Alþýðublaðið - 11.03.1962, Page 7

Alþýðublaðið - 11.03.1962, Page 7
punktar 9 9 9 A L Þ I N G I hefur undanfariö haft til meðferðar stjórnar- frumvarp um Atvinnubóta- sjóð. Samkvæmt frumvarp- inu skal ríkið verja 10 millj- ónum kr. árlega til atvinnu- aukningar. Eysíeinn Jónsson fj'rrverandi fjármá'aráðherra sagði við umræður um málið í neðri deild; að 10 milljónir á ári væri ailtof iítið, ekki veitti af 25 millj. kr. á ári. Menn fnuna það að erfitt var að fá Eystein til þess meðan hann var fjármálaráðherra að saih'þykkja tillögur um hækkun á' útg>jöidum ríkis- ins en nú virðist það vera hiutverk Eysteins að bera fram yfirboð líkt og kommún- istar eru vanir :ao gera. E K K I verður uunt að segja, að núverandi ríkisstjérn geri illa við höfuðatvinnuvegi þjóðarinnar, sjávarútveg og landbúnað. Samkvæmí tveim •frumvörpum, sem útbýtt var 'á alþingi í fyrradag, hyggst hiö opinbera veita togurun- um verulegai- teetur vegna aflaleysis undanfarið og stór- fé veröur veitt til bænda til þess að koma sjóðum þeirra á réttan kjöl. Tcgararnir fá 60 milljónir fyrir árin 1960 og 1961 vegna aflaleysis, sem m. a. á rætur sínar að rekja til þess að togararnir hafa misst mörg ágæt veiðisvæði innan fSkveiðilögsögunnar. Verða bæturnar greiddar úr nvium sióði. Aflatrygginga- sjóði sjávarútvegsins. Inn í þann sjóð fellur hlutatrygg- ingasjóður bátaútyegsins og mun hinn nýi sjóður því bæði veita bátum og togurum bæt- ur vegna aflatjóns. Ríkið leggur hinum nýja sjóði til 37.5 millj. í upphafi. — Sjóð- ir hænda Ræktunarsióður og Bvggingasióður verða nú lagðir niður og nvr sióður, StofnlánadeTd land'únaðar- ins. tekor y’íí. Mún r'kiK veita 60.5 m’i'i. k- til liins nýja sjóðs í upphafi. Fróðlegt verður að heyra, hvað Eysteinn orr--- að sro-•’ um þesss m',ndarlpfru aðstoð við höfnKptmrmuvpgi h.ióðar- innar. Siáifsagt munu honurn farast orð svinað w vi'3 nm- ræðurnar »*m" A'vinnuúó^n- sjóðinn, eða á þessa leið: Tramlðgin eru-.8ntof lítU. Það vevftur p* voifa helmingi meira fé tii hessara mála! ÞJOBVIL JINN segir í forusthgrein í fýrradag: „Sameiningarstanf Alþýftu- bandalagsii’s og S'slalisía- flokksins hefur rkki aðeins verið áraiurzrsríkt, tað er eina rökrétía .og færa leiðin ti! virkrar baráttu”. Það . er ekki oft, sem Þjóðviljinn ræðir um „A.lþýðubandalag- ið“, það er einna he'izt þegar kosningar náigast. En sann- leikurinn er si.i. að þess á milli víl/a ísleuíkir kommún- istar ekki minnast á þetta svonefnda Aiþýöubandalag. Og ástæðan er augljós. Framhold n i4 «iftu YFIR 90 hundraðslilutar þeirra svæða heimsins, sem alltaf eru ísi þa\in, eru við suðurskautið, segir i grein í síðasta hefti „UN E3CO Courier”, sem er mánaðar rit M'omiingar- og vísindastofn- un.ar Sameinuou þjóðanna. Þa'ð er foiseii cí’iildarinnar, er hefur á hendi rannsóknir við suður skautið, Georges, Lacavere, sem skrifar umrædda grein. Segir hann, að ísjnn við suðurskautið virSist vera : ntöðugum vexti, og kom það "ram í sambandi við rannsóknir a’.bjóðlega jarðeðlis- fræðiársins. Þrátt fyrir þetta er siá’f’ ísasvæðið að skreppa sam an. í greininui er m.a. að finna ofártaSdar upþlýsingar: ísasvæoið við auöurpólinn er 1295 "miíijónir hektara að flatar máli og því af svipaðri stærð og Evrópa og Bandaríkin, iekin sem heild. Loftslagið við suðurpólinn er kaidara en á nokkrum oðrum síað á linettinum. Mesti ltuidi — 88,3 gráður undir frostmarki á C§lsíus, mældist á vísindastöð Sovétríkj anná, Vostok, sem liggur kring um 1280 kílómetra- frá strönd inni og 4909 meira yfir sjávar mál. Af kolalögum á svæðinu má sjá, að loftslagið við suðurpól inn hefur verið hlýit og rakt á fyrri skeiðum farðsögunnar. Hin raunverulogu auðæfi við . suBurheimskautið eru fólgin í hintun ’ifandi auðlindum hafsins umhverfis það. I’að er engan veginn fjarstæð iilgáta, að þetta geysimikla .iuriahvítumagn muni einhvern tfma í náinni framtíð gegna mikilvægu hlutverki, þog ar leysa skal matvælavandamál jarðarinnar. Konur hafa einnig "árið til suðurpólssvæðanna og nokkrar þeírrá hafa haft bar vetursetu. Bite.st má við sívaxandi hcpi kvenna þangað suður eftir, annað hvoió i fyjgd með eiginmönnum sinum eða ,il að : tarfa 'par að : annsóknum. E dsvoðar á afskekk'tum stöðv urn eru ef lil . ill rtærstu haett umar sem steðja að vísindaniönn •unum við suðuroólinn. E’dsvo Vnr konra áð jafnaói upp þegar kald -est er í veðri eða hvassast. Aiþjóóasáttmálir.n um suður pólssvæðið, sem nú hefur ver 5 undirritaður af 12 rikjum (Arg- ehtínu, Bandaríkjunum, Belgiu, Bretlandi Chile, Frakklandi Jap an. Noregi, Nýja-Sjálandi, Sovct ríkjunum og Suður-Afríku)* liefi: r m.a. að markmiði að koma- i veg fyrir pólitísk afskípti af rann- sóknum bar cyðra. í cáttmálanum er v'sindara:insóknumim trygr.t 39 ára frelsi. Rikin, sem hafa u J irritað sóttmiiar.n. skuldbinda s'g tiT að ’i'”.a sYtrðið rem takmar'c as* af C0. bréitídargráðu, í Í*ri3 Taiiveghri .ilgarrsi han 'véíta r1 a3 framkvæma þar ekki Ijlrau.'- nl-iárrog noia bs'i ekki "yrir geisisvirk úrgangseí. i og þau ’o.fa a5 skiptast á upplýs inwtm vr’ : • ■’nséknaráætlanir s.’nar og niðurstöður þeirra. 'tiWMikiAú m::z 1^2 q

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.