Alþýðublaðið - 11.03.1962, Page 1
Eflifö sjéslysasöfnunina ..... S|á
augiýsingu á £> 11. síðu.
43. árg. — Sunnudagur 11. marz 1952 — 59. tbl.
Frá flenzu-
vígstöðvunum:
INFLÚENZAN geisar enn í
Reykjavík og hefur nú fcripið um
sig víð'a úti á landi. Alþýðublaðið
átti í gær tal við Margréti Guðna
dóttur, lækni, sem unnið hefur að
því að undanförnu að rannsaka
hvaða sýkill er hér á ferðinni. Hún
sagði í gær, að endanleg úrslit
mundu ekki liggja fyrir í þessu
máU fyrr en á föstudaginn.
Margrét sagði, að hún s æri hú
Framhald á 14. síðu.
★ Á ÞVÍ er enginn vafi, að IjósmyndavéUn er ein viðsjár-
verðasta uppfinning mannsins. Hún er sú furðuvél, sem kann að
festa augnablik í tíma og rúmi: naglfesta þau til cilífðarnóns.
Hér gefur að lita fjögur slík augnablik úr lífi imgrar stúlku.
Ljósmyndarinn brá sér inn í Hressingarskálann að snæða. Og
sem hann beið eftir kjötbollunum, byrjaði hjá stúlkunni við
næsta borð þesskonar fæðiiigarhríð, sem ekki þekkist í gamla
daga. Út úr henni gekk einhverskonar blaðra, sem óx og óx og
óx, unz litli puttinn stúlkumiar stakk á hana gat og tróð slitr-
unum inn í sinn heim. Myndirnar eru teknar við fjórðu og
fimmtu fæðingu hinnar síkviku blöðru. Og það er bezt að segja
hverja sögu eins og hún gengur: Stúlkan hafði ekki hugmynd
um myndavélina.
BRETAR hafa nú loksins komizt að
þelrri niðurstöðu, að útfærsla ís-
lendinga á fiskveiðilandhelginni í 12
mílur sé hagstæð fyrir fiskveiðar
við ísland, |v?r á meðal þeirra eig-
in skip. Þetta hefur nú verið viður-
kennt af stérblöðunum „The Guardi
an“ og Glasgow Daily Record“.
í Glasgowblaðinu var rætt um af
komu brezkra togara og var fyrir-
MYNDIK: MARÍA JÚLÍA í ELTINGALElK
VIÐ BREZKAN TOGARA í „ÞANN TÍД
sögn blaðsins á þessa leið: „Fisk-
veiðibann íslendinga þýðir MEIRI
tekjur".
Guardian, sem gefið er út í Manc
hester og London, sagði meðal ann
ars þetta: „Hin 12 tnílna fiskveiði-
landhelgi ísiendinga þýddi meiri
tekjur fyrir hrezka tógaramenn á
síðastliðnu ári . . og verðmæti afla
þeirra jókst um meira en 500 000
sterlingspund upp í næstum 10 mill
jónir".
Afli brezkra togara á íslandsmið-
um var síðastliðin tvö ár sem hér
segir, að því er Alþýðublaðið hefur
frétt: '
1960 2.849.571 cwts.
1961 2.968.902 cwts.
Af þessum tölum verður Ijóst, að
Framhald á 14. síð'u. -
SAGA TIL NÆSTA BÆJAR
í SÍÐASTA hefti „Journalisten", málgagni danska
bandaríska tímaritsins „Time“ sé jafnan niður á
blaðamannasambandsins, er upplýst, að ef útgjöldum
lesmálið, kosti hvert orð sem svarar 260 krónum!