Alþýðublaðið - 22.02.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 22.02.1962, Blaðsíða 14
Fimmtudagur BLYSAVARÐSTOFAN er opin allan sólarhringinn. Læknavörður f.yrir vitjanir er á sama ataft ki. B—16. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvk. Esja er á Austfj. á suðurieið. Herj. álfur fer frá"Vest mannaeyj. í kvöld til Horna- f-’rðar. Þyrill fór frá Raufar höfn í yær til Húsavíkur og í 'glufjarðar. Skjaldbreið er ; Vestf jörðum á leið tij Rvk. ) '’rðubreið er á leið fr i Aust fjörðum tii Rvk. Skipadeild S.í S.r Hvassafell er í Rvk. Arnar feli fór 20. þ. m. frá Rvk á- ieiðis til Rieme og Antwerp en. Jökulfell er í Rvk Disar- fell er í Rotterdam. Litlafell fosar á Austfjarðahöfnum. — ilelgafell fór 20. þ. m. frá Sas van Ghent áleiðis til Rvk. Hamrafell fór 18. þ m. frá R- vík áleiðis til Batum. o—o Aðalfundur Myndlis'afélags- ins var haldinn í Tjarnar eafé laugard. 17. febr. s.l. I stjórn félagsins voru kosn ir þessir menn: Finnur Jóns son, form.; Eggert Guðm. son, gjaldk.; Pétur Friðrik, ritari; og Guðm. Einarsson fr'á Miðdal og Sv. Björns son, meðstj. — Endurskoð endur voru kosnir Freym. Jóhannsson og Jón E. Guð mundsson, en í sýningarn. þeir Guðm, Einarsson frá Miðdal, Sv-einn Björnsson, Höskuldur Björnsson, Ásg. Bjarnþórsson og Pétur Frið rik. — Á fundinum var ákveðið að halda samsýn- ingu á verkum félagsmanna i maímánuði n. k. o—o Minningarspj.öld Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Búðin mín, Víðimel 35. — Verzl. Hjartar Níelsen. Templarasundi 3. Verzl. Stefáns Árnasonar, Gríms staðaholti. Hjá frú Þurí'ði Helgadóttur, Malarbraut 3, Seltjarnarnesi. o—o Bæjarbókasafn Keykíavikuí Símj 12303 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 2Ö A- Útlán 10—10 alla virka daga, npma laugardaga 2—7 Sunnudaga 5—7 Lesstofa: 10—10 aíla virka daga nema laugerdaga 10—7. Sunnudaga 2—7 Uti. bú Hólmgarði 34 Opið 5—7 alla virka daga nema laugar iaga Útibú Hofsvallagötu 16: Opið ■ ’tn i Ro -irka daga Flugfélag íslands h.f.: Millilandafiug: Gullfaxi er væntanlegur til Rvk kl. 1C, 10 í dag frá K. mh og Clasg. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga tii Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, Kópaskers, — Vestmannaeyja og Þórshafn- ar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Fagurhólsmýrar, Horna- Ejarðar, ísafjarðar. Kirkjubæj jrklausturs og Vestmanna- syja. Loftleiðip h.f.; Snorri Sturluson er vænt- anlegur kl. 08,00 frá New Fork. Fer til Oslo, Gauta- borgar, ICmh og Hamborgar kl. 09,30. Minningarspjöld kvenfélagsins Keðjan fást ijá: Frú Jóhönnu Fossberg, sími 12127. Frú Jóninu Loíts- lóttur, Miklubraut 32, sími 12191. Frú Ástu Jónsdóttur, Túngötu 43, sími 14192. Frú Soffíu Jónsdóttur, Laugarás- vegi 41, sími 33856. Frú Jónu Þórðardóttur, Hvassaleiti 37, ;ími 37925. í Hafnarfirði hjá Frú Rut Guðmundsdóttur, Austurgötu 10, sírni 50582. o—o Fimmtudagur 22. febrúar: 12,00 Hádegisút varp 13,00 ,,Á frívaktinni'-, — sjómannaþáttur (Sigriður Haga- lín). 17,40 Fram b.k. í frönsku og þýzku. 18,00 Fyrir yngstu hlustendurna — (Guörún Stein- grímsdóttur). 18,30 Þingfrétt ir. — Tónleikar. 19,30 Frétt- ir. 20,00 Um töluvísi; 1 þátt- ur; Talning og töluorö (Björn Bjarnaeon menntaskólakenn- ari). 20,15 Einsöngur- Marga ret Ritchie syngur lög eftir Sohubert og Haydn. 2G,30 Skátadagskrá á afmæli Bad- en Powells: Frásagnir, viðtöl og söngur. 21,00 Frá tónieik- um Sinfóníuhljómsveitar ís- Lands í Háskólabíói: fyrri hluti íslenzkrar efnisskrár. — Stjórnandi: J. Rohan. Einleik ari á fiðlu: Ingvar Jónasson. 22,00 Fréttir. 22,10 Passiu- sálmar (4) 22,20 Erindi: — Námur íslendinga; síðarl hluti (Ólafur Þorvaldsson þingvörður). 22.40 Jazrþátt- ur (Jón Múli Árnason). 23,10 Dagskrárlok. ÁBURÐUR Framhald af 7. síðu. boð gerð er leiða svo til samn inga um lægra verð en fyrst var boðið. Lítil ástæða var íil biríjngar fréttatilkynnngar um þetta, nema að þeir sem að henni stóðu, hafi álitið að þjóð in teldi þá hrein börn í almenn um viðskiptaháttum. 6. Að með nútímatækni við lestun skipa og losun sparist 100 krónur eða meira á smál. áburðar. Hér vantar allan rökstuðning En hins vegar hafa verið leidd að því rök opinberlega, að þessi ,,nútím,otækni“ muni verda svo kostbaðarsöm, að valda muni 200 króna auka- kostnaði á hverja smálest á- burðar. Flest þarf að byggja frá grunni til að geta tekið á móti erl. áburði í Gufunesi: stóra og dýra vörugeymslu sem stendur tóm % hluta árs ins, pökkunarverksmiðju, sem stendur ónotuð jafnlangan tíma, uppskipunar'æki, er standa ónotuð enn lengrí tíma, endurbygging hafskipabryggj unnar, sem ekkj verður komist hjá. Ekkert af þessu hefir verið hrakið, enda er hér um að blá- kaldar staðreyndir að ræða Og eftir allan þenna milljóna kostnað, er hér þó engin „nú tíma*ækni“ á ferð'nni. Höfnin og skipalagið verður um ófyrir sjáanlega framtíð mjög ótryggt (2. eða 3. flokks) Og uppskip unartækin frumstæð; kranar með gripkjöftum og bílar til ■uppskipunar í hvaða veðri sem er, í stað blásturs'ækja, sem ein þykja sjálfsögð þar sem tækni er fullkomin. 7. Að áburðarverðið á þessu ári verði lægra, er nemur veru legri fjárhæð vegna þeirrar breyt ngar aðv Áburðarverk smiðjunni var falið að reka Á- tourðarsölu ríkisins. Engar sannanir Ifær meiri hiutinn fyrir þessarj fullyrð ingu ginni, enda engar tiltækar Innkaupin hjá verksmiðjunni eru að öllum líkindum engu hagkvæmari en þó að þau ihefðu verið hjá Áburðarsölu ríkisins. Allar sta'ðhæfingar í frétta'ilkynningunni um þetta eru að engu hafandí og sagðar út í bláinn Eftirtektarvert er að Áburð arverksmiðjan kaupir áburðinn hjá sömu firmum og Áburðar sala ríkisins hefir gert. Hún finnur enga sem bjóða betri kjör en þeir er búið var að hafa sambönd við af hálfu Áburðar sölunnar. Þet'a er rik sönnun þess, að leiðir þær sem Áburðarsala rík isins fór um áburðarkaupin hafi verið hinar hagstæðustu og má það vera ánægjuefni 'þeim er veitti henni forstöðu, þrátt fyrir hið óverjandi til‘æki stjórnarvalda að hætta rekstri hennar sem sjá!)'stæðrar stofn unnar eða að leggja hana að velli að fullu. Ástæða hefði ver'ð'Ul fyrst Svo er það rafmagnig. Ragnar sagði að það liefði einhvernveginxi aldrei orðið úr því að leiða rafmagn í efri hæðina, en langt væri síðan rafmagn hefði verið leitt í neðri hæðina. Einu sinni var nú alveg komið að því, cn þá þóttu rörin svo ljót út um öll loft og veggi að hætt var við fyrirtækið. Ragnar sagðist láta sér nægja olíuljós. Hann vildi ekki gaslampana, það væri eldhætta af þeim. Nú ætti hann 2 olíulampa, ann an 12.en hinn 14 línu og væru það ágætis Ijósatæki. Þeir bræður hefðu nýlega gefið minjasafni Reykjavíkur heilan bílfarm af ýmsum gömlum munum og þar á með og tveir postalínshundar hvít al skipsklukku úr gömlu Láru ir með svört trýni. Þeir ku en 1,1111 strandaði 1910. Hengi Þar sem tíminn stendur kyrr Framhald af 4. síðu. unni er kolaoín, cn til hliðar við hann yfir kommóðu sem er þakin myndum eru srórar myndir af foreldruin Ragnars og þeirra sysvkina. Við einn vegginn er lengubekkur íhorn inu. Við höfðalagið er horn- hilla með fimm hillum, og efst á henni er Kristsmynd. Til hliðar við le?ubekkinn er' rimlastóll með háu baki. í stofunni er auk jicss skapur. Á honnni eru ýmsar myndir ganga á stórfé úti í henni Ameríku. Það má með sanni segja að maður sé komin inn í annan heim þarna í þessari gömlu stofu. Maður finnur áhrif frá löngu liðnum tíma, og finnst maður farinn aðferð ast aftur í tímann um nokkra áratugi. Við austurgafl húss ins, sem snýr al Kiapparsiíg eru tvö herbergi annað er not að fyrir geymslu, en hitt fyr ir svefnherbergi. Fyrjr glugg unum eru dökkar og gamlar gardínur. Á æskuárum mínum sagði Ragnar var Laugavegurinn traðir og umferðin meo allt öðrum hætti en nú er. Breyt ingin sem orðið hefur síðan er mikil á öllum sviðum. Vjð vorum þrjú systkynin. Sys'ir mín Jóhanna er dáin, cn bróð ir minn Iíalldór sem á húsið með mér býr á Urðarstíg 3 lamparnir höfðu farið með þessum munum og þar á með al nát'týran hans Jóns Trausta, svo og pennalinífur hans. „Margir hafa falast eftir að fá húsið keypt“ sagð; Ragnar Sumir hafa boðið allt að þrem húsum í staðinn aðrir sagt að þeir væru vel f jáðir þessa stundina, og vildu gjarnan eiga kaup við þá bræður Bræðurnir eiga húsið enn og sagðist Ragnar fyrir sitt leyti vilja búa þar, það sero hann ætti eftir. Allt væri óráðið um að leggja rafmagn í íbúðina Þess skal getið að lokum, að Ragnar hefir útvarpstæki, að sjálfsögðu rafhlöðutæki Að lokum hellti Riagnar upp á kaffisopa. Við þökkuð um honum góðar móttökur og skemmtilegt ferðalag aftur í tímann. út var gefin fréttatilkynning að gera kunnugt um önnur at riði en þar voru nefnd. Marga fýs r að heyra hvenær vænta megi þessað KJARNINN verði kornaður. Vitað er að unnið er að undirbúnLngi þess, en ennþá hefir brostið vitneskju um hve nær vonirnar rætast. Menn spyrja líka hvað sú breyting kosti mikið. Þá gerast menn einnig for- vitnir um það, hversu mikið fé kosti þær miklu framkvæmdir í Gufunesi og vélakaup sem gerð eru vegna þeirrar breyt- ingar sem framkvæmd er á á- burðarverzluninni. Um þetta og máske fleira gæti verið rík ás'æða til að birta fréttatilkynn ingu. Jón ívarsson Keflavík.... Framhald af 11. síðu lækkuðu um rúmlega Vi milljón krónur. Allar þessar breytingatillögur ibæjarfulltrúa Alþýðuflokksins voru fel'dar af íhaldinu, nema hvað samþykkt var framlag til byggðasafnsins kr. 50.000. Faðir okkar og tengdafaðir, HALLGRÍMUR JÓNSSON, verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 23. þ. m. klukkan 2 eftir hádegi. Sigurlaug Hallgrímsdóttir. Margrét Hallgrímsdóttir. Jónas Hallgrímsson.' Guðjón Klemensson. — Þórunn Jóhannsdóttir.— 14 22. febr. 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.