Alþýðublaðið - 24.03.1962, Síða 5

Alþýðublaðið - 24.03.1962, Síða 5
LEIKFELAG Reykjavíkur frumsýnir framhald af Tann hvassri tengrdamömmu á mið vikudaginn kl. 8,30. Fram- haldiff kallast Taugastríff tengdamömmu, — Bryn- jólfur Jóhannesson, segir aff þessi tengdamamma sé enn- þá skemmtilegra en Tann- hvassa tengdamamman. Affalhlutverkiff leikur Arn dís Björnsdóttir, en affrir leikendur eru Guðmundur Pálsson, Helgi Skúlason, Brynjólfur Jóhannesson, Auróra Halldórsdóttir, Stein- dór Hjörleifsson, Þóra Friff- riksdóttir, Sigríffur Hagalín og Nína Sveinsdóttir. Steinþór Sigurffsson stóff uppi á sviði í Iffnó í gærdag og var aff mála Lundúna- borg. Hann málar leiktjöld- in. (Sjá mynd). Sömu liöfundarnir standa að þessari tengdamömmu og hinni fyrri. Þeir lieita Phil- ip King og Falkland Cary. í gærkvöldi hóf Leikfél- Iagiff æfingar á nýju ís- lenzku leikriti, — en ekki er fullvíst, hvort þaff verff- ur sýnt í vetur. Höfundur leikritsins er Jökull Jakobs son, — (hér er ekki um aff ræffa framliald á Pókók). Þetta nýja Ieikrit heitir Hart í bak. 12 persónur koma fram í því leikriti, — en hverjar þaff verða er ekki tímabært aff segja enn, — aff því er Leikfélags- menn segja. Gísli Halldórs- son verffur leikstjóri. ezti afla agurinn Þorlákshöfn 23. marz. MOKVEIÐI var hjá Þorláks hafnar bátum í gær, og var þetta bezti afladagurinn á vertíffinni til þessa, en afli hefur yfirleitt veriff tregur. Alls bárust á land hér 210 tonn af 9 netabátum. Unglingaskólan um hefur verið lokað fram að helgi til þess að unglingarnir geti unnið í fiskvinnu. Bátarnir 'fengu þennan afla á Selvogs banka, og mestallur Eyjaflotinn er kominn þangað. í gær komu þessir bátar tilj Þorlálcshafnar: ísleifur með 30 tonn, Kristján Hálfdáns 29 tonn. Leó VE 29 tonn, Friðrik Sigurðs son 24 tonn, Dux 24 tonn, Páll Jónsson 24 tonn, Klængur 24 tonn, Þorlákur II. 21 tonn, oá Þorlákur 7 tonn. Náttúrufræðingar MMMMtMMUMMMMUMMMMMHMMIHMtMMMMIWtMtMMtMHHMMMfMMMHIMmiUM Byrfad á fyrsta áfanganum í vor FJÁRVEITING mun nú vera fyrir hendi til byggingar á fyrsta áfanga flugstöffvarbyggingarinn ar á Reykjavíkurflugvelli, og munu framkvæmdir hefjast strax meff vorinu. Miklar breytingar þarf að gera HAFNARFJÖRÐUR SÉRSTAKAR strætisvagnaferðir verða að lokinni skemmtun SUJ í Lido á sunnudagskvöld til Hafn- arfjarðar. Næsti bæjarmálufundur FUJ í Hafnarfirði verður n.k. mánudags kvöld í Alþýðuhúsinu. Umræðu- efni verður atvinnumál. Frummæl andi verður Páll Ólafsson. — Fjöl mennið á fundinn. á teikningum þeim er gerðar voru fyrir 6 árum að byggingunni og er þá aðallega um að ræða breytingar á innréttingum sem nú eru raunverulega orðnar á eftir tímanum. Gunnar Sigurðsson, fiugvállar stjóri Reykjavikurflugvallar er fyrir skömmu kominn heim frá útlöndum en hann ferðaðist víða erlendis ásamt fulitrúum frá flugfólögunum og kynntu þeir sér helztu nýjungar í sambandi við flugstöðvarbyggingar. Alþýðublaðið ræddi við Gunn ar í gær, og sagði hann að miklar breytingar yrðu frá ári til árs á skipulagningu flugstöðva. Kvaðst hann hafa farið utan fyrir 7 árum og þá til aff kynna sér ýmsar nýj ungr í þessum efnum, en síðan hefðu orðið gífurlegar bréyting ar og umbætur. Sagði hann að ferðin hefði fyrst og fremst verið farin til að athuga hvort ekki yrði hægt að hagnýta betur húsnæðið í væi- anlegri flugstöðvarbyggingu FÓLKIÐ leit út um gluggann — og snjórinn var rauður! Þetta gerð ist í Júgóslavíu í síðastliðinni viku. Skýring vísindamanna: Sandur frá, Sahara fauk norður á bóginn, óánægöir Á AÐALFUNDI í Fél. ísl. nátt úrufræðinga 16. febrúar og 15. marz s. I. var skýrt frá því, aff í sumar hefði stjórn félagsins far- ið fram á viffræffur viff ríkisstjórn ina um bætt Iaunakjör fyrir nátt úrufræðinga. Voru félagsmenn vongóðir um árangur þessara viffræffna, sem lauk 15. janúar meff því, aff stjórn in neitaffi með öllu óskum um leið réttingar á kjaramálum náttúru fræffinga. Á aðalfundinum kom fram óá- nægja yfir neitun stjörnarinnar og virtist fundinum fyrirsjáanlegt, að ef ekki breyttist skjótt til batn aðar myndi starfandi náttúrufræð ingum í opinberri þjónustu fækka á næstunni Dr. Bjórn Sigurbjörnsson, erfða fræðingúr, var kosinn formaður. , . . Aðrir í stjórn eru Stefán Aðal- blandiðist snjónum og litaði , gteinsson, ritari og Snorri Sigurðs hann. I son, gjaldkeri. Kjörskrá (stofn) til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík, 27. maí 1962 ligg- ur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra( Austurstræti 16, alla virka daga frá 27. þ. m. til 24. apríl n.k., kl. 9 e.h. til kl. 6 e.h. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgarstjóra eigi síðar en 6. maí n.k. Borgarstjórinn í Reykjavík, 22. marz 1962 Geir Hallgrímsson. Auk þess kom Víðir II. írá Garði með 30 tonn af ýsu, sem hann veiddi í þorsknót og var flútt til Reykjavíkur. í fyrrad'ag kom Víðir II. hingað með 23 íonn. 1 dag hafði frétzt um afla þess ar báta: Huginn VE 7 tonn, Stíg andi VE 18 tonn, Páll Jónsson 17 tonn og Klængur 23 tonn. Von var á Stíganda frá Eyjum í kvölc’ og frétzt hafði, að Þorlákshafnar bátar væru með góðan afla. 18% hærri útsvor á Siglufiröi • Siglufirffi, 23. marz: F J ÁRH AGSÁÆTLUN Siglufjaið- arkaupstaðar var samþykkt á bæj" arstjórnarfundi í gær, sem stóff frá kl. 1 e. h. til kl. 3 eftir mifT- nætti. Affalniffurstöffur útsvara 7.675.500,00 kr., sem er 18% hækk un frá í fyrra. Helztu tekjuliðir eru þessir: Jöfnunarsjóður 1.150.000,00 kr. fasteignagjöld 750 þús kr. ýmsir skattar 1.900.000,00 kr. og aðrar tekjur 570 þúsund krónur. Niðurstöðutölur áætlunar eru 11.235.500.00 kr. Helztu gjaldaliðir eru þessir: Almannatryggingar 2.660.500.00 kr., verklegar framkvæmdir 1575 þús. krónur. Niðurstöðutölur á fjárhagsáætlun vatnsveitu eru 900 þús. kr. á fjárhagsáætlun hafnar- gerðar 5.282.500.00 kr., • þar aí- verklegar framkvæmdir 4 millj. kr., og niðurstöðutölur á fjárbags- áætlun rafveitunnar eru 4.620.- 000,00 kr. BAZAR OG KAFFIDRYKKJA KVENFÉLAG Alþýðuflokksins í Hafnarfirði hélt aðalfund s. 1. mánudag. Fór fram stjómarkosn- ing í félaginu. Stjórnina skipa eftirtaldar kon- ur: Þórunn Helgadóttir formaður, Guðrún Guðmundsdóttir ritari, Sigríður Erlendsdóttir gjaldkeri, Svanfríður Eyvindsdóttir vara ■ formaður og Þuríður Pálsdóttir meðstjórnandi. Varastjórn: Sigríður Magnús- dóttir, Sigrún Gissurardóttir ög Guðrún Sigurgeirsdóttir. Endurskoðendur: Ragnhildúr Gísladóttir og Erna Fríða Berg. Til vara: Bára Guðbjartsdóttjr, Jóna Guðlaugsdóttir. Dyraverðir voru skipaðir: Þór- hildur Hóse, Björg Einarsdóúir.* 3 Kvenréttindanefnd: Guðrún Nikulásdóttir, Sigurborg Od<^- ■ | dóttir og Sigrún Gissurardóttir. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. marz 1962 5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.