Alþýðublaðið - 03.02.1962, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 03.02.1962, Qupperneq 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON ✓ _/ / GJAFIR TILISI A 50 ÁRA AFMÆLINU 1. Peningagjafir: Frá ríkisstjórn og alþingi 250 leikir í I. deild ÍSLENZKIR handknattleiks unnendur kannast eflaust við hinn snjalla handknattleiks- mann, Per Theilman. Hann kóm hingað ti lands fyrir nokkrum árum með liðinu fíelisingör. Vakti Theilman mikla athygli. Nýlega lék hann sinn 80. landsleik og í leik gegn 'Viby á morgun leikur hann sinn 250. leik í Dönsku meistarakeppnínni, en enginn| daskur handknattleiksmaður hefur leikið svo marga leiki í keppni. Theilman hefur leik- ið með Helsingör síðan 1945 og af þeim 257 leikjum, sem liðið hefur leikið, eru aðeins 7, sem Theilman hefur ekki verið með. Hann er orðinn 34 ára og hugsar sér að verða með a. m. k. eitt keppnistíma bil enn. HmuMmwwMWMwmw 450 þús. Borgarstjórn Rvíkur 300 þús, íþróttabandalagi Rvik ur 100 þús. Alafossi hf. 10 þús. Sjóvá hf. 10 þús. H. Ben. hf. 10 þús. Kristni Jónssyni, Dalvík, 5 þús. Þórarni Magnússyni skósm.m. Rvík 2 þús. Þórarni Sveinssyni, Eiðum 1 þús. 2. Gjafir frá erl. aðilum: Frá Danska íþróttasamband- inu, Keramikskál, Danska knattspyrnusambandinu Kera- mikskál. Knattspyrnusambandi Sjálands Keramikdiskur. — íþróttasambandi Færeyja Mál verk eftir V. Heinesen. Sænska íþróttasambandinu Kristals- ská.l Norska íþróttasambandinu Silfurskjöldur, æðsta heiðurs viðurkenning þess. Finnska íþróttasambandinu Kristals- vasi. Finnska Verkamanna- íþróttasambandinu Merki sam bandsins (silfurskjöldur). Nurnberg vann Benefica 3-1 (NTB—Reuler). Núrnberg, 1. febr. Þýzka liðið Núrnberg sigraði Benefic í Evrópubikarn um í dag rpeð 3 mörkum gegn 1. Þetta er skíðakappinn Steinþór Jakobsson. Ókeypis skíöakennsla í Hveradölum á mánudag Steinþór Jakobsson sér um kennsluna Forseti ISI Jb akkar FORSETI ISI þakkar ölluin þeim, sem sent hafa Iþróttasam bandi íslands (ÍSÍ) og honum sjálfum — blóm, höfðinglegar gjafir, heillaskeyti og kvæði á þessu 50 ára afmæli ÍSI, hinn 28. janúar sl. Þetta er og verður okkur öllum ógleyman- legt, þar sem nú verður hægt að leysa nokkur af aðkallandi verkefnum ÍSÍ. Eg vil leyfa mér að nota þetta tækifæri, til að þakka sér staklega blaðamönnum og rit- i st jórum, fyrir margra ára stuðn i ing við íþróttasamband íslands og málefni íþróttahreyfingar- : innar yfirleitt. [ Að lokum vil ég minna á, að , það eru fagrar og háleitar hug | sjónir, sem heiminn fegra og Loks skýrði Óli frá því, að fullkomna, — og eru íþrótt- fararbroddi. 3. Aðrar gjafir: Frá fimm sérsamböndum — FRÍ, GSÍ, SSÍ, SKI, KSI, vand aður ÍSÍ-fáni og fánastöng. j Körfuknattleikssambandi ís-, lands, fyrsti oddfáni sambands ins, áletraður. Handknattleiks- sambandi íslands, hrútshorn með áletraðri silfurplötu, Ung- mennafélagi íslands, fánastöng með bláhvíta fánanum. Banda- lagi íslenzkra skáta, skáta- kveðja (stytta, gerð úr harð- viði. Héraðssamböndum, Segul bands og upptökutæki og skraut ritað ávarp. Héraðssamb. Skarp héðinn, skrautritað ávarp á skinn. íþróttabandalagi Hafn- arfjarðar, silfurbúið horn með áletrun. Ungmennasambandi Skagafjarðar Oddfáni sam- bandsins áletraður. íþrótta- bandalagi Suðurnesja, Stytta fa íþróttamönnum með áletrun. íþróttaskóla Jóns Þorsteinsson- ar. Gestabók úr skinni. Bene- dikt Jakobssyni og frú Bréf- hnífur úr silfri. Lárusi Salóm- onssyni, Segulbandsspólur með upptöku frá 50 ára afmæli Grettisbeltisins. Werner Hanns Gusovius, Rvík íþróttabækur (kennslubækur). SKÍÐASKÁLINN í Hveradöl- um er vinsæll staður bæði sum Skíðaskálinn hefði ákveðið að j irnar þar ar og vetur, og ekki að ástæðu- j bjóða einum fulltrúa frá hvériu j lausu. Þar er góður viðurgern-1 Frb. á 11. síðu. • ingur og þægilegt húsnæði. Á1 fimmtudagskvöldið bauð for- stöðumaðurinn, Óli Ólason, í- þróttafréttamönnum uppeftir. Hann sagði m. a að skálinn myndi starfrækja ókéypis skíða kennslu næstu vikurnar, en hún hefst næstkomandi mánudag. Sá, sem sér um kennsluna, er einn þekktasti skíðamaður lands ins, Steinþór Jakobsson. Hann er þaulreyndur skiðakennari og hefur m. a. dvalið í Bandaríkj- unum í rúm tvö ár við kennslu. Steinþór var hinn bjartsýnasti á þessa nýjung Skíðaskálans. Á Norðurlöndum er mjög algengt að starfshioar taki sér frí í nokkra daga að vetiarlagi og hvað er þá heilbrigðara og skemmtilegra en renr.a sér á skíðum? Ben. G. Waage. + SKÍÐAMÓT Eftir nokkrar vikur er mein- ingin að Skíðaskálinn efni til nýstárlegs skíðamóts. Mótið verður tvíþætt. Annars vegar fyrir börn 12 ára og yngri Og hins vegar fyrir eidri, þ. e. 40 ára og eldri. Þetta er gert til að vekja áhuga hinna yngri og end urvekja áhuga þei’.Ta eldri. Skíðamót á Siglufirði ]an. 3. Ólafur n—12 Baldursson ira flokur 4 3. Sig. Hlöðversson 18:41 km. 24:11 25:03 25:08 Siglufirði, 29. jan. SUNNUDAGINN 28. 1962 gekkst Skíðafélag Siglu-jl. Haraldur Bjarnason fjarðar Skíðaborg fyrir skíða-: 2. Jens G. M'kaelsson móti í tilefni af 50 ára afmæli ÍSÍ. Keppa átti í stökki og göngu en stökkkeppnin sem átti að fara fram fyrir hádegi varð að aflýsa vegna veðurs. Kl. 13,30 hófst svo keppni í göngu og keppt var í 7 ald-1 ursflokkum. ÚRSLIT: | j 17—19 8 ára flokkur 2 km. 1. Jóhann Skarphéðins 14:24,2. Jón Björgvinsson 2. Kristján Möller 14:52 j 3. Sigurgeir Erl. 16:03 j Flokkur 20 ára og eldri j 10 km. 9—10 ára flokkur 3 km. j 1* Gestur Frímannsson 44:04 1. Tómas Jónsson 17 : 52 j 2. Guðm. Skarph. 18:34i_j Guðm. 13—14 ára fIokkur 5 km. 1. Sigurjón Erl. 24:16 2. Tómas Sveinbj. 25:20. 16—16 ára flokkur 10 km. 1. Björn Ó. Björnsson 42:04 '2. Skarph. Guðmundss. 48:47 i ára flokur 10 km. j 1. Gunnar Guðm. 38:33 44:17 3., febr. 1962 — Alþýðuþlajðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.