Alþýðublaðið - 24.03.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.03.1962, Blaðsíða 3
 NÝLEGA hefur verið út- hlutað merki, alveg nýju á nálinni, í Bandaríkjunum, Þetta merki hljóta aðeins þeir, sem fljúga í geimskip um um foftin blá, sem sagt geimfarar. Á myndinni sjá- um við Jolin Glenn með merki landgönguliðs flotans fyrir geimfari (t. hægri) í barminum, ásamt merkjum bandaríka flotans fyrir geim fara ( á vasa t. vinstri). AI- an Sheþard lilaut það merki fyrstur manna. Bankar ákveba gengið víðast FRA VIHNÖTTUM ★ Buenos Aires: Frondizi, forseti Argentínu, fór þess í dag á leit við fyrr- verandi forseta landsins, Ar- amburo hershöfðingja, að hann tæki að sér að miðla mái um í stjórnarkreppunni. Verka lýðssamtök, sem hlynnt eru Perónistum efna nú til verk- falla og uppþota, en herafli landsins virðist reiðubúinn að taka alla stjórn í sínar hend- ur. ic Helsirffors: Samvinnusamningur Norður- landa var undirritaður í Helsing- fors á föstudag við hátíðlega at- höfn. Flutti Mittunen forsætisráð herra Finna ræðu við það tæki- færi. Samningurinn verður nú sendur þióðþing' m Norðuriand- anna til samþykktar. ★ New York: Æryggisráðið felldi í dag á- lyktunartillögu, er var á þá leið að Alþjóðadómstól’inn yrði lát inn skera úr, hvcr- brottvikn- ing Kúbu úr samtökum Ame- ríkurikjanna hefði við lög að styðjast. Einungis Rússar og Rúmenar greiddu atkvæði með tillögunni. Washington 23. marz FYRSTU gervihnettirnir, sem ætl- aðir eru til að endurvarpa sjón- varpssendingum milli Bandaríkj- anna og Evrópu verða sendir á loft innan skamms. Verða 5 gervi- hnettir sendir út í geiminn í þessu skyni fyrir árslok. Öflugar sendi- og móttökustöðv ar í Bandaríkjunum, Bretlandi og Frakklandi munu annast samband- Sökum þess, að hætf er við mikl um truflunum á sendingum til og frá gervihnöttum, þarf áð hafa sér stakar móttökustöðvar til að sía truflanirnar frá og hætt er, við að nokkur tími líði, þar til sjónvarps eigendur geta stillt tæki sín beint á útsendingar hnattanna. Á þessu ári munu Bandaríkja- menn einnig senda á loft nokkra ið við gervihnettina, en hægt verð veðurathuganahnetti, m. a. hnetti ur að senda stutta sjónvarpsþætti af gerðinni Nimbus, sem verða meðan þeir eru staddir yfir At- munu fullkomnari en þeir, sem lantshafi, nokkurn veginn jafn eru netaðir til veðurathugana. langt frá ströndum Evrópu og mimíhazh .apteru Norður-Ameríku.___________________________________________________ Frá þessum sérstöku móttöku- stöðvum verður svo efnið sent til venjulegra sjónvarpsstöðva, sem senda það út í dagskrám sínum. Geta menn því séð merkisatburði sjónvarpi beggja meðin Atlants- hafs jafnskjótt og þeir gerast. En hér er þess að geta að tímamis- munurinn getur gert fólki glennu, því að stórviðburðir kunna að ger- ast í Bandaríkjunum, þegar allir venjulegir Evrópúbúar eru sof- andi í rúmi sínu og sömuleiðis eru Bandaríkjamenn ekki komnir á fætur, þegar Evrópubúar snæða hádegisverð. Hvað sem því líður, þá er búizt við að tilraunasend- ingar fari fram í sumar og síðar á I FLESTUM löndum Vestur- Evrópu er það á valdi ríkisbank- anna eða ríkisstjórnanna að taka ákvörðun um gengisbreytingu, sagði Birgir Kjaran framsögumað- ur meirihluta fjárhagsnefndar neðri deildar, er frumvarp ríkis- stjórnarinnar um gengisbreyting- una s. 1. sumar var til 2. umræðu. Fi;umvarpið er flutt til staðfest- ingar á bráðabirgðalögum ríkis- stjórnarinnar, sem gefin voru út í ágúst s.l. Kváðu bráöabirgðalögin á um það, að Seðlabankinn skyldi liafa vald til þess að taka ákvörð- un um gengisbreytingu. Birgir sagði, að víðast væri það nú svo, að ríkisbankarnir eða rík- isstjórnir hefðu valdið til þess ao taka ákvörðun um gengisbreytingu Er það svo í Svíþjóð, að ríkisbank- inn hefur valdið, í Finnlandi er það einnig ríkisbankinn. í Austurríki einnig bankinn, í Bretlandi ríkis- stjórnin, í Þýzkalandi ríkisstjórnin og í Frakklandi fjármálráðherrann í samráði við bankana. Sagði Birgir að af 11 löndum, er hann hefði haft fregnir af um fyrirkom'ulag þessara mála, væri það aðeins í einu, þ. e. Belgíu, að þingið hefði valdið til þess að ákveða gengis- breytingu. Birgir sagði, að engin sérstök hefð væri heldur fyrir því hér á landi að þingið tæki ákvörðun um gengisbreytingu. í upphafi hefðu bankarnir tekið þessar ákvarðanir, síðar svokölluð gengisnefnd, síðan ríkisstjórnin, en loks árið 1939 hefði alþingi tekið ákvörðun um gengisbreytingu. Meiri væri ekki hefð þess að þingið tæki ákvörðun um gengis- breytingar. Kvað Birgir það eðli- legt að Seðlabankinn hefði liér valdið í þessu efni. Skúli Guðmundsson (Fi sagði að engin nauðsyn hefði veriö til þess að gefa út bráðabirgðalög nn að flytja valdið varðandi gengisbreyt- ingar frá þinginu til Seðlabankans. Hitt hefði mátt akveða með bráða- birgðalögum að genginu skyldi breytt. Lúðvík Jósepsson tók í sama streng og Skúli en ræddi auk þess um verkföllin á s.l. ári og gagn- rýndi ríkisstjórnina fyrir stefnu hennar almennt í sambandi við þau mál. |%MMM%MMMMMMMMWWMI ENGINN ÁRANGUR Enginn árangur hefur ennþá orðið af fundum á afvopnunar- ráðstefnunni í Genf. Undirnefnd- in, sem skipuð var utanríkisráð- herrum Bretlands, Bandaríkj- anna og Sovétríkjanna hefur til- kynnt að hún hafi gefizt upp í bili við að komast að samkomu lagi um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn. Strandaði málið á deilunni um eftirlit með slíku banni. Fulltrúarnir ræða nú af- vopnunarmálin á breiðum grund velli. ★ Briissel: Viðræðurnar um aðild Dan- merkur að EBE ganga vel og ræddi utanríkisráðherra Dana, Jens Otto Krag í dag við Couve de Murvill, utanríkisráðherra Frakka um niðurstöður sér- fræðinga, sem hafa fjallað um væntanlega aðild Danmerkur að bandalaginu. Hefur nú orð ið samkomulag um mörg mik ilsverð atriði. árinu munu stöðvar á ítaliu, í Bra- zilíu og Vestur Þýzkalandi taka þátt í samvinnu um þessa gervi- hnetti. Gervihnettirnir, sem eru af tveimur gerðum, munu einnig verða notaðir við almenn fjar- skipti og getur önnur gerðin ann- að 20 símtölum yfir Atlantshaf í einu. Þessir fyrstu hnettir munu ekki endast nema í 6 mánuði, en þeir eru fyrirrennarar stærri og fullkomnari tækja. Alsír og París 23. rnarz (NTB—Reuter). leit, þar sem þeir geta komið því við. Hefur mikið fundizt af vopn- menn MIKLAR orrustur geisúðu í Alsír um’ en ^AS menn eru afar vel í dag milli hermdarverkamanna og; vopnum búnir og auk þess flestir öryggissveita. Einkum var barizt Þrautþjálfaðir í hermennsku. Hafa við borgarlilutann Bab-el-Oued í Algeirsborg, en þar beittu fransk- ir hermenn orrustuþotum gegn OAS mönnum, sem höfðu búið um sig á húsaþökum og skutu þaðan á öryggissveitirnar. Mikill liðsafli tók þátt í þessum aðgerðum og gera liermenn hús- OAS menn meðal annars beitt eld- vörpum og fallbyssum í átökun- um í dag. Að minnsta kosti 80 franskir hermenn féllu eða særð- ust í þessum bardögum. í öðrum borgum Alsír vár víða barizt og fjöldi manns myrtur, ýmist af OAS eða Serkjum. De Gaulle hélt ráðuneytisfund í gærkveldi og voru þar teknar ýmsar ákvarðanir vegna ólgunnár í Alsír. Sagði De Gaulle, að heririd arverkamennina yrði að berja niður miskunnarlaust og hefðl hann gefið franska hernum frjáls- ar hendur í aðgerðum gegn OAS. De Gaulle ræddi í dag við Christian Fouchet, sem verða á forsætisráðherra bráðabirgða- stjórnarinnar, sem nú tekur við völdum í Alsír. Nöfn meðráðherra hans verða birt eftir að Fouchet hefur formlega tekið við embætð. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. marz 1962 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.