Alþýðublaðið - 24.03.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.03.1962, Blaðsíða 1
k BÆ INGÓlfS? ÞESSI mynd yar tekin í gærkvöldi vi'ð húsið á Ilverf isgötunni þar seip útvarps- stöðin fannst. Má greinilega sjá hinn mikla - fjölda af leiðslum og loftnetið, sem eru á þaki hússins, Þrjár leiðslur liggja frá glugga leigjandans, ein úr kjallara frá sendinum og auk þess er 43. árg. — Laugardagur 24. marz 1962 - 70. tbl. loftnet utan á húsinu. Öllu var þessu liaganlega fyrir komið og auðséð að vanur maður hafði unnið' að. ÞEGAR grafið var fyrir Steindórs prentshúsinu við Tjamargötu var komið niður á fornt öskulag og fundust þar kinda- og stórgripa- bein, sem í var kominn fúi. Getum var að því leitt, að hér hefðu fund- izt leifar af bæ Ingólfs Arnarson- ar. Matthías Þórðarson, þáverandi þjóðminjavörður, skoðaði fund- inn, og var ætlunin að rannsaka þetta nánar, — en af því varð ekki, þar eð slík drift var í hús- byggingunni, að húsið var komið upp áður en fornminjafræöingarn ir höfðu áttað sig. Þorleifur Eyjólfsson, husateikn ari, sem teiknaði Steindórsprent skýrði frá þessu í viðtali við Al- þýðublaöið í gær. Sagði hann, að beinin og askan hefðu einkum ver- ið í því horni, sem næst er Her- kastalanum. inn hefði verið byggður á grunni tveggja eldri húsa, — og ekki hefði verið grafið djúpt í jörð. Beinin, sem fundust, þegar graf- ið var fyrir Steindórsprenti eru á ; Þjóðminj asaf ninu. miðjleifaði í Lögreglan stöövaöi útsendingar í gærkvöldi: LEYNILEG Það var árið 1944, sem Stein- dórsprent var byggt, „og lætin voru slík í Steindóri við bygging- una, að hann mátti ekki vera að því að bíða eftir neinum forn- leifarannsóknum”, sagði Þorleif- ur. Alþýðublaðið átti í gær tal við Einar Erlendsson, húsam., sem teiknaði Herkastalann og spurði hann, hvort einhverrar ösku eða gamalla beina hefði orðið vart, þegar liann var byggðpr. Kvað hann ekki svo vera, en Herkastal- í GÆR vildi það slys til á Þórs götu 12, að maður, sem var að bora fyrir handriði, féll niður á stigapall og meiddist á höfði. Hann var fluttur á Slysavarðstof una. í gær varð einnig það slys, að maður féll á milli skips og bryggju úti við Faxagarð. Hann var fluttur á Slysavarðstofuna. LÖGREGLAN í Reykjavík fór í gær kvöldi um klukkan 11 í hús eitt við Hverfisgötuna og stöðvaði þar út- sendingar hjá ólöglegri útvarpsstöð, sem hefur starfað undánfarin kvöld og síðast í gærkvöidi. Er lögreglan kom á staðinn, var „útvarpsstjórinn“ ekki við, en við leit fannst mjög sterk sendistöð, sem var haganlega fyrir komið í stóru borði. Sendirinn sjálfur var I kjallara liússins og lágu leiðslur og loftnet upp á þalt húss ins. Það var fyrir 2 — 3 dögum að I því var veitt eftirtekt, að ný stöö hafði hætzt við á miðbylgjum og ! útvarpaði hún danstónlist frá ! klukkan 1Q á kvöidin til klukk- : an 1 eftir miðnætth Jafnframt voru lögin að nokkru kynnt. í gærdag frétti ^lþýðublaðið um þessa útvarpsstöð,;og hafði þá samband við starfsinjenn ríkisút- varpsins, en þeir vissji ekkert um hana. Var þá haft samband við Sigurð Þorkelsson, yfirverfræð- ing hjá Landssímanum og hafði hann frétt um þessa stöð á há- degi í gær, og gert til þess nauð synlegar ráðstafanir að hún yrði mæld út. Um klukkan níu í gærkvöldi byrjaði svo stöðin að senda út, og fóru þá menn frá símanum á Stúfana, og um klukkan 10,30 hafði þeim tekizt að finna húsið. sem stöðin var í. Blaðið fylgdist með þessari leit, og kom á vett vang um sama leyti og lögregl- ■an. Við leit í húsinu fundust tæki þessarar dulafullu útvarpsstöðv- art og voru þau í herbergi leigj anda í húsinu. í kjallara liússins fannst svo sjálfur sendirinn. Var iUWUUWWAWJVWWUWWWWWWWWMWWWMWiWMWWMHUWWWWWWWWWMWWWiWUWUHW Er knatt- spyrnan dsuö á Akranesi? þarna um að ræða segulbönd og plötuspilara, og reyndist stöð- in vera mjög stcrk.og öll vel úr garði gerð. Er lögreglan kom á staðinn var, eins og fyrr segir, „útvarpsstjór- inn“ ekki við, en eflir hálftíma bið kom hann heim. Kvað hann þetta hafa veriö tómstundaiðju sína og hafði hann lagt tugir þús unda í það að koma stöðinni upp. Ekki er blaðinu kunnugt um til gang mannsins með þessum út sendingum, sem heyrðust mjðg greinilega á miðbylgjum rétt við Kcflavíkurstöðina. Eins og kunnugt er, þá er ó- heimilt að stunda svona „útvarps rekstur", og yfirvöldunum heim- ilt að gera öll tæki slíkrar stöðv- ar upptæk. Ekki er b’lðinu kunn ugt hve liart verður tckið á þessu broti mannsins. VEIÐAR gengu vel í gær hjá bátum hér sunnanlands. Flestir bátanna eru nú komnir með net og er afli þeirra að meðaltali 7 til 10 tonn í róðri. Nokkrir bátar fengu síld í fyrrl nótt, en síldir var hæði stygg og stóð djúpt. Bát.arnir munu verið hafa að síldveiðum í nótt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.