Alþýðublaðið - 03.02.1962, Page 1
f HINUM mikla síldarafla, ] mörg síldarmerki. Árið 1959 |ur töluvert af þeirri síld, sem
em fengizt hefur við Suður- i og 1960 var mikið merkt af þá var merkt, skiláft sér hér!
and í vetur hafa fundizt all I síld á Akureyrarpolli og hef-! syðra í vetur.
KAPPSUNDIÐ MIKLA í BREMERHAVEN
I DÁLKI, sem þýzka viku-
. blaðið Neue Illustrierte kallar
i „Sögur dagsins,“ segir frá
- kappsundi tveggja íslenzkra
i togaramanna. Frásögnin er
„ svohljóðandi:
I»að átti sér stað óvenjulegt
- kappsund í höfninni Bremer-
liaven, þegar liáseti af íslenzk
um togara, . . . stökk dauða-
drukkinn fyrir borð. Fyrsti
stýrimaður brá skjótt við og
stakk sér á eftir honum.
I»ótt drukkinn væri, synti
hásetinn skriðsund yfir þvera
höfnina.
Stýrimanni tókst ekki að
synda fram á þennan afbragðs
sundmann. Syntu þeir báðir
alla leið að ferjubryggju, sem
liggur alllangt frá. Þar hvíldu
þeir sig góða stund -— og syntu
síðan sömu leið til baka!
Að vísu var þeim orðið
ansi kalt, segir blaðið að lok-
um), en ganga vérður ut frá
því, að víman hafi verið runn
in af þeim, þegar þeir skil-
uðu sér. ■ ■ '
Alþýðublaðið átti stutt við-1
tal við Jakob Jakobsson fiski-
fræðing um þetta mál í gær.
Jakob sagði, að nokkur
merki frá Akureyrarpolli
hefðu fundizt í fyrra, en í vet- j
ur hefði fundizt verulegt magn,
af þessum merkjum. Einnig j
hefði skilað sér nokkuð af síld, j
sem merkt var við Vestmanna 1
eyjar árið 1959.
Árin 1959 og 1960 voru
merktar alls 5500 síldar á Ak-
ureyrarpolli. En árlega eru
merktar hér við land um 15
þús. síldar. Hefur ungviði og
smásíld einkum verið merkt á|
Framhald á 2. síðu. 1
EF allt hefði geng-
ið samkvæmt áætl-
un (á franskan nú-
tíma máta), átti toppur-
inn á hinum fræga Eiffel
turni — og sjónvarps-
stöðin, sem þar er til
húsa — að springa himin
hátt á mánudaginn kem-
ur. Þetta var liður af
stríðsáætlun leynihreyf-
ingar franska hersins, og
var tilgangurinn að spilla
sjónvarps og útvarpsræð-
unni, sem gert er ráð fyr
ir að de Gaulle flytji þá
um kvöldið. — ivXyndin
sýnir viðbrögð blaðateikn
ara.
LAGT hefur verið fram á
Alþingi frumvarp að beiðni
biskups um breytingar á lögum
um Kirkjubyggingarsjóð.
í frumvarpinu er gert ráð
fyrir, að ríkissjóður greiði í
Kirkjubyggingarsjóð árlega 1
milljón króna næstu 20 árin.
tKKíIUÞ
43. árg. — Laugardagur 3. febr. 1962 — 28. tbl
SKO ÞAU LITLU!
SVONA var hann í fyrradag, svona var hann í
gær og ef Veðurstofan er ekki orðin ringluð á
þessum ósköpum, þá á hann að hennar spá sízt að
verða fallegri í dag. Kristján Sæmundsson, sem
er ungur áhugaljósmyndari, skaut til okkar mynd
inni. Og þyltir okkur hún lýsa hvoru tveggja í
senn: því vetrarríki, sem Reykvíkingar nú mega
þola — og hvað það er gott að eiga ofboðlítið
stærri hróður, þurfi litlar telpur að komast milli
húsa.
. . . barnasagan fyrir
litlu, góðu börnin á stærð
við mig! Hún byrjaði í
gær og heitir Kóngsdótt-
irin, sem vildi eignast
mánann, og hún er um
kóngsdóttur sem vildi —
ja, eignast mánann. Hún
er á 12. síðu daglega og
er sett með feitu, skýru
letri — ef þið skylduð
kunna að lesa.
I HAPPDRÆTTI
19,000
I BÍÓFERÐIR!
EINS KONAR happdrættis j millj., kaupa á ísl. bókum 41
æði hefur gripið íslendinga | millj., kaupa á útlendum bók-
hin síðari ár. Sumir spila í jum 14 millj., til dagblaða-
mörgum happdrættum og verja kaupa 17 millj. og nettó útgj.
offjár í happdrættismiðakaup,
Samkvremt neyzlurannsókn
þeirri, er gerð var á vegum
Framkvæmdabankans vörðu
Islendingar nær 25 milljónum
til happdrætta árið 1958. Hef-
ur sú talan áreiðanlega hækk-
að mikið síðan.
Alþýðublaðið skýrði frá því
í gær, að árið 1958 hefðu neyt
endur á íslandi varið 247
millj. kr. til skemmtana og
tómstundaiðju. f skýrslunni
um neyzlurannsóknina er sú
upphæð sundurliðuð, en sam-
kvæmt þeirri sundurliðun
hafa árið 1958 farið til kvik- ;
mýndahúsa kr. 18.9 millj., leik j
húsa 5,6 milij., dansleikja 17 1
til happdrætta nema 24.7 millj.
svo nokkrir liðir séu nefndir.