Alþýðublaðið - 03.02.1962, Síða 3

Alþýðublaðið - 03.02.1962, Síða 3
PARIS Adoula vill heraðstoð SÞ PARÍS, 2. febrúar. |ið hafi verið látið uppi af op varpsstöð í loft upp í gær. — Franski innanríkisráðherr- inberri hálfu um árangur Heldur hefur dregið úr hermd ánn lýsti því yfir í París í dag, leyniviðræðnanna eru menn arverkum, en lögreglan í Alsír að tilraun af hálfu OAS-sam- almennt vongóðir í París. á í erfiðleikum í baráttunni takanna til þess að koma af Þetta mun skýrast með ræðu gegn þeim, m. a. vegna þess, j stað' óeirðum í París og ná- de Gaulles. að herinn getur aðeins veitt j ...... grenni yrði bæld niður af| í París voru 11 þús. bílar takmarkaða aðstoð vegna mik "llðs ^lundl ekl^ miskunnarlausri hörku. Þótt rannsakaðir í dag og 15 þús. illa herflutninga til Frakk-; len NEW YORK, 2. febr. Adoula, forsætisráðherra miðst.iórnarinn ar í Kongó, kom til New York í dag og ræddi strax við þá U Thant, aðalframkvæindastjóra SÞ, og Mongi Slim, forseta Alls herjarþjngsins. Adoula sagði við komuna, að afskipti at' málefnum í kvöld. Adoula mun dvelja í sex vikur í Bandaríkjunum og ræða við Kennedy forseta í Washington í næstu viku f ræðu sinni á allsherjarþing- inu í kvöld bað Adoula aðildar- ríki SÞ að veita aukna hernaðar aðstoð þannig að samþykkt ör- .yggisráðsxns komist til fram- kvæmda í heild sinni. Hann ekki sé búizt við því af opin- manns voru krafnir um per- lands, og þá voru aðalbæki: f-ongo ^ann sagðl> að SÞ heiöu') þakkaði stuðning þann, sem * 1_ ' 1 _ V /l ci ^ liil.t.. cÁ,miolrÍlr-'lrí ó rt rih 11 rva ii+í A-r r «-< cór'etolrror q 11 1 r\ rf _ I ílSít ðlSklötÍ 3X ívOXl 20111 cll LIITl , i e . ,, berri hálfu, að OAS samtökin, sónuskilríki á götum úti. stöðvar sérstakrar deildar lög þegar , , . «—o-» hefur verið veittur og geri byltingartilraun um helg-1 í Aisír reynir lögreglan að reglunnar sprengdar í loft upp ; samkvæmt serstokum sammngi kyað hafa gýnt einjæg.m ina, en á mánudaginn heldur | hafa hendur í hári hermdar- um síðustu helgi, og hefur: °S samtokin mimdu tata allt gott vilja tj( að tryggja sjáifsfæði de Gaulle forseti sjónvarps- ræðu sína, má siá á öllu, að yfirvöldin eru viðbúin hinu versta. Um 25 þús. menn í Paris og nágrenni, 32 brynvarðir stríðs vagnar og enn fleiri skriðdrek ar eru tilbúnir að láta skríða til skarar gegn mönnum OAS, ef þeir reyna að stofna til ó- spekta. Er almennt talið nú, að OAS muni ekki gera upp reisn heldur æsa lil óspekta á ýmsum stöðum í og í Alsír. verkamanna, sem sprengdu út það komið sér mjög illa. ÁBURÐU Framhald af 16. síðu að nota nútímatækni við lest- un og losun skipa og sekkjum áburðarins hér heima, sparast 100 krónur á hverri smálest Frakklandi j þess áburðar, sem þannig verð ur með farinn. Þetla kom m. a. fram í ræðu franska innanríkisráðherrans j Nú þegar er hægt að funyrða í dag. Hann kvaðst álíta, aðd að verð Áburðarverksmiðj- OAS mundi reyna að stofna tiljunnar á eftirlöldum innflutt- óspekta í París, en ef samtökin i um áburðartegundum getur óskaði að láta þess getið, að hann stæði ekki að ofan- greindri fréttatilkynningu og væri henni ekki samþykkur. lækkað mÍ°g verulega meir en um þær fofuðu ^qq hrónur á þess rangan tíma. 300 fangar í París hafa gert uppreisn. — Þeir eru taldir standa nærri OAS. í París er rætt um, hvort ríkisstjórnin muni undirrita samning við alsírsku uppreisn armennna. Þótt ekkert ákveð- Philippe Castille, foringi OAS í Frakklandi, sem ætlaði að sprengja í loft upp sjónvarpsstöðina í Eiffelturni og hefur veitt margar mikilvæg ar upplýsingar um OAS síðan liann var handtekinn fyrir nokkrum dögum. smálest, eða nánar tiltekið: Þrífosfat um 180 kr. smál. Klórsúrt kali um 120 kr. sml. Bl. garðáburður um 110 kr. smálest. Vegna gengisbreytingarinn- ar í sl. ágústmánuði hækkar á- burður í verði. en vegna bættr ar aðstöðu og hagkvæmari inn kaupa, sem skapazt hafa vegna þess að landbúnaðrráðherra fól Áburðarverksmiðjunni h.f. rekstur Áburðarsölu ríkisins, verður áburðarverðið í ár að minnsta kosti tveimur og hálfri milljón kr. lægri en annars hefði orðið. Jón ívarsson, einn af stjórn- armönnum Áburðarverksmiðj- unnar, hringdi í blaðið í gær og Bingó í Keflavík BINGÓ verður í Ungmenna félagshúsinu í Keflavík næstk. sunnudag kl. 9 síðdegis á veg- um Alþýðuflokksfélaganna. Spilað verður kjörbingó með mörgum glæsilegum vinn- |ingum. Aðalvinningur er flug- ferð til Parísar og heim aftur. Fólk er beðið um að mæta stundvíslega, því síðast urðu margir frá að hverfa. Húsið verður opnað kl. 8,30. Molotov er með flenzu MOSKVA, 2. febrúar: — Fréttamönnum í Moskva tókst í dag að hafa upp á sjúkrahúsinu þar sem Molo tov, fyrrverandi forsætis- ráðherra, liggur sjúkur. Áð ur var sagt, að Molotov væri hjartveikur, en þessu nejtaði yfirlæknirinn.sagði að það sem að lionum gengi væri mflúenza. Ekki þyrfti að óttast um lif Molotovs og væri hann nú ú bata vegi. WWUWWV-.tWWWWWWM af sér leiða, ekkert illt, Adoula ræddi við U Thant í um hálfa klukkustund og tóku fulltrúar ýmissa SÞ-sendinefnda þátt í viðræðum þessum. Þetta eru fyrstu viðræður Than's og Adoula af fjórurn, sem fyrjrhug aðar eru, og muiu þeir alfur ræðast við á morgun. Adoula ók rakleiðis til höf- uðstöðva SÞ frá flugvellinum, ! og tók Ralph Bunehe vararitari á móti honum. Adoula átti að halda ræðu á allsherjarþinginu I Kongó. wwwmwmwwwwwwm Rikjasam- steypa í Au.-Afríku? ADDIS ABEBA, 2. febrúar: Hai- le Selassie Eþíópíukeisari hefur sett ráðstefnu fulltrúa Austur- j og Mið-Afríkuríkja í Addis Ab-| eba. í setningarræðu sinni hvatti keisarinn til stofnunar ríkjasamsteypu eða banda'ags ríkja þessara. Alls eiga 18 ríki fulltrúa á ! ráðstefnunni og eru sum þeirra ! ennþá nýlendur. Haile Selassie j Húsvörðurinn á spítðlð HÚSVÖRÐURINN í húsi Vjtamálastjórnarinnar, sem fyrra laugardag varð fyrir árás innbrotsþjófs, hefur nú verið lagður á spítala. Maður þessi, sem er um sjötugt, kom að tvcim inn brotsþjófum þar sem þeir voru að reyna að brjóta upp penmgaskáp. Annar þjófurlnn réðst á hann og barði hann i rot. Gamli maðurinn kenndi sér ekkj ineins í nokkra daga á eftir, en í fyrradag fékk hann miklar höfuð- kvalir og var fluttur á spít ala. í gær var líðan hans sæmileg. Lögreglan leitar þjóf- anna af fullum krafti. wwwwwwwwwww LONDON: Home lávarður, ut- anríkisráðherra Breta, sagði á keisari hvatti í ræðu sinni sjálf I f«studag, a» hlk 1 stæðu ríkin, sem fulltrúa eiga á stuðft‘ngl Breta v*ð SÞ ».ns veg ráðstefnunni, að styðja nýlendu ■ar teldu þelr loff SÞ hafa verið þjóðirnar. brotin í Goa. Ný tillaga Rússa í Berlínarmálinu? Moskva, 2. febrúar. Fréttamenn telja, að á fundi þeirra Gromykos, utan ríkisróðherra Rússa, og Thompsons, sendiherra Banda ríkjanna, í Moskvu i gær, — hafi verið rætt um nýja til- lögu Rússa um lausn á Berl ínarmálinu. Mun tillaga þessi vera á þá lund, að V—Berlín verði frjálst borgríki og tekin í Sameinuðu þjóðirnar. Jafn framt skuli Austur og Vestur i Þýzkaland fá aðild að i samtökuniun sem jafnrétthá- ir aðilar. Samkvæmt fréttum frá Moskva á Gromyko að hafa komið fram með þessa tillögu á fundi með Thompson hinn 12. janúar sl. f gær eiga þeir síðan að hafa rætt nánar uin tillöguna. Á það er bent, að þetta sé í fyrsta skipti, sem Sovétríkin eigi að hafa stungið upp á því, að V—Berlín verði tekin í Sameinuðu þjóðirnar sem fullvalda ríki. í tillög- unni mun jafnframt vera rætt um hvernig vesturveldin þrjú og Rússar geti tryggt sjálf- stæði V—Berlínar og flutn- inga til borgarinnar. V—Ber- lín skuli verða hlutlaust og óvopnað fríríki. I Washington hefur verið sagt, að viðræður þeirra Thompsons og Gromykos hafi verið vinsamlegar, en ekki liefur verið staðfest þar, sem Gromyko bar fram nýja tillögu. Alþýðublaðxð 3. febr. 1962 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.