Alþýðublaðið - 24.03.1962, Blaðsíða 9
ir há-
:u eða
u. Að-
:skeyta
tungu-
x auð-
ein-
úfunn-
ix upp
Þótt hver einasti skildingur
sé upp urlnn nota íslenzku
sjómennirnir leigubíla. Bíl-
stjórarnir í Bremerhaven eru
hættir að kippa sér upp við
það, því eitt er það töfraorð
íslenzkra sjómanna, sem aldr-
ei bregzt þeim. Þetta orð er
nafn þýzka skipamiðlarans,
sem er umboðsmaður togar-
ans. En það tekur skipamiðl-
arann oft mikinn tíma að sjá
um, að allt sé í lagi, bæði
þegar skipið leggst að og
ekki síður, þegar það leggur
úr höfn. Þegar togarinn siglir
inn, verður hann að koma
stundvíslega um borð með
peninga handa áhöfninni, og
þegar skipið á að leggja úr
höfn, verður hann að sækja
áhöfnina, stundum nærri
hvern mann fyrir sig, til
ýmsra veitinga- og skemmti-
staðanna eða þá í „steininn”,
en þar hefur margur íslenzk-
ur sjómaður sofið úr sér vím
una.
Á þeim 20 togurum, sem
mánaðarlega koma með fersk
an fisk til Bremerhaven, finn
ast auðvitað einnig margar á-
hafnir, sem komnar eru stund
víslega um borð klukkan 2
eftir hádegi, þegar halda skal
úr höfn, en koma ekki fyrst
um fjögur leytið og nota það
sem afsökun, að þeir hafi
ekki vitað um tveggja stunda
mismun klukkunnar í Þýzka
landi og heima á íslandi. En
þessi grein er ekki skrifuð
um hina hraustustu meðal
hinna hraustu, heldur um
hina, sem lifa fyrir líðandi
stund og stundum verða af
skipi sína vegna taumlausr-
ar lífsgleði.
Það er því skiljanlegt, hvers
vegna sagt er, að alltaf heyr-
ist í Bremerhaven nokkur
skellur, þegar íslenzkur tog-
ari siglir þar úr höfn, án þess
að nokkurn vanti af áhöfn-
inni.-Skellurinn, segja menn,
stafar frá því þunga fargi,
sem hvilt hefur á skipamiðlar
arum, en fellur nú loks af
hjarta hans.
(Grein þessi birtist í Weser-
Kurier (Bremer Tagezeitung) 3.
marz 1962).
hörðum hnefunum, svo að
heilar knæpur og skemmti-
staðir verða á svipstundu að
logandi orustuvöllum. Lög-
regluþjónn einn í Bremer-
haven nýr enn auman kálf-
an, eftir að íslenzkur togara-
skipstjóri beit hann.
Að slíkum undantekning-
um undanskildum láta íslenzk
ir fiskimenn sér nægja að
verzla vel og gæða sér á mat
og drykk í borginni við
mynni Weser og eru hinir á-
nægðustu með það. Unz lagt
er úr höfn er dauðakyrrð um
1. Há-
vegar
i ■- og
úfur á
rin ar
mmikl-
„Vík-
,Freyr“
ibili í
þess-
af mik-
mnar í
öllum
ns er
n fúsir
n, sem
í eigin
fyrir
mirnir
og fal-
heldur
Ssgögn
rir ra-
ýrustu
;nsvél-
im til
* raf-
t.
okkru,
ir tog-
i segja
flutt-
slands.
verið
gð sú,
ir foll-
fluttir
Dádýrskálfurinn hérna kemur nær daglega á bæ einn í
skógarhéraði í Suður-Þýzkalandi, og hittir vini sína, Astrid og
Franke og fær hjá þeim eitthvað góðgæti. Faðir barnanna hafði
einu sinni fundið kálfinn, þegar hann var nýfæddur, og flutt
hann með sér lieim og þar hafði hann svo verið alinn upp á
mjólk úr peía, eins og hvert annað vöggubarn. — Þegar hann
hafði náð sjálfbjarga aldri var honum sleppt lausum út í frelsi
skógarins. Vinum sínum, Astrid og Franke gat hann samt ekki
gleymt. Ef húsdyrnar eru ekki opnaðar samstundis og hann
kemur, gerir hann sér lítið fyrir og tekur undir sig stökk, og
hoppar inn um stofugluggann, því miður hvort sem hann er
opinn eða lokaður. Sé glugginn lokaður, þeytast glerbrotin
í allar áttir. Þetta kom fyrir nokkrum sinnum, en síðan er
þess vandlega gæit, að húsdyrnar séu opnar, svo gesturinn
komi inn á réttum stað og valdi hvorki sjálfum sér né bónd-
aiium nokkrum skaða.
borð. Hita er ekki einu sinni
haldið á eldavélinni, því mat-
sveinninn hefur lagzt út eins
og hinir. Oft er aðeins einn
maður um borð — þýzki varð-
maðurinn.
n, sem
eru í
aðeins,
í við-
' þrek
tásetar
r helzt
menn-
Hafn-
imeng-
i. Það
•ingum
nn fái
l verða
strax
drukk
í sama
'fibolla
flutn-
mirnir
iaðir í
daginn
hvoru
hörð-
ð járn
CHARLES Vanel heitir maður, frægur leikari og fransk !|
ur að ætterni. Hann er vanur að leika skúrka í kvikmynd j!
um og er talinn forláta góður leikari. ! 1
Karl er nú'orðinn sjötugur, en er ekki dauður úr öllum j|
æðum. Fyrir skemmstu tók hann upp á því að kvænast ! >
stúlku, sem er nálægt helmingi yngri en liann og sjást þau j \
hjónakornin liér á myndinni. Frúin heitir Arlette Bailly. !!
MtWWWWWWMWMMWWWWMMWWWMWHW
Rennilokur
stærðir: Vz” — 3“
Helgi Magnússon & Co.
Hafnarstræti 19. Símar 13184 og 17227.
Vantar vana
aðgerðarmenn
og flakara
Sænsk-íslenzka frystihúsið h.f.
Aðalfundur
Dýraverndunarfélags Reykiavíkuir
1962 verður haldinn að Café Höll, Austurstræti 3 (uppi)
laugardaginn 24. marz og hefst kl. 2 e. h.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffidrykkja og almennar umræður um mál er dýravernd
varða.
Félagsstjórninni þætti vænt um að félagar fjölmenntu.
Stjórn Dýraverndunarfélags Reykjavíkur.
í sunnudagsmatirtn:
Nýsviöin Svið
Kjötverziunin BÚRFELL
Sími 19750.
Nýveiddur rauðmayi
Glæný bátaýsa, heil og flökuð.
Sólþurrkaður saltfiskur - Steinbítur - Gellar
FISKHÖLLIN — Sími 11240
Aðalfundur
Málarafélags Reykjavíkitr
verður haldinn í Breiðfirðingabúð (uppi). föstudaginn 30.
marz 1962 kl. 8,30 s. d.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Ársreikningar liggja frammi á skrifstofu félagsins.
Stjórn Málarafélags Reykjavíkux.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. marz 1962 <$