Alþýðublaðið - 23.03.1962, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 23.03.1962, Qupperneq 8
 Viggo Kampman for- sætisráðherra Dana var nýlega á ferð í Indlandi og var mikið látið með hann. Meðal ævintýra hans á þeirri ferð var lieimsókn hans til mahar ajsins í Mysore, sem er einn af ríkustu furstum veraldar. Maharajinn lét efna til mikillar fílareið- ar Kampmann til heiðurs og á myndinni sést Kamp mann á reiðskjótanum, sem er meira en sextug- ur. Sagt er að Kampmann hafi átt erfitt með að halda sér á mottunni — á fílsbakinu. MAÐUR heitir Chapman Andrews, amerískur náttúru- fræðingur og heimsþekktur á sínu sviði. Hann er einn af þeim, sem tekið hafa þátt í að spá um framtíð manns- ins og útlit í framtíðinni, — slíkir spádómar hafa verið settir fram í hundraðatali, en eru að sjálfsögðu byggðir á afar misjöfnum grundvelli og þær rannsóknir sem að baki liggja misraunsæjar. — Roy Chapman Andrews set- ur fram skoðanir sínar í fyllsta samræmi við vísinda- legar rannsóknir og er því ekki úr vegi að segja lesend- um Opnunnar lítið eitt frá því, hvernig hann telur að mannkynið muni líta út eftir hálfa milljón ára. Menn þeir, sem lifa munu á jörðunni eftir hálfa millj- ón ára eða svo myndu ekki annálaðir fyrir fegurð að á- liti nútímans. Þeir munu líta út eins og skrípamyndir a£ okkur, verur eins og þær, sem við sjáum í martröð. — Höfuð þeirra verða stór, hnöttótt og nakin eins og bill iardkúlur — líka á kven- fólkinu. Aftur á móti verða þeir meiri gáfum gæddir en við, en gófurnar verða aftur á móti á kostnað skilningar- vitanha. Heyrn þeirra og sjón og önnur skilningarvit verða lakari en okkar. Þeir verða með minni andlit, en verða hærri en við, svo all- miklu nemur. Líkaminn verð ur st.yttri, en fæturnir lengri með aðeins fjórum tám. Við myndum áreiðanlega hugsa okkur um tvisvar áður en við byðum þessum mann- eskjum heim til miðdegis- verðar, ef við fengjum tæki- færi til þess — það væri þá í þeim tilgangi einum, að njóta góðs af andríki þeirra. Þrátt fyrir einkennilegt ytra útlit, yrðu menn þessir líkamlega betur undir lífið búnir en við, þeir fengju varla botnlangabólgu, platt- fót eða ýmsa aðra kvilla, sem þjá okkur. Þessir spádómar eru ekki bara ágizkanir, held ur eru þeir byggðir á þróun- arsögu mannkynsins frá því að sögur hefjast. Fyrir sex til sjö milljónum ára var mannskepnan fjórfættur eða öllu heldur fjórhentur mann api, sem sveiflaði sér frá tré til trés eins og shimp ansarnir gera enn í dag. En einhver innri þörf fékk hana til að fara að ganga á tveim fótum, svo að tvær hendur gat hún notað til annarra þarfa. Þessi þróun tók ótrúlega 8 23. marz 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ skamman tíma, miðað við aðra þróun lífveranna. Mannkynið er alltaf að hækka, samkvæmt mæiing- um yfir langan tíma, og vænt anlega mun það halda áfram á þeirri braut. Við getum líka gengið út frá því að umbúnaður heilans muni stækka með tímanum frá því sem nú er. Mannsheilinn er stöðugt að stækka að ummáli og verð ur æ flóknari. Reyndar er stór heili ekki öruggt merki um háþróaða skynsemi, því að stærsti heili, sem mælst hefur, var heili garðyrkju- manns, sem steig ekki í vit- ið. En hin almenna regla er þó sú, að því stærri heili, því meiri greind. Apamaðurinn frá Java hafði mjög framstætt enni vegna beinkanta yfir aug- unum, sú beinmyndun hefur síðan farið jafnt og þétt minnkandi og væntanlega mun sú þróun halda áfram. Andlitsdrættir konunnar í dag gefa bendingu um hvert stefnir. Kvenkynið hefur þeg ar öðlast hið slétta enni, sem okkur þykir svo fallegt. — Karlkynið hefur ennþá ó- verulega beinmyndun yfir nefinu, leifar frá fortíðinnL Konurnar eru nefnilega um það bil hálfa milljón ára á undan karlmönnunum í þessu tilliti. En það verður þeim lítil huggun til lengdar. Ef þessi mismunur á útliti kynjanna heldur áfram með sömu þró- un, mun enni konunnar i framtíðinni verða hvelft eins og á nýfæddu barni í dag, en enni karlmannsins verður æ líkara því, sem enni konunnar er núna. Tennur nútimar eru í hörmulegri n ingu og illa farnar. varla rúm fyrir þær unum, þær þrýsti ! annarri, vaxa skaki koma alls ekkí frj dómstennurnar kom fyrr en seint og síð; eða þá alls ekki. í inni hverfa þær að 1 alveg ásamt fleiri fr um. Þessi þróun er fremst til komin veg okkar og matarhát við höfum tileinka? með menningunni. F arar okkar höfðu st« heilbrigðar tennur liafa einnig Eskimóar lifa á annarri fæðu ( meira að beita tönnu vinnslu hennar en einhvern tíma kemur að við meðtökum f; pilluformi, getum v: tennur okkar fyrir allt. Fj'rstu mennirnir langa kjálka og skai litsdrætti, en kj verða æ styttri og dregur sig meira og i baka, ef svo má segj; .)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.