Alþýðublaðið - 11.03.1962, Side 16

Alþýðublaðið - 11.03.1962, Side 16
Á SAMÖAEYJUM (etfa í hvatf þær nú heita) heilsast fólk'með því atf reka út úr sér tunguna. Á Alþýtfublað- ■% úui merkir þessi litla .stúlka ■ I ekkerLnema þelta:-Viö fund um-hana;-okkur lék forvitni á atf vita hvgrt hún væri ’p ■ % fara;.-^..ogi.'vitf;.höfú":8um: á •• | barnaheimiiimi. Bai óusborg , | Œíl£fEfH) 43. árg. — Sutinurisgur 11. marz 1952 - 59. tbl. VESUR hefur verií fremur gott unriaflfarna daga á veiSisvæSum tínu- og netabáta hér sunnaniands. Pó hefur verjS nokkiír stormur vest ur viS Jökul þar sem línubátar frá Akranési hafa haidiS sig. Afli hát- amia hefur veriS fremur rýr, en netabátarnir fá þó almennt betri affa. ÞAÐ VAR hringt til lögreglunn ar í gær rétt fyrir klukkan tólf, og tilkynnt atf slys heftfi orðið á gatnamótum Réttarholtsvesar og Sutfúrfandsbrautar. Var talitf að 'watfur hefði fallítf þar út úr bifreitf Er lögreglan kom á staði . fannst hvorki maðurinn né bifreið *n en sjónarvottar sögðu, að bifrc'ið in hefði staðið þarna og maður vér ið að stumra yfir öðrum er lá á jörðinni. Síðan fóru þeit báðir km i bifreiðina og óku á burt. Lögreglan hafði þegar samband við Slysavarðstofuna til að athuga hvort þangað hefði komið slásaður maður, — en svo var ekki, og nán art eftirgrennslan Xeiddi ekki : Ijós hvað þarra hefði"att sér stað. Lögreglan vill «nö beina því til riðkoroanda, að gera sér þegar riðvart ef þama hefur orðið stvs ttl að ’komizt verði hjá frekari rann sókn. Alþýðublaðið hafði tal af helztu verstöðvum hér sunnanlands í gær og hór á eftir fara fengnar upp 'vsingar: Vestmannaeyjar: Aflinn er held ur 'élegur hjá Vestmannaeyjabát 'im, en þó voru -•ölir bátar á sjó ' gær og fyrradag. Þar má búast *'ið að flestir bátanna taki upp netaveiðar eftir helgina. Tveir Eyjabátar öfluðu vel í þorsknót í fyrradag, og fékk Huginn 16 tonn VíðirXI. hefur veitt í þorsknót v:ð Eyjar að undanförnu og aílað vel Netabátarnir feneu mest 20 tonn í íyrradag. ' Akranes: Afli Akranesbáta hefytr verið lélegur undanfarna daga Línubátarnir hafa verið með 3- 71.4 tonn og netabátarnir mest með 11 tonn. — eftir 3 nætur Allir bátarnir voru á sjó í gær. enda gott veiðiveður. Fiskur línubátanna hefur verið heldnr smár, en þeir hafa verið að veiðum vestur við Jökul en þar hefur stormur hamlað veiðunum að nokkru. Netafiskur inn er miklu mun betri. Keflavík: Afli Keflavíkurbáta hefur verið heldur lélegur Línu bátarnir hafa fengið að jafnaöi 6-9 lestir og mest 11.8 lestir í fyrradag. Netabátarnir lengu þá mest 19V£ toniy, Hjá aflahæstu bátunum hefur fiskurinn verið allt að þriggja nátta og töluvert magn er tveggja nátta. Bátamir halda sig mest í Miðnessjó, og fóru allir út í gærmorgun Hafnarfjörður: Nokkrir bátar komu til Hafnarfjarðar í gær með sæmilegan afla, og fóru þeir allir út í morgun. Dettifoss hefur verið í Hafnarfirði að lesta frosin fisk og skreið. Sandgertfi: Gott veður var á mið ALLT UPP A FRAKKN- Frh. á 11. síða. STIRDUR Aftl ■ FJÖRIFÉLAGSL Ólafsfirði 10. marz Ólafsfjartfarbátar eru nýbyrjaðir metf net. Leikfélagið starfar metf bióma og það eru komin ný kvik myndasýningartæki í félagsheim ilitf. Fjórir 65-150 tonna bátar róa héðan, 5 bátar 10-25 tonn og tvær trillur. Áuk þess er von tveggja aðkomubáta á næstunni. GsEftir hafa verið stirðar að undanförnu en þó hafa bátarnir vitjað um ein WWMWVWWWMWHWWWIV hvern hluta netja sinna á hverjum degi. Um s.l. helgi sýndi Leikfélag Ólafsfjarðar leikritið Gildruna eftir Robert Thomas undir leik- stjórn Höskuldar Skagfjörð, Dan íel Williamsson og Sæunn Axels dóttir léku aðalhlutverkin og var leik og leikurum ágætlega tekið af áhorfendum. Leikritið hefur verið sýnt tvisvar hér á Ólafsfirði, en í gærkvöldi var það sýnt á Dalvík og í kvöld og annað kvöld verður það sýnt á Akureyri. Um næstu helgi liggur leiðin cil Siglufjarðar. Um s.l. helgi var einnig sýnd kvikmynd í nýja félagsheimilinu með nýjum tækjum, sem fengin voru frá Bauers-verksmiðjunum í Þýzkalandi og eru sögð mjög vöud uð. Vönduðum Telefunken hljóð- mögnurum var einnig komið íyrir um allt húsið, og Gunnar Þorvarð arson úr Reykjavík setti véjarnar niður. — R.M. t. Mirren vann 1:0 ST. MIRREN vann Ðunfermiine með einu marki gegn engu í 4. um ferð skozku bikarkeppninnar I gær. var bikarmeistari í í fyrra. Á „FRANSKA kvöidinu" í Næt- urkiúbbnum á föstudagskvöld var allt með frakknesku sniði, stúikur í þjóðbúningum, franskur matur og frönsk vín. Piiturinn á myndinni er son- ur franska konsúlsins í Reykja vík. Hann söng frönsk lög með hljómsveit lóns Páls við mikinn fögnuð viðstaddra. MMWWWMWWWWWWMWW HRINGFLUG YFIR LANDIÐ FERÐASKRIFSTOFAN Lönd og leiðir efnir í dag til 'iringflug-s yfir hálcndið og Jöklana. Veröúr lagt af statf frá Reykjazíkurflug velli klukkan tvö. Fyrst verður flogið yfir Þing- velli og þaðan að Heklu og hring sólað yfir þessu fræga eldfjalli og auðvitað reynt að Kbmast sem næst fjallinu svo gigarmr verði sem bezt séðir. Þa verður tlogið að Eyjafjallajökli og síðan að Mýr dalsjökli. Á leiðinni til baka verður í'iogið lágflug meðfram suðurströndinni. Kunnur ferðalangur verður með í förinni og mun hann gefa staða lýsingar og skýrg það helzta sem fyrir augun ber. Flogið verður irieð vél frá Flug félagi íslands. IWWWttWWMWÍWWtWWiWM Prestar og fógetar fremstir Akureyri, 10. niarz. Skíðalandsgangan á að hefjast hér í dag klukkan 4 og er í ráði atf helztu fyrir- menn statfarins, bæjarstjór- inn, bæjarfógetinn og sókn- arprestarnir gangi í broddi fylkingar. Ætlunin er að gangan liefjist hjá Gagnfrætfaskóian um, en síðan á atf ganga hér upp um öll tún. Um síðustu helgi varð atf fresta göng- unni vegna vetfurs, en í dag J er iheldur gott vetfur, þótt hann gangi á metf éljum. G.S,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.