Alþýðublaðið - 22.02.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.02.1962, Blaðsíða 3
um heim allan GEIMlFLUG John Glonns var | umræðuefni dagblaða um heim j allan í gær. Vestan járntjaldsj voru feitletraðar fyrirsagnir um geimförina á forsíðum ásamt myndum af geimfaranum. — í Rússlandi og mörgum Austur- Evrópulöndum var ejnnig sagt frá afreki Glenns og band.irisku vísindamannanna. Peking útvarpið minntisfc hins vegar aðeins stuttiega á fréttina og á Kúbu birfis:. 45 orða frétt í aðaldagblaðinu í Havana, þar sem áhe-rzla var lögð á, að geimskotinu hefði ver ið frestað tíu sinnum. Norsk blöð greindu hreykin frá því, að John Glenn væri af norskum æfctum, — faðir hans meira að segja fæddur í Noregi. Geimför Glenns þykir sýna, að mannað geimfar hafi mikla yfirburði yfir gervihnetti, sem stjórnað er af jörðu niðri. — Hefði ekki geimfari verið við stjórn í ,,Friendship seven“ Glenn kveðjur sínar og Leonid Sedov, meðlimur í rússnesku vís indaakademíunni sagði í dag- blaðinu Isveztia, að geimflugið væri mikið fcæknilegt afrek. Krústjov forsætisráðherra sendi Kennedy heillaóskaskeyti og staör fest í París París og Alsír 21. febr. (NTB-Reuter) vagnar á verði í nágrenni hall arinnar og í ráði mun að banna FRANSKA stjórnin mun í alla flugumferð nálægt höll- dag hafa fallizt á samkomulag inni. það, sem náðist á fundum Joxe Hermdarverk héldu áfram í Alsírmálaráðherra með fulltrú Alsír í dag, þrátt fyrir aukinn uppreisnar- viðbúnað yfirvaldanna. um serkneskra manna. Samkomulagið er í raun og veru um tvo samninga, — ann an um vopnahlé, en hinn um , kvöld ráðherralista sinn fyrir framtiðarskipun mala i Alsir. forseta ftali Giovan„i Grochi. .«« Þ„ ... ,» Bandarikjamenii ■?" £*, VL nir Bnccai. Hnifi lallP-VÍt.Í Cinil OP* --1_ L _f_a.-_.pi _ all í^ag, ^ð ^9^31 hefðl teklð gð SCf Róm, 21. febr. (NTB—Reuter) I AMINTORE FANFANI lagði * MYND ÞESSI var tekin af geimhylki Gle.nns rétt eftir að það féll í hafið. varaforseti aka í broddi bílafylk igar um götur höfuðborgarinn- hefði það einungis komizt eina ®r. ferð klakklaust í kringum jörðu. | Gllenn kennir sér einskis .meins eftir geimförina og hvílir j Ihann sig nú á Ba'hamaeyjum í undir umsjón lækna og býr sig 1 undír hátíðahöldin, sem bíða hans, er hann kemur til Banda- ríkjanna. Mun Johnson varafor-! seti fara. tii Bahamaeyja og | fylgja geimfaranum til Kana- ' veralhöfða, þar sem Kennedy forseti tekur á móti þeim. — j Kennedy fór í gærkvöldi til Palm Bench í Florida. Kona geimfarans, börn hans og for- eldrar hans fóru með forsetan- um til Palm Beach, þar sem iþau dveljast til föstudags er þau fljúga í fylgd með Kenn- edy til Kanaveralhöfða. Eftir há degi á föstudag koma þeir Glenn og Joihnson varaforseti tii höfð- ans og miin þá Kennedy sæma Glenn heiðursmerkj og ræðá við starfsmenn í eldflaugastöðinsii, sem heiðurinn eiga af vel heppn uðu geimskoti. Á mánudags- rroreun nr svo ætlunin að John Glenn fljúgi til Palm Beach og þaðan tronu béir Kennedy fljúga til Waslhinvton. Síðar þann dag munu g.=imfarinn og Johnson, 1 ER GLENN ofursti hafði lokið hinu frækilega geimflugi sínu c kaði Kenn edy honum til i imingju með afrekið, f "id þessi var tekin er Gl:;iu var að tala við Kennedy Banda- ríkjaforseta í síma frá herskipinu, er flutti hann til Bahamaeyja. MWWWWWWWWWWWMWW og Rússar beiti hugviti sínu og Igc.tu til s)imeiginlegs átaks á sviði geimrannsókna. — Sagði K«»nnedy á blaðamannafundi sínum í gær, að þessi tilmæli Krústjovs væru unpörvandi og myndi hann svara Krúst- jov strax. — Myndi hann í svarinu Ieggja áherzlu á, að rannsóknir á himingeimnum færii fram með friði og um- burðalyndi og og að Bandaríkja menn væru fúsir til viðræðna 'iro samstarf. Elísabet drottning, Kamp- mann forsætisráðherra, Adenau er. Erlander, Ikeda og fjölmarg-. ir aðrir þjóðaleiðtogar sendu iheillaóskir til Bandaríkjafor- seta. í Rómaborg veitti Jóliann. es páfi bróður forestans, Robert Geimfaranum og Bandaríkja- forseta bárust heillaóskir hvað- anæva að úr heiminum í tilefni I Kennedy dómsmálaráðherra, á- geimflugsins. Sovézku geimfar- 'heyrn og óskaði honmn til ham . arnir Gagarin og Titov sendu ingju. sem munu þá taka afstöðu til samkomulagsins. Buizt er við að sú afstaða verði jákvæð og mun þá verða boðað til opin- berrar ráðstefnu deiluaðila og endanlegir samningar undir- ritaðir. Verður þá væntanlega fyrirskipað vopnahlé í næstu viku. Sagt er, að í samningun- um séu ákvæði um, að Frakk ar fái á leigu stærslu flotastöð- ina í Alsír til 15 ára og aðrir smærri herstöðvar til skemmri tíma. Einnig munu Frakkar hafa heimild til að gera kjarn orkutilraunir í Sahara í næstu 3 ár. Franska stjórnin hefur nú hert á öllum öryggisráðstöfun um í nágrenni við Daunoy höll ina, þar sem serkneski leiðtog að veita nýrri ríkisstjórn for- sæti. í hinni nýju stjórn Fanfanis eru menn úr flokki hans, sejn er kristilegi demókrataflokkur inn og einnig frá jafnaðar- niannaflokki Saragats og lýð- veldisflokknum. Hin nýja stjóm nýtur einnig stuðnings vinstri jafsiaðarmanna undir forustu Pietro Neimi. Antonio Segni, sem er úr krstlega !de- mókrataflokknum, verður á- fram utanríksráðherra. Skugga-Sveinn SKUGGA SVEINN verður inn Ben Bella er í haldi ásamt sýndur í Þjóðleikhúsinu annað fjórum háttsettum Serkjum. kvöld kl. 8. Mik.il aðsókn hefur Ötlast menn, að OAS reyni að verið að leikritinu en nú fer ráða þá af dögum. Eru nú bryn sýnngum að fækka. Alþýðublað’ð 22. fehr. 1962,* V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.