Alþýðublaðið - 23.03.1962, Side 9

Alþýðublaðið - 23.03.1962, Side 9
H'verfisgötu 49 — Austurstrætii 18 ÓDÝRAR VORDRAGTIR ný sending Skólavörðustíg 17 — Sími 12990 Afgreiðslumaður - afgreiðslusíúlka óskast í bókabúð Helgafells, Laugav. 100. Uppl. á skrifstofunni í Garðastræti 17, kl. 3—6 í dag. Bækur og Ritföng. LAUGARNESBÚAR — LAUGARNESBÚAR Leitið ekki langt yfir skammt Afskorin blóm í miklu úrvali, þau beztu sem eru á mark- aðnum hverju sinni. Blómabúðin RUNNI Hrísateig 1, sími 3-84-20. — Heimasími 34174. GÓÐ BÍLASTÆÐI. Nýkomið Enskar barnahúfur, verð frá kr. 54.— Sokkabuxur á börn og fullorðna. Verzlunin ÁSA Skólavörðustíg 18 — Sími 15188. J--------------------------------- Útlimum okkar er sem heild skynsamlega niðurrað- að. Eg efast um, að hendur muni breytast svo mjög, en fætur okkar er enn hægt að laga og allt útlit er fyrir að litlatáin muni hverfa með tímanum að fullu, því að hún er einskis virði og þróunin hefur alltaf orðið sú, að ein- skisnýt líffæri hafa horfið smám saman. Þekktur yfirlæknir fór einu sinni i heimsókn af yngri starfsbróður sínum. „Fyrir fáum árum gáfuð þér mér ráðleggingar varðandi meðferð á sjúkdómi eins sjúklings míns,“ sagði ungi læknirinn. „Eg fylgdi ráð- leggingum yðar og sjúkling- urinn fékk heilsuna aftur. Nokkru síðar fékk ég annan sjúkling með sömu sjúkdóms einkennum til meðferðar, svo að auðvitað neytti ég aftur ráða yðar, en í það sinn dó sjúklingurinn. Hvernig getur eiginlega staðið á þessu, — það þætti mér gaman að vita. — Þér minnið mig á gamla reiðhestinn minn, hana Lottu,‘; sagði gamli læknir- inn. — Hvernig þá? — Dag nokkurn fór ég í smáreiðtúr á Lottu, og á leið inni kom ég að dálitlum læk. Mér til gamans stýrði ég Lottu fram hjá brúnni og of- an að læknum, en þar stanz- aði hún. Eg varð að ýta við henni með svipunni og hvetja hana með orðum til þess að fá hana til að stökkva yfir lækinn. Mánuði seinna fór ég aftur út á Lottu, það var óveður og ég þurfti að kom- ast í flýti til sjúklings. — Á leiðinni komum við að sömu brúnni og læknum, sem nú hafði vaxið mjög mikið. — Lotta hljóp strax niður að læknum og stokk, en gætti þess ekki, að lækurinn hafði vaxið svo mjög, svo að hún hafnaði úti í miðjum lækn- um.“ Ungi maðurinn var ruglað- ur á svip. „Já, en hvað kem- ur þetta sjúklingum minum við?“ spurði hann. —Það skal ég segja yður, sagði starfsbróðir hans. Það er með yður eins og Lottu, þér hafið ljómandi gott minni, en dómgreindin er öllu minni. Josefína Baker negra- söngkonan fræga, hefur á undanförnum árunx unnið sér það til ágætis, að taka í fóstur börn af ýmsum þjóðernum og lit- arháttum. Þetta tiltæki hennar hefur vakið feikna athygli og aimennt lof, eins og vert er. Ný- lega kom Baker til Sví- þjóðar til þess að syngja og hafði þá með sér allan barnahópinn, en börnin eru nú orðin ellefu. Gefið gott úr, það borgar sig lannsins iðurlæg- Það er í kjálk- íver að :ar eða »m, vís- a ekki ar meir, framtíð- íkindum amtönn- fyrst og na fæðu ta, sem i okkur yrirrenn :rkar og og það nir, sem }g þurfa num við við. Ef að því, eðuna í ið kvatt fullt og höfðu •pa and- jálkarnir andlitið neira til u Ef við ekki eins og gljáandi billiard kúla, áður en hann nær þrí- tugsaldri, hið sama gildir um kvenfólkið. Hárgreiðslu- dömur hafa þá harla Mtið að gera, en verið getur að hár kollugerðarmenn verði þá að eftirsóttri stétt. Eins og hárið á höfðinu, mun allur annar hárvöxtur á líkamanum hverfa. Afkomendur okkar munu væntanlega sleppa við ýmsa þá ágalla, sem fylgja líköm- um okkar. Þegar mannkynið tók upp á því að standa á tveim fótum, fór byggingin úr skorðum. Öll líffæri varð að hengja upp í brjóstkass- anum eða festa við bakið, ef þau áttu ekki að síga niður á óþægilegasta hátt. Þetta varð til þess, að brjóstkass- inn varð að verða breiðari og flatari og mjaðmargrind- in varð líka að breikka til að geta borið aukinn þunga líf- færanna. Samt erum við enn þann dag í dag varla nógu vel úr garði gerð til að ganga á tveim fótum. Enginn bifreiðasmiður myndi senda frá sér bifreið, sem hefði svo marga smíða- galla. Hlutföllin í líkama okk ar eru hörmuleg, hrygglengj an er alltof löng, annað hvort verður hún að stytt- ast eða styrkjast á einhvern hátt. Kviðarholið er einnig illa úr garði gert. Sveigja lendaliðanna verður til þess Uð líffærin í kviðarhoílinu ýtast fram á við, svo að úr verða lýti og kvillar ýmsir. Manneskjur framtíðarinn- ar þurfa ekki að óttast botn langabólgu, því að botnlang- inn er einfaldlega að syngja sitt síðasta vers. JllpineL úrin eru með 30 ára reynsSu hér á landi breytum ekki um mataræði, komumst við ekki hjá því að fá lítil og vesaldarleg and- lit með tímanum. Þegar svo langt er komið, getur maðurinn þakkað sín- um sæla, ef höfuð hans er ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. mari 1962 @

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.