Alþýðublaðið - 11.03.1962, Side 2

Alþýðublaðið - 11.03.1962, Side 2
/ Bitstji: Björ| 14 8—10 190 rar: Gisli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — AtSstoðarritstjóri: gvin GuSmundsson. — Simar: 14 900 — 14902 — 14 903. Auglýsingasími Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu Áskriftargjald kr. 55.00 á mánuði. í lausasölu kr. 3.00 eint. Útgef- idl: Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri: Ásgeir Jóhannesson. TOGARARNÍR MIKLAR umræður hafa átt sér stað um togara- útgjerð landsmanna undanfarið. Togaramir hafa áttíí erfiðleikum vegna aflabrests og fjárhagsai- koiha þessara fiskiskipa okkar hefur iverið með 'verkta móti undanfarið. Nokkrir menn hafa komið með einfalda lausn á vandamálum togaraútgerðar inrsar: Við skulum losa okkur við tog- arajna og selja þá alla úr landi, hafa þeir sagt. En það er aðeins lítill hópur manna, sem þann ig hugsar. Flestum er ljóst að togaraútgerðin er ein aðalatvinnugrein landsmanna, sem þjóðin get- ur ekki án verið. Togararnir hafa á undanförnum áratugum skapað meginhluta allra gjaldeyris- tekna okkar og víða um land hafa risið upp fisk- vinnslustöðvar til þess að vinna afla togaranna. Að vísu hefur bátaútgerðin eflzt mjög og má vera, að 'þrqunin verði sú í framtíðinni, að bátaútgerð efl- ist á kostnað togaraútgerðar en þó geta bvenær sem er skapast ný viðhorf, sem breytt gætu þeirri þróun. Og hvað sem því líður er það staðreynd, að eins og málum háttar hjá okkur í dag, getum við ekki misst togarana, þessi stórvirku atvinnutæki okkar. Þetta er ríkisstjórninni ljóst. Þess vegna hefur hún nú borið fram á alþingi frumvarp um aflatryggingasjóð sjávarútvegsins en sá sjóður á m. a. að veita togurunum bætur þegar þeir eiga við aflaskort að stríða. DANSBEL Verða eins vinsæl o % húlagjarðirnar voru. IWKT dansog 1 ",JI Músinkin er vinsælt um allar jarðir. KRAKKAR getið þið dansað Twist með Twistbeltum. Eldri sem yng Dansa Twist í samkomuhúsunum. En til að auðvelda ykkur að dansa Twist fáið ykkur DANSBELTI Fást í verzlunum. G. BEKGBWANN Umboðs- og heildverzlun Laufásvegi 16. — Sími 18970. RÓM: Jacqueline Kennedy for setafrú er í heimsókn í Róm. í gær veitti páfinn henni áheyrn, og í dag hittir hún Gronchi for- seta. TOKYO : Hayato Ikeda, for- sætisráðherra í Japan hefur sent Krústjov forsætisráð- herra orðsendingu, þar sem hann er beðinn um að gera allt, sem í hans valdi stendur til þess að koma á alþjóðleg- um samningi um bann við kjarnorkutilraunum. Síðan Rússar hófu tilraunir sínar ógni geislavirkt úrfall og á- framhaldandi vígbúnaðarkapp hlaup á sviði kjarnorkuvopna heiminum, og Japanir, sem er eina þjóðin er lifað hefur ógnir kjarnorkusprengjunnar, hefur oft snúið sér til stór- veldanna í þessu máli. Að dómi Japana er helzta hlutverk 18-yelda ráðstefnunnar í Genf að gera samning um banri við kjarnorkutilraunum. RÓM : Amintore Fanfani for sætisráðherra sagði í þinginu á laugardag, að ítalir iriundu ekki reyna að koma til til leið ar, að flugskeytastöðvar Nato á Ítalíu verði fjarlægðar. Sem svar við spurningu Martino, fyrrum utanríkisráðherra, — sagði hann, að ítalir mundu halda fast við pólitískar og hernaðarlegar skuldbindingar sínar. PARÍS: FriðarviðrsSurnar í Evian þokasí smám saman á- fram.. Kyrrt er nn á landamær- um Alsírs og Túnis, en skipzt hefur verið á skotum yfir landa mærin undanfarna daga. Sprengja sprakk í bíl fyrir uían skrif- stofu friðarsamtaka kommún- ista í París á laugardag, þrír biðu bana og lögregiumaður hvarf sporlaust. OAS-menn eru taldir standá hér að baki. GENF: Rusk, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Gromyko, ut- anríkisráðherra Rússa, eru komn ir til Genfar, en þeir ráðherr- arnir og brezki utanríkisráðherr- ann, Kome lávarour, halda mcð sér undirbúningsfund áður en af vopnunarráðstefna 18 ríkja hefst í Genf á miðvikudag. SALISBURY: ' Sir Edgar Whitehead, forsætisráðherra Suður-Rhodesíu, hefur gert til lögur um framtíð Rhodesíu- ríkjasambandsins, en þar fara fram kosningar 27. apríl næstk. Welensky forsætisráðherra rauf þing sambandsins til þess að fá umboð til að koma í veg fyrir upplausn ríkjasambands- ins, eftir kosningar. l Slysavarnadeildin Hraunprýði % i heldur fund þriðjudaginn 13. marz kl. 8,30 í Sjálfstæðis- húsinu. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf. Kosnir fulltrúar á 11. lándsþing Slysavarnarfélags íslands. ■ Ýmis skemmtiatriði. — Konur fjölmennið. 9 Stjórnin. Hið nýja frumvarp gerir ráð fyrir því að hluta- tryggingasjóður bátaútvegsins falli inn í hinn nýja sjóð. Mun 'hinn nýi aflatryggingasjóður í framtíð inni ekki aðeins veita bátunum bætur heldur einn ig togurunum. Sjóðurinn mun skiptast í fjórar deild ir, síldveiðideild, bátadeild, togaradeild og jöfnun- ardeid. Mun ríkissjóður leggja fram stofnfé tog- arde:ld. Mun ríkissjóður leggja fram stofnfé tog- ingasjóðs verða fyrst og fremst gjald, af útfluttum sjávarafurðum 1 !4 % af fobverði útfluttra sjávar- afurða og framlag frá ríkinu, sem nema skal ár hvert helmingi þessa gjalds. Gert er ráð fyrir að togararnir fái úr 'hinum nýja sjóði alls 60 millj. krM bætur fyrir árin 1960 og 1961. Mun togurun- um: ekki af veita vegna hins mikla aflabrests á þessum árum. Munu útgerðarmenn og sjómenn fagha þessari myndarlegu aðstoð við togarana. 2 lí. marz 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.