Alþýðublaðið - 23.03.1962, Side 4

Alþýðublaðið - 23.03.1962, Side 4
NÚ Í>EGAR sairmingHr haí; loksins tekizt með Frökkum og uppfeisnarmönnum í Algier er rétt a'ð gera sér nokkra grein fyrir þeim mönnum, sem þar hafa mest komið við sögu og eiga eftir að vera áberandi menn í AÍgier á komaudi árum. höfuðskilyrðum samningamanna Arába var að Ben Bella yrði sléppt úr haldi, sem og gerðist um léið og samningurinn tók gildi — Ben Bella er 43 ára gam all, barðist með Frökkum í heims styrjöldinni síðari, fór frá Algier 1952 og sá um vopnasmygl frá Libyu íil Algier. manna Araba í Algier barizt með vopnum gegn FrÖkkum og þegar á árinu 1946 eða 1947 varð hann að hverfa til heimkynna sinna í hinum villtu fjöllum Kabylíu, þar sem uppreisnarhreyfingin varð síðan til 1954. Belkacem Krim er bóndasonur úr Kabylíu þar sem hann fæddist árið 1921. KID ARABÍSKA FJÓRSTiRNl XJppreisnarhreyfingin FLN hef ur aldrei haft neinn ákveðinn leiðtoga, heldur hefur heill hópur manna venjulega tekið allar meiriháttar ákvarðanir. Enginn af hel^tu framámönnum hefúr skar að fram úr öðrUm, né hefur nokk ur þeirra viljað það, a.m.k. til þes^a. Á sínum tíma var skipt um forsætisráðherra stjórnar FLN, það var eftir fyrri viðræð- urnar við Frakka. Ástæðan virð ist ekki liafa verið nein sérstök átök meðal forustumanna, heldur liitt, að við viðræðurnar kom í íjös, að tilslakana var þörf. Það J var hins vegar talið, að hinn hæg fara Ferhat Abbas gæti ekki gert þær tilslakanir, heldur yrði þáð að vera verkefni róttækari rnanns, sem ekki yrði sakaður um uridirgefni við Frakka. Ben Kh edda varð fyrir valinu. En þeir fjórir rrienn, sem hafa verið á oddi uþpreisnarinnar lengst af crú: BEN BELLA: Ahmed Beri Bella er hálfgerð þjóðsagnapersóna í upþreisnarhreyfingunni Hann var eirin af hinum litla hóp, sem hóf 1 uþpréisnina 1954, og varð fljót ’lega frægur seiri fær skæruliða foringi. Sennilega stæði liann næst því að vera óumdeilanlegur ■ leiðtogi Algiermanna nú, ef -Frakkár hefðu ékki náð honum ; og sett hann í fangélsi þegar á árlnu 1956, er þéir neyddu flug j vél, jem hann vár í á leið frá MárOkkó til Túnis, til að lenda í Algier. Allán timann sém hánn hefur setið í fángelsi hefUr hann i haldið stöðu sinni sem vara-utan j ríkisráðherra útlagastjórnarinnar í og það segir nokkuð um stöðu ! hans i hreyfingunni, að eitt af i BEN KHEDDA BELKACEM KRIM: Belkacem Krim var elnn af þeim, sem 1. nóvember 1954 hóf uppreisnar fánann ó loft og sá eirii, sem verið héfur virkur í baráttúnni frá byrjun. Af þeim níu mönnum sem uppréisnina hófu, eru þrír fallnir en fíirim, þar á meðal Ben Bella, hafa setið í íangelsi lengst af. Harin héfur léngst allra framá Þó áð hánn væri í fyrstu aðallega ’þeklítlúr sem snjall skæruliði (hann barðist, eins og Ben Beíla, með Ffökkum í síðasta stríði, t.d. á Ítaííú í innrásínni.), þá hefur hann síðar komið æ meira frm sem síjórnmálamaður og nú síð ast, sem snjall samningamaður í Evian. Hann varð vara-forsætis ráðherra og landvarnaráðherra útlagastjórnarinnar 1958, og tveim árum síðar varð hann utan ríkisráðherra og þár , með eí’nn áhrifamesti maður stjórnarinnar Hann er talinn tiltölulega hóf- samur í skoðunum. 4 23. marz 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ * 2 ■■■*■ ■- U GUAjéU JÝdjA BEN KHEDDÁ: Ben Khedda er forsætisráðherra útlagastjórn arinnar og talinn meiri gáfumað ur en flestir aðrir uppreisnar- menn. Hann hóf stjórnmálaferil sinn sem stúdentaleiðtogi, mjög mótaður af vestrænni menntun sinni og hófsamur í skoðunum. Árið 1944 slátruðu franskir her menn fjölda múhameðskra þjóð ernissinna og varð sá atburður til að snúa hinum unga stúdenta leiðtoga og gera liann að meiri baráttpmanni. Hann gekk strax til liðs við uþpreisnarmenn árið 1954 en 1946 liafði hann gengið í „Hreyfinguna fyrir sigri lýðræð islegra réttinda“, sem segja má, að hafi verið undanfari FLN Hann var tekinn fastur 1954 en sleppt 1955. EÍtir það tók hann virkan þátt í baráttunni. Honum voru samt fengin æ fleiri póli tísk verkefni og hefur ferðast víða á vegum FLN, m.a. til nokk urra kommúnistaríkja. Þrátt íyrir allt þetta var hann mjög lítið þekktur út um heim, er hann varð forsætisróðherra útlaga stjórnarinnar. Líklegasta skýring in á valdatöku hans er fram sett hér að framan, sem sagt, að róttækum manni væri færara að gera tilslakanir en hófsömum. Ben Khedda er íalinn marxisti en alls ekki kommúnisti. Hann er 41 árs ð aldri. FERHAT ABBAS: Ferhat Abb as er lang elztur þeirra manna, sem standa í broddi fylkingar uppreisnarmanna. Hann er 62 ára gamall. Þá er þess að geta, að liann gekk ekki til liðs við FLN fyrr en seint. Það var árið 1956 að hann flúði til Kario, þar sem uppreisnarhreyfingin þá hafði aðalaðsetur sitt. Fram til þess tíma hafði hann í lengstu lcg reynt að bera klæði á vopnin tog verið helzti forsvarsmaður peirra, sem vildu reyna að ná samningum við Frakka með frið samlegu móti. Þegar hann þreytt ist á þrákelkni Frakka, neyddist hann til að flýja. Hann er gáf aður maður og fær stjórnmála maður og varð það til þess, að hann var gerður að pólitískum leiðtoga hreyingarinnar er stjórn FLN var stofnuð 1958. Sumir vilja þó halda því fram, að hann hafi aldrei verið raunverulegur leiðtogi FLN heldur verið not aður sem forsætisráðherra vegna þess virðuleika, sem slíkt gaf stjórninni. SAMNINGAMAÐUR FRAKKA: LOUIS JOXE: Algiermálaráð herra de Gaulles, Louis Joxe, hefur verið driffjöðrin í samn ingaviðræðum síðasta mánuð, jafnt opinberum sem leynilegum og það er hann, sem á hvað mestan þátt í því að samningar hafa tekizt um að binda endi á stríðið og hefja samvinnu milli Frakka og sjálfstæðs Algier. Joxe er 61 árs gamall og hefur verið einn nánasti samstarfsmað ur de Gaulles síðan í stríðinu. Eftir ósigurinn 1940 flýði hann til Algier og gerðist meðlimur frelsisnefnd de Gaulles, er hinn síðarnefndi settist að í London. Hann var aðalritari nefndarinnar 1944 til 1946 en gekk þá í utan ríkidþjónustuna. Hann starfaði sem sendiherra í Moskvu og Bonn og var síðar um tíma ráðuneytis stjóri í utanríkisráðuneytinu í París. Árið 1960 var hann skipaður yfirmaður Algiersdeildarinnar og siðan hefur hann unnið mikið starf við að ná samkomulagi um stefnuatriðin, er friður í Algier gæti byggzt á. Hann hefur aðal lega fengizt við meginatriðin, en aðstoðarmenn hans hafa unriið að hinum daglegu störfum. Hann er líkamlega ákaflega hraustur og hefur það komið sér vel fyrir hann í erfiðum samningum síð ustu mánaöa. Joxe er sagnÆræðingur að mennt og kenndi sögu á yngri árum. Hann er sonur frægs sagn fræði prófessors og auk þess gift ur dóttur þekkts sagnfræðings Daniels Halévy, þess er skrifaði sögu þriðja lýðveldisins.. Hann tók íyrst þátt í alþjóðaráðstefnu fyrir Frakkland á afvopnunarráð stefnunni í Genf 1932. Hann varð sendiherra í Mosllva 1952 og þótti takast það starf með a£ brigðum vel. Hann lærði rúss nesku og gat talað við ráðamenn á þeirra eigin máli. Þar kynntist hann líka Krústjov, er þá var að klifra upp mannvirðingastig ann. Hann hefur verið kallaður „diplómat Frakklands nr. 1“, og nú eru taldar miklar líkur á, að hann verði næsti forsáetis- eða utanríkisráðherra landsins. CHRISTIAN FOUCHET: Sendi herra Frakka i Kaupmannahöfn, Christian Fouchet, hefur verið valinn af de Gaulle forseta til að vera stjórnarfulltrúi Fralcka í Algier. Ýmsum mun hafa komið val þetta á óvart en slíkt er á- stæðulaust, þegar málið er at- hugað betur. De Gaulle hefur alltaf haft það fyrir reglu, að þegár leysa þurfti mikil vanda mál hefur hann snúið sér til þeirra manna, sem stóðu með honum í stríðinu' og síðar, og Framhald á 12. síðu. LOUIS JOXE

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.