Alþýðublaðið - 23.03.1962, Síða 16
Qa-xmD
43. árg. — Föstudagur 23. marz 1962 - 69. tbl.
fMEST GEISLUN í
IDESEMBER - EN
SVO MINNKAÐ
GEISLUN i andrúmsloftinu hefur
feeldur farið minnkandi frá ára-
mótuni, en í desember sl. náði hún
hámarki og var þá heldur meiri
en veturinn 1958—59, en þá var
•nest-geislun í andrúinslofti, sem
áðar hafði mælzt hér á Isndi.
Það var seint í september-mán-
uði á síðastliðnu ári, að geislunin
fór að aukast allverulega og
hækkaði sífellt í október, nóvem-
ber og desember. í lok desember
náði liún hámarki, en fór síðan
lækkandi.
★ GENF: Hin nýja tilraun til að
ná samkomulagi miili kjarnorku-
véldanna um bann við tilraunum
með kjarnorkuvopn undir eftir-
liti fór út um þúfur á fiinmtudag.
Rússneski fulltrúinn Tsarapkin
komst svona að orði eftir fund
afvopnunarnefndarinnar á fimmtu
dag. Brezki fulltrúinn Wright
kvað nefndina mundu skýra af-
vopnunarráðstefnunni frá þessu.
Tilraunin strandaði sem fyrr á
þessum atriðum: Kröfu vcsturveld
anna um framkvæmanlegt eftirlit
og eindreginni andúð Rússa á eft-
irlitskerfi, sem liún telur vera dul
búnar njósnir.
unar-
maður
UNGUR maður, Óskar
Hárrý, lauk nýlega prófi sem
r-- hjúkrunarmaður, en það er
V mjög. sjaldgæft hér á landi,
i’ að karlmenn leggi fyrir sig
!" hjúkrunarstörf.
í tilefni þessa brugðum vi ’>
okkur . upp á Spítalastíg os
" ' röbbuðum við Óskar.
Hann er hár maður, ljós-
hærður og tók okkur hið bezia
Hann kvaðst hafa byrjað uð
Iæra fyrir rúmum 3 árum og
á þeim tíma hefði hann verið
á þinum ýmsu sjúkraliúsum,
svo og í bóklegum tíinum urn
leið.
Um miðjan febrúar tók
Framhald á 14. síðu
Það sem af er þessu ári hefur
geislunin verið heldur lítil og stað-
ið í stað, er fróðir menn telja að
með vorinu muni hún aukast á nýj
án leik, þó án þess að verða
Þá hefur verið fylgzt með geisl
un í rigningarvatni, og þá sérstak-
á þeim stöðum, þar sem rign-
ingárvatn er notað til drykkjar og
á það einkanlega við um Vest-
mannaeyjar.
Geislunin í vatninu hefur að
mestu fylgt geisluninni í andrúms
loftinu, þ. e. að geislunin hefur
svipuð- Þegar geislunin var
í hámarki í desemberlok náði
geislunin í vatninu ekki því marki,
sém hún var véturinn 1958—’59,
en þá náði hún hámarki eins og í
andrúmsloftinu.
ngólfur?
BÆRINN hefur veitt 15 þús.
króna styrk til rannsóknar á
fornum mannvistarleifum í
Miðbænum. Þorkell Gríms-
son fornleifafræðingur á að
stjórna þessu verki, en bor-
að verður mcð vélbor á 15
stöðum í Miðbænum. Honum
til aðstoðar verður Þorleif-
ur Einarsson, náttúrufræð-
ingur, sem hefur starfað að
atliugunum á gömlum frjó
kornum í jörðu og tæknifróð
ir menn frá Jarðborunum
ríkisins.
Þorkell Grímsson sagði í
stuttu viðtali við blaðið í
gær, aö þetta yrði fyrst ekki
nema byrjunarverk eða
könnun og gott væri að fá
tækifæri til að reyna að sjá
hvað borinn ynni vel, en
hann tekur kjarna cða sýnis
horn af jarðveginum og kem
ur þá fram þverskurður.
Þorkatli var falið í októ-
ber í haust að vinna úr skjal-
legum heimildum og gögn-
um urn upprunaleg stæði
bæjarhúsa í Reykjavík og
fram eftir öldum. Einnig hef
ur hann rannsakað fornleif-
ar, sem fundust við Stein-
dórsprent 1944. Um þetta hélt
hann fyrirlestur á fundi
Fornleifafélags íslands
skömmu eftir jólin og komst
að nokkrum niðurstöðum í
Framliald á 14. síðu.
HWMMMWWMWMWWMMW
Bretarnir verða
ekki hólusettir
BLAÐIÐ hafði í gær tal af hér-
aðslækninum í Vestmannaeyjum
í tilefni af þeirri frétt í síðasta
blaði, að skipstjórinn á brezka
-togaranum hefði neitað að láta
bólusetja sig við kúabólu.
Héraðslæknirinn sagði, að skip-
Istjórinn hefði óskað að það yrði
ekki gert og tillit hefði vcrið tekið
til þess í samráði við landlækni.
Brezku sjómennirnir eru frá ó-
bólusettu svæði og hafa ekki verið
bólusóttir gegn kúabólu.
Brezku sjómennirnir hafa tak-
markað leyfi lögreglunnar til þess
að mæta fyrir rétti, en þeir mega
ekki hafa samgang við land og
cru í hálfgerðri sóttkví.
Héraðslæknirinn kvaðst hafa
farið um borð í togarann, en yfir-
leitt væru skipstjórar af erlend-
um togurum liprir í þessum efn-
um. Mennirnir á Wyre Mariner
hefðu ekki verið grunsamlegir,
en fylgja yrði settum reglum og
því var haft samráð við landlækni
vegna neitunar skipstjórans.
Héraðslæknirinn sagði að lok-
um, að yfirleitt væri þessi háttur
hafður á þegar brezkir eða ann-
arra þjóða togarar kæmu til Eyja,
t. d. til viðgerða. Hann sagði, að
' tollverðir, hafnarverðir og fleiri
starfsmenn í Eyjum hefðu verið
bólusettir. Yfirleitt væru skip-
stjórarnir líka liprir og vildu hafa
samgang við land. Skipstjórinn á
Wyre Mariner hefði heldur ekki
verið ósvífinn.
íslendingur
til starfa í
Saudi-Arabiu
JÓIIANN Guömundsson, flugum
feröarstjóri, sem starfað hefur í
flugturninum á Reykjavíkurflug
velli, fer utan næstkomandi þriðju
dag. Ilann hefur vcrið ráðinn tíl
starfa á Dhahran-flugvelli í Saudi-
Arabiu, en sá flugvöllur er við
Persaflóann.
Jóhann fer á vegum tækniaðstoð
ardeildar Alþjóðaflugmálastofnun
arinnar og hefur hann verið ráðinn
til eins árs. Dhahran-flugvöllur
hefur verið lierflugvöllur, en nú
íúun vera ætlunin aö landsmenn
taki við honum, og mun jóliann
áð einliverju leyti starfa sem i.iii
bcinandi.
Fjórum tog-
urum lagt
Akureyri, 23. marz.
FJÓRUM togurum hefur nú
verið lagt á Akureyri vegna
togaraverkfallsins, Kaldbaki,
Harðbaki, Sléttbaki og Norð
lendingi. Einn togari er á
veiðum, og er það Sléttbak-
ur, sem er væntanlegur ein-
hvern næstu daga. Togararn
ir hafa verið að týnast inn
síðustu daga — G. St.
2 NY BLOMA
FRÍMERKI
Póst- og símamálastjórnin gefur
út í dag tvö ný blómafrímerki. —
Þau eru prentuð hjá Courvoisi-
er, La Chaux de Fonds, Sviss.
Verðgildi annars merkisins er
50 aurar, en hins 3.50 krónur.
mp*, r..,-