi! hraði vöxtur hafi "horið með sér hættu á truflunum í efnahagskerf- iuu, ef „jafnvægi áætlunarinnar" raskaðist, „sér- staklega milli vörumagns á markaðinum og kaup- máttar fólksins“. Af þessum sökum varð rikið að beita sérstökum efnahagsráðstöfunum, með þeim ferangri að efnahagsjafnvægi hélzt og raunveru- legar tekjur fólksins jukust. Síðar í greininni segir Markowski, hverjar þess •ar efnahagsráðstafanir hafi verið, en þær voru he'ssar: 1) Dregið var úr „óhóflega varandi ríkisút- giöldum“. 2) Strangara eftirliti var beitt með leyf um og lánveitingum til fjárfestingar. 3) „Launa og afcvinnustefnan var stranglega endurskoðuð“. 4. Dregið var úr vörusölu með afborgunum. 5) Aukið magn neyzluvöru á markaðinum. Kannast íslendingar við þessar ráðstafanir? Er ekki! ríkisvald hinna pólsku kommúnista að kippa . í svo til sömu strengi og viðreisnarstjórnin okkar hefur notað til að halda við „jafnvægi“ í efnahags- kerfi okkar? Með þessu er ekki verið að leggja •efnahagsstefnu pólskra kommúnilsta og ríkis- stjórnar íslands að jöfnu, heldur benda á skyld leika aðgerðanna. Sannar þetta ekki, að slíkar ráð stafanir eru óhjákvæmilegar, þegar þensla verður "of mikil og hröð, eins og hér á landi undanfarin <ér? Hvað segja íslenzkir kommúnistar við slíkum flupplýsingum? Vilja þeir fofdæma aðgerðir pólsku etjórnarinnar, af því að þær eru í eðli sínu skyldar ýiðreisninni? Eða vita þeir undir niðri, að sjálfir «ðru þeir ábyrgðarlausir skrumarar, en Markow.iski 1 •óg.Jónas Haralz hafa valið ‘beztu leiðir til að leysa vandamál, sem ekki mega vera óleyst? Twin disc VIÐ HÖFUM TEKIÐ AÐ OKKUR EINKAUMBOÐ HÉR Á LANDI FYRIR TWIN ÐISC CLUTSH A. G., ZURICH. ÚTVEGUM TIL AFGREIÐSLU BEINT FRÁ TWIN DISC VERKSMIÐJUNUM í BANDAR ÍKJUNUM: GÍRKASSA, AFLÚRTÖK, KÚPLINGAR, allskonar O.FL. Eigendur TWIN DISC tækja eru vinsamlegast beðnir, að hafa sam- band við okkur varðandi þjónustu og varahlutaöflun. Einkaumboð á íslandi fyrir TWIN DISC CLUTCH A. G. Zurich BJÖRN & HALLDÖR H.F. Vélaverkstæði Síðumúla 9. Sími 36030. HANNÉS Á HORNINU ☆ ☆ ☆ ☆ Skemmtunum skal ljúka kl. 11.30. Enn um skemmti- klúbba unga fólksins. Er Jónas farinn frá útvarpinu? Kemur ekki Svavar Gests aftur? ÞÁ VIL ÐG segja, að Jónas Jónasson er afar vinsæll útvarps maður og alveg sérstaklega fjöl hæfur. Hann er einn af þeim, sem í útvarpið koma, sem kunna þá list að skemmta fólki. Ein- hver sagði, að hann væri að kveðja útvarpið, og fmnst mér það leiðinlegt, nema annað betra eða jafngott komi í staðinn. ÞÁ VIL ÉG segja, að Jónas sem einnig er fjölhæfur útvarps maður. Hann syngur ágætlega gamansöngva, og eflaust aðra tegund af fónsmíðum líka, leik ari ágætur segir með afburoum urinn. Nú hefur verið ákveðiðjvel frá og é.g veit að á þann að skemmtanirnar skuli hætta mann er hlustað og aftur hlustað á miðnætti. Þetta er sagt af til-.En meðal annara orða, hvers efni pistils míns á þriðjudaginn vegna var Ævar látinn heetta og tel ég þessa ákvörðun til bóta sínum fróðlegu og skemmtilegu Býst ég við að bréfritari minn þáttum, sem hann flutti um nokk ÆSKULÝÐSRÁÐ gekkst fyr ir stofnun fyrsta skemmtiklúbbs ins fyrir unglinga, Hjartaás- klúbbnum. Síðan voru stofnaðir Tígulklúbburinn og Laufaklúbb Nú sakna Svafars Gests, en vona a<5 hann komi seinna. í kringum hann er alltaf fjör og líf, en þa® vantar okkur tilfinnanlega 5 löngum skammdegiskvöldum. Létt lund, glaðar stundir á heinri ilum og utan þeirra. lengir lífi<$. gerir það betra og bjartara. Og ætti það að vera hægt án þess að leita á náðir Bakkusar, se.ni mörgum hættir of oft að gera. HÉR ÁÐUR þótti mér alltaf gaman að málflutningi, þeirrai Jóns Eyþórssonar, Pálma Hann essonar dr. Guðbrandar Jóns- sonar, svo að ég nefni eirihverjai af handahófi. Tveir þessara manna eru farnir, en fyrst nefndi mitt á meðal okkar. —< Mætti hann ekki koma við og við? — Þetta, sem hér er sagt ber ekki að skoða sem aðfinnslup nema síður sé, heldur sem óskir. og ábendingar. Hannes á horninu tWWWWWWWWWMwm fallist á það, þó að hann teldi al veg nóg að leyfa unga fólkinu að skemmta sér til kl. 11.30. ÚTVARPSHLUSTANDI ritar Margir harta í Ríkisútarpið, en ég ætla ekki að gera það hér, heldur ætla ég að setja fram mína skoðun á nokkrum dag- skrárliðum og leyfa mér að nefna örfá nöfn í því sambandi: Viðtöl þau, sem Stefán Jónsson fréttamaður og félagi hans hafa tekið upp á band út um land, hygg ég að séu almennt mjög vinsæl, þegar frá er skilið leið inlegt atvik, sem menn muna frá s. 1. vetri. Ætti að gera meira að þessu, því margir eru karl- arnir og konurnar sem segja prýðilega frá, og Stefán virðist kunna þá list, að finna gott og fréttnæmt efni. urt skeið í útvarpið? ÞÁ BER AÐ ÞAKKA Sigurði Magnússyni fulltrúa fyrir sam- talsþættina, og Hákoni Guð- mundssyni hæstaréttarriara fyr ir dómsmálin. Hvorttveggja prýðilegt útvarpsefni í höndum tveggja ágætra manna. Menn NAMSKEIÐ H AND AVINNU-kennsl a á vegum Kvenfélags Al- þýðuflokksins í Reykjavík hefst í næstu viku. Fröken Ingigerður Guðrtadóttir kennir ýmsar eldri og yngri gerðir af útsaum. — Upplýsingar veitij formað ur félagsins í síma 12930. WWWWWWWWWMW K.D.R. K.D.R. J Aðalfundur K.D.R. verður haldinn mánud. 29. þ.m. kl. 8.30 í Oddfellowhúsinu, uppi. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjöldmennið. Stjómin. 25. jan. 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.