Alþýðublaðið - 11.03.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 11.03.1962, Blaðsíða 12
mam muim GRANNARNIR FYRIR LITLA FÓLKIÐ Kóngsdóífirin sem viidi eignasf mánann „Þú skalt verða hækkaður í_tign“, sagði kóngur- inn. „En hvað varstu annars að gera ( herbergi kóngsdótturinnar?“ „Ég var að leita að sönnunargögnum og ég var rétt búinn að stinga upp alla lása með vasahmfn- um mínum, þegar ég heyrði einhvern koma . . . “ „Það var ég“, sagði næst bezti spæjarinn. „Svo að auðvitað skreið ég undir rúmið“. „Og þar fann ég þig“, sagði næst bezti spæjar- inn og var hreykinn af. „Jú, reyndar, en ég fann dálítið annað þar“, sagði bezti spæjarinn. „Þetta.“. Hann dró silfur- disk undan klæðum sínum. „Hana nú,“ hrópaði bárnfóstran, „þetta er disk- urinn, sem týndist, og hefði hann ekki týnzt, þá hefði ég aldrei grunað strákinn, sem fægir silfrið, um að hafa stolið prinsessunni. Svo að þetta var allt þér að kenna frá byrjun til enda“, sagði hún og snéri sér að prinsessunni. „Hvers vegna tókstu hann, óþekktaranginn þinn?“ „Áf því að hann var svo fallegur og kringlóttur og skínandi sagði kóngsdóttirin. „Mig langaði til að eiva hann og mig Iangar enn til þess“. „Það cr bezt, að þú fáir að halda honum“, sagði kóngurinn, „ef þú vilt lofa mér einu“. „Ég lofa því“, sagði kóngsdóttirin. „Hvað er það annars?“ „Að biðja aldrei um mánann framar“. -702V- ©PIB COPEKHAGIH Malla, má ég ekki fá konfektkassann, sem hinn gaf þér í gær? „Það dettur mér áreiðanlega aldrei í hug aftur“, sagði Iitla kóngsdóttirin. „Máninn er liræðilegur, ég sá hann, þegar hann umhverfðist í dag. Hann er svartur að innan. Það var þess vegna, sem ég kom niður. Hvað er annars til miðdegisverðar?“ „Hvað er til miðdegisverðar?“ var spurt um allt landið. Og konurnar fóru að hræra í pottunum og karlmennirnir að vinna, sólin kom upp í austri og settist í vestri. Og veröldin gleymdi á svipstundu öllu því, sem gerðist, þegar kóngsdóttirin vildi eignast mánann. ENDIR. 560x13 590x13 640x13 670x13 590x14 750x14 560x15 590x15 640x15 710x15 760x15 500x17 Oarðar Gíslason Bifreiðaverzlun. Finnskur styrkur FINNSK stjórnarvöld veita ís- lendingi styrk til háskólanáms eða rannsóknarstarfa í Finn- Iandi námsárið 1962 — 63. Styrk- urinn veitist til 8 mánaða og nemur 40 eða 50 þús. mörkum á niánuði. Til greina getur komið að skipta styrknum milli tveggja umsgekjenda, sem þurfa að hafa stundað 2ja ára háskólanám hér heima. Umsóknir sendist mennta málaráðuneytinu fyrir 5. apríl, og þar má fá umsóknareyðublöð. ddn luiaq ixnuoq mn 1S03I e;A ja iofaqnii3H SJA jbas Hvernig getum við kastað boita þannig, að liann breyti alveg um stefnu og komi aftur til þess, sem kastaði honum? Boltinn má ekki lenda á vegg jié neinu slíku (Svar neðst á síðunni) Fulda úrvals hjólbarðar 12 11- marz 1862 - alþýðublaðið Hugsaðu þig svolítið um, garpur. Ef þú reynir að koma mér fyrir kattarnef, — fellur þú sjálfur í sömu gryfju. — Fyrir- gefðu, Colter, — ég athugaði málið ekki nógu vel. , — Hver hefur gefið þér allar þínar splunkunýju, góðu hugmyndir?! — Eddie Constantin, — hann . . . — Hvað veit hann-mikið? — Svo mikið að hann fer niður að Kensington-námunni^^jporgun! ©PIB ’-'^COPENHAGfN MOCO

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.