Alþýðublaðið - 11.03.1962, Qupperneq 11
Haldið í Háskólabíói, Hótel Borg og Austurbæj-
arbíói til ágóða fyrir þá mörgu, börn og fullorðna
sem misstu fyrirvinnu sína í sjóslysunum í
febrúar s. 1. Bingó hefst kl. 21 í kvöld, sunnu-
dag. Aðgöngumiðasala í öllum húsunúm í dag
klukkan 14.
Hundruð þúsunda virði í góðum
og nothæfum vinningum
Fjölmargir aukavinningar
m
Ausíurhæjarbíó
Stjórnandi Ómar Ragriarsson
Vinningar:
1. Evrópuferð með Loftleiðum h.f.
2. Hringferð með M.s. Esju fyrir tvo
3. Evrópuferð með skipum S.Í.St-
4. Evrópuferð með M.s. Vatnajökli
Gólfteppi 10 m2
v. Útvarpstæki (Tránsistor)
7. Hrærivél (Sunbeam)
8. Kuldaúlpa
'9. 'Armbandsúr
10. Sindrastóll
Sumarleyfisferð um fegurstu
ferðamannastaði Evrópu gæti haf
ist með því að vinna farseðil í
Bingó annað kvöld.
fram og til baka með Norðurleið h.f.
4. Sindrastóllinn frægi
5. Gólfteþpi 10 m-
6. Ferðaútvarp (Transistor) ...
Hrærivél (Sunbeam)
8. Kuldaúlpa
9. Strauborð
10. Armbandsúr
Háskólabíó
Stjórnandi Baldur Georgs
Vinningar:
1. Evrópuferð með Loftleiðum h.f.
2. Evrópuferð með Flugfélagi islands h.f.
3. Farseðill til Kaupmannahafnar með
M.s. Gullfossi
4. Evrópuferð með M.s. Vatnajökli
5. Evrópuferð með Hafskip h.f.
6. Gólfteppi 10 má
7. Ferðaútvarp (Transistor)
8. Hrærivél (Sunbeam)
9. Kuldaúlpa
10. Sindrastóll
Stjórnandi Kristján Fjeldsted
Vinningar:
1. Evrópuferð með Flugfélagi íslands
2. Evrópuferð með Hafskip h.f.
3. Ferð fyrir tvo til Akureyrar fyrir tvo
Hótel Borg
Leikfélag
Akraness
Framhald af 10. síðu.
ólík störf að deginum en mæta
til æfinga að kvöldinu sumir
hverjir lúnir eftir störf dagsins
Það er því mikið afrek sem Ra • .
hildi Steingrímsdóttir hefur tek
ist að leysa af hendi með þessari
sýningu.
Leiktjöldin voru máluð af Lár
usi Árnasyni, og féllu vel að
ramma leiksins. Leiksviðsstjóri
er Gísli Sigurðsson. Ljósameist
arar Garðar Óskarsson og Jó-
hannes Gunnarsson.
Stjórn Leikfélags Akraness
skipa: Alfreð H. Einarsson form.
Júlíus Kolbeins Sigríður Sig
mundsdóttir Ragnheiður Möller
Kjartan Tr. Sigurðsson.
Að lokinn frumsýningu, þakk
aði Hálfdán Svensson, bæjar
stjóri leikendum, leikstjóra og
öllum þeim sem lagt höfðu hönd
að því að gera þessa leiksýningu
svo ánægjulega sem raun bar
vitni um, og tóku frumsýningar
gestir undir það með kröftugu
lófataki
GKRÓL
Kvikmyndir
GAMLA BÍÓ: Bcn Húr — marg
lofuð verðlaunamynd, gerð af ó-
trúiegri tækni undir frábærri
stjórn.
Ein af sorglegustu staðreynd-
um nútíma þjóðlífs er kynism-
inn, sem gegnsýrir meira og
minna hugsanagang og viðhorf
fólks í öllum stéttum. Menn
virðast haldnir einhverri óhugn-
anlegri þörf á að troða niður í
svaðið, gera stóra hluti lítilmót-
lega og telja einangruð fyrir-
brigði almennan glæp.
Auðvitað gerist þetta á kostn-
að heilbrigðrar dómgreindar við-
komandi persónu, er til lengdar
lætut og sá skilningur virðist
útbreiddur, að heilbrigði dóm-
greindar sé einkamál hvers og
eins.
Þessar vangaveRur koma mér
í hug, eftir að hafa séð kvik-
myndina Ben Húr og hlýtt á tal
ágætra manna, sem sáu „glimt"
í henni, sáu „biblíuglansmynd”,
eða „þetta var bara sæmilegt”.
Nýlega var viðtal við vestur-
íslending í dagblaði hér í bæ,
sá „íslenzki” ræddi mikið um
ágæti íslendinga og klykkti út
með þessari frábæru setningu,
eða henni líkri: „Alltaf jafn klár
í kollinum, landinn”.
Já, landinn er svo klár í koll-
inum, að hann svífst þess ekki
að standa upþi í hárinu á allri
heimsbyggðinni til að reyna að
fullnægja niðurrifshvöt sinni.
Eftir þennan lestur mun ég
ekki fara að rekja gang né gerð
myndarinnar í Gamla bíó en læt
mér nægja að segja aðeins eitt
orð um myndina í heild. STÓR-
VIRKI — jafnvel íslendingseðl-
ið fær mig ekki til að vikja hárs-
breidd frá því orði.
Meðal annarra orða — Hvað
var það, sem olli því, að eitt
mesta listaverk í kvikmynda-
gerð, sem hér hefur sést að und-
anförnu - SAGA UNGA HER-
MANNSINS — fann ekki náð
fyrir augum íslenzkra kvik-
myndahússgesta?
H. E.
Lítil veiði
Framhalð af 16. síðu.
um Sandgerðisbáta í gær og voru
þeir allir á sjó. í fyrradag voru
bátarnir allir úti og komu þeir
inn með 6-13 lestir
Nokkrir bátar frá Reykjavik^
komu inn í gærkvöldi, en afliS
þeirra var fremur lélegur. SömuB
söguna er að segja frá Qrintfavik®
j VORT
* DAGLEGT
(RÚG)
BRAUÐ...
Brauðgerðarhús bæjarins
hafa flest hætt að baka
seydd rúgbrauð, segjast hafa
hætí þvi vegna bakarasfcerts,
og í rágbrauðsgerðinni -va#
skýrt frá því, að þar myndu
ekki fást seydd rúgbrauð um
óákveðinn tíma. Einn bakari,
sem blaðið hafði tal af, —
ságði, að það væri ekki vinn
andi vegur að bagsa í sð
baka seydd rugbrauð, 4il
þess tæki það of langan tíma
og bakararnir væru of fálið-
aðir. Seydd jrúgbrauð tilheyra
ef til vill bráðlega iiðnum
tíma.
IJppboð
Samkvæmt ákvörðun skiþtaréttar Reykjavíkur verður hús
eign í smíðum nr. 7 við Ægisgrund, Garðahreppi með til-
heyrandi lóðarréttindum eign dánarbús Stefáns Runólfs-
sonar, boðin upp og seld ef viðunanlegt boð fæst á opinberu
uppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri, föstudaginn 16.
marz kl. 2 s. d. — Uppboð þetta var auglýst í 8., 9. og 11.
tbl. Lögbirtingablaðsins.
Sýslumaður Gullbringu og Kjósarsýslu.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. marz.1962 |1