Alþýðublaðið - 22.02.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.02.1962, Blaðsíða 4
 sem tíminn stendur kyrr FYRIR mörgum árum las ég grein í Eimreiöinni, en greinin var eítir H G. Wells, og bar nafnð Tímavélin. í greininni var sagt frá ferða lagi hér á jörð, í órafjarlægri framtíð, og var greinin afar skemm'ileg. I»ar kemur hug myndaflug skáldsins á liá punk' og hann lætur sér dctta í hug hina ótriílegustu hluti. Mér datt hessi unirædda grejn í hug, hegaT ég frétti af húsi nokkru hér í bæ þar sem segja má að ‘íminn hafi staðið kyrr undar.farin 50-60 ár. Þetta hús er númer 21- við Eaiiíraveg og stonrfur á horni Laugavegs og Klannarstigs Þetta er tveggja hæða Ktið timburhús, og eru litlar ‘■rönnur unp á fyrstu hæð, en þar er klæóskríravinnustofa 00 verzlun Lengi hafði ésr tekið eftir því. að á efrí hæðinni var veninlega dimmt eftir að skverna tók. en slöku s’nnum va^ eins og smáelaeta í oinum gluega. Kunningi minn. sem er rnannn kunnueastur hér í bæ, or hefiir veena atviunu sínn 3r knmíð inn í mikinii hJuta hú?e hér- saeði mér að be‘ta væri sennileea ein;i húsjð í bæuum sem aldrei hefði verið Jeitt rafmaen í nð öi'u levtj. I»ess má geta til fróð1“'ks. að T-afmaen Var aldrei Te’tt í bús ið norð austan við Dómkirkj una. Smedens hus en nú er búið að flvtja það að Árbæ. Mér lék mikil forvitnj að vita nánari deili á húsi þessu og íbúum þess auk þess lang aði mig til að koma inn í það hús hér í bæ, þar sem aldrei hefir skinið rafmagnsljós nema ef til vill vasaljós- Laugardaginn annan er var fór ég hví með áðurnefndum kunningia mínum cn hiun cr nákunnugur Ragnari HaUdor sen, sem harna býr, og hafði talað við hann um að konia með mig til myndatökn og við tals nm rafmagnsleysið og liðna tíð. iFurst revndum við við inn 'ganginn frá Laugavesi en bar var lokað. bá var reynt frá Klannarstíg I>að fyrsta Sem ée tók ef‘ir hep-ar inn í portið kom. var lítið útihús með tveim hurðum fyrii'. Læsing arnar vnru brotnar. en hurðir J.æstar. Fg gat mér til að þetta hofði verið útíkamar. <>n hann er ekkí nntaður meir.Ferðinni vsr h«*.'tir á efri liæðina enbar bvr Raernar. Fyrst er gena'ið nnn útitrnnnur, síðan er stigi imn á loftið. Við gengum því in. og félagj minn kallaði. I.nksins var svarað og víð boðnir velkomnir Ragnar Holdorsen bvr einn barna udoí. Hann sagðist vera fæddur á neðri liæðinni og hafa búið barna nUa sína æf' Hann er nú 66 ára. íiotar ekki ffleraueu. en hei'san er svoUtia farin að hila. Húsið var byggt 1895 og er því 67 Grein og myndir: 1 Stefán Nikulásson ára eða einu ári eldra en Ragnar. Sá, sem byggði hiisið var Oli Johan Haldorsen (OIi norski) faðjr hans.ÓIi var þús und þjala smiður og vel kunn ur eldri borgurum þessa bæjar. Á neðri hæðinni hafa lengst af verið verzlanir, og fyrsii kaupmaðurinn var Ámundi Árnason og verzlaði hann með matvörur. Þá var mánað arlcigan 14 krónur. Síðan hafa ýmsir verzlað þarna. Sá MYNDIN efra sýnir Lauga veg 21. Ragnar býr á efri hæð inni, gluggar til vinstri eru á stofunni. Neðri myndir frá vinstri: Ragnar les við olíu lampa; í stofunni; hellt upp á könnuna. næst síðasti va.r Guðmundur B. Vikar klæðskeri. Ifami var þar lengi og hafði standandi auglýsingu í blöðunum „Verzl ið við Vikar vörur við vægu verði“. Sá sem leigir á neðri hæðinní núna cr Hannes: Er- lendsson klæðskerameistari, og er hann búinn að vera þar í 32 ár. Á efri hæðiani þar sem Ragnar býr eru fjögur her bergi, að vísa ekki scór Fyrst er komið inn í gang norðan í móti, þar inn af cr eldhús mjög fornfálegt með kola eldavél. Eldur var í vélinni og notaleg*. að vera þar. Næsta herbergi ór 1 itíff vinnu herhergi og snýr glugginn í vestur þar er borð 2 stólar bckkur •<" bókaskápur með þó nokkru af bóum. Á borö inu stóð olíulampi með hvií um kýpli; en myndir á veggj um. Við Ijósið frá þessum lampa situr Ragnar á kvöldin og les í bókum sínum. Næsta herbergi, sem snýr fram að Laugavegi, er svoköll uð stássstofa, har cru allir veggir þaktjr myndum inn- lendum og útlendum, svo og myndir af fólki. A öllum þeim stöðum þa_. scra hægl cr að láta myndir tolla, eru myndir. Á vesturveggnum cr gömul stofuklukka. hún er orðin svo lúin og slitin eftir langa æfi að hún gengur elcki meir og horgar sig ekki að gera við hana. Hún er þarna bara af gömlum vana. í stof Framhald á 14. síðu. 4 22. febr. 1962 — Alþýðubla»ið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.